Dagur - 18.05.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 18.05.1983, Blaðsíða 5
Stúdentafötin komin Smokmgar. Frábært verð. Herradeild - dragtir Tískulitir. Vefnaðarvörudeild. HAFNARSTR. 91-95 ■ AKUREYRI - SlMI (98)21400 Nauðungaruppboð annað og síðasta á Hafnarstræti 41, kjallara, Akureyri, þing- lesinni eign Herdísar S. Eyþórsdóttur, fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 20. maí 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Italskir hátalarar á ótmlega hagstæðu verði P 30 40 wött músíc P 40 50 wött músíc P €0 80 wött músíc P 100 100 wött músíc m mmmm i kr. 1.385,00 kr. 1.420,00 kr. 1.865,00 kr. 2.710,00 «ufyimjR-iiiÐi m m SSmSmm Sfo/ JNTfc SSkS SStSWiHiU s y=znBUÐIN s- 22111 Utsala á Q: beneffon Allar peysur á kr. 300,- Treflar á kr. 175,- Húfurá kr. 100,- Flauelsbuxur á kr. 250,- Opið á laugardögum kl. 10-12. Sf allitilsawna FNR 8164-5760 íemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Kjólar, pils og blússur í miklu úrvali. ten Cate nærfatnaður í öllum stærðum. ☆ Voram að taka upp hollenskt og ítaiskt prjónagarn, fallegir litir. Gjörið svo vel að líta inn. Opið á iaugardögum frá kl. 10-12. Opið í hádeginu. Sunnuhlíð sérverslun ® ^ou meókvenfatnaó Nýjung á íslandi Permalenð Bylting í gerð sjónlinsa Yfirburðir Permalens-linsa yfir eldri gerðum sjónlinsa og gleraugnaeru margþættir. Helstu kostir: Permalens-linsur eru framleiddar úr nýrri gerð gerviefnis sem hefur hæfileika til að „anda“, þ.e. að linsurnar hleypa í gegn allt að 67% þess súrefnis sem umlykur augað. Þessi hæfileiki veitir mikilvægt öryggi fyrir heilbrigði hornhimnunnar og augans. . Permalens-linsurnar innihalda sama vökvamagn, 71 %, og yfirborð augans, þannig að erting vegna notkunar verður í algjöru lágmarki. Permalens-linsurnar eru stærri að ummáli en eldri gerðir og umlykja alla hornhimnuna en hafa þó hverfandi aukaáhrif á starfsemi augans. Permalens-linsur má hafa í augunum í allt að 30 daga án þess að fjarlægja þær til snyrtingar og engin áhætta né aukaóþægindi stafa af því að sofa með þær. Permalens-linsur eru þægilegri í notkun og tapast síður þar sem þær eru ávallt á sínum stað (í augunum). Erting vegna notkunar er hverfandi lítil og heilbrigði augnanna er mun betur tryggt með notkun Permalens- linsa. Permalens-linsur hafa hlotið viðurkenningu heilbrigðiseftirlits í Bandaríkjunum. Permalens- mjúklinsa - Byltingarkennd hönnun. Hafið samband við augnlækni ykkar eða Gleraugnaþjónustuna um ráðgjöf á notkun Permalens. Eigum ávallt tilheyrandi linsuvökva á lager. Minnum einnig á stórglæsilegt úrval umgjarða og sjónglerja af öllum gerðum. (setning samdægurs. Fagmenn með öll réttindi. AO \__) GLERAUGNAÞJONUSTAN DAVlÐSSON ! SKIPAGÖTU 7 - BOX11 - 602 AKUREYRI - SÍMI24646 ISLANDSM0TIÐ -1. DEILD: Fyrsti stórleikur sumarsins Pár - ÍA Fimmtudaginn 19. maí kl. 20.00 á Þórsvelli. Fjölmennum a völlinn og hvetjum Þór til sigurs. Nóí Björnsson. Siguröur Lárusson. Furuvöllum 13 ■ Akurayrí 18. máí 1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.