Dagur - 20.05.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 20.05.1983, Blaðsíða 8
Smá aug/ýsmgar Atvinna 14 ára drengur óskar eftir sveita plássi. Vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 21215 eftir kl. 18.00. Óska eftir 12-14 ára stelpu til aö gæta 3'k árs drengs í sumar annan hvern dag frá kl. 9-5. Uppl í síma 23457 eftir kl. 18.00. Sumarvinna! Afgreiðslustúlku vantar frá kl. 1-6 e.h. Ekki svarað í síma. Bókabúðin Huld. Hjálp! Ég heiti Sigurlaug og er 14 ára. Mig vantar vinnu í sumar, er vön bamagæslu og ýmsu fleiru Uppl. í síma 22132. Bifreiðir Vil kaupa Volvo 244 árg. '78 Sími 61736. Skodi 110 LS árg. '75. Selst ódýrt. Uppl. í síma 24891 eftir kl. 17.00. Ymisleöt Nokkrir hestar eru f óskilum á Arnarhóli, Öngulsstaðahreppi sími 24931. Verður ráðstafað sem óskilafé ef þeirra er ekki vitjað næstu daga. Húsnæói íbúft til leigu í Dalsgerði 5e. Laus strax. Uppl. í síma 41252 eftir kl 17.00. Stór 3-4ra herbergja íbúft i tví- býlishúsi á Syðri-Brekku til leigu frá 15. júní. Heimilistæki og annað innbú fylgir. Leigutími 13-15 mán- uðir. Á sama stað er til sölu: Mam- iya 1000 dlt myndavél ásamt 400 mm linsu á 7.000 kr. Steinaslípun- arvél með nauðsynlegum búnaði á 18.000 kr. Sími 24083 eftir kl. 17. Sala Til sölu í Hafnarstræti 88 aft norftan: 3ja rása Ijósaspil straum- gjafi 1 amper, timer fyrir stækkara og wha-wha magnari í stereo. Sími 22267 eftir kl. 17.00. „Glennfield Marlin" 3“ hagla- byssa til sölu. Uppl. í síma 25895 milli kl. 19 og 20. Ursus dráttarvél 60 hö. árg. '76 með Sekura húsi til sölu. Uppl. í sima 43592 milli kl. 12 og 13. Fatalitir. Deka litirnir sem má setja í þvottavélina. A-B búðin Kaupangi sími 25020. Tölvuspil. Minitölvuspil 5 gerðir kr. 795.- A-B búðin Kaupangi sími 25020. Kvenfélag Akureyrarkirkju heldur aðalfund í kirkjukapell- unni fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Sjónarhæð: Tveir þekktir pre- dikarar og ungur einsöngvari frá Færeyjum halda samkomur á Sjónarhæð sem hér segir: Laug- ardag 21. maí, hvítasunnudag og annan í hvítasunnu kl. 20.30. Auk þess kl. 17 á hvítasunnudag. Allir eru hjartanlega vclkomnir á þessar samkomur. Ffladelfía Lundargðtu 12. Laug- ardagur 21. maí kl. 20.30 almenn samkoma, ræðumaður Hinrik Þorsteinsson. Hvítasunnudagur: Hátíðarsamkoma kl. 17.00, ræðumaður Hinrik Þorsteinsson. Annar í hvítasunnu: Almenn samkoma kl. 20.30. Fasteignir á söluskrá AKURGERÐI: 5 herb. raðhús ca. 150 fm á tveimur hæðum. Mjög vistleg og góð íbúö. LANGAMÝRI: 5 herb. einbýlishús, hæð og ris ca. 130 fm og geymslur í kjallara, til athugunar koma skipti á 5 herb. raðhúsi. HELGAMAGRASTRÆTI: 8 herb. einbýlishús alls ca. 260 fm. Á hæðinni tvær sam- liggjandi stofur nýlega uppgerðar og þrjú herb. einnig gott bað, eldhús og stórt hol. Á jarðhæð fjögur herb., snyrting og hol. Til greina kemur að taka 5 herb. raðhús eða hæð upp í- ÞÓRUNNARSTRÆTI: Einbýlishús tvær hæðir og kjallari, hvor hæð rúmir 100 fm, kjallarinn þarf ekki að fylgja með. KRINGLUMÝRI: 6 herb. einbýlishús ca. 160 fm. Þarfnast nokkurrar lagfær- ingar. GRENIVELLIR: 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum, mikið endurnýjuð. Eign- inni fylgir 60 fm tvöfaldur bílskúr og hefur verið útbúin sól- baðsaðstaða í helmingnum. Skipti á 4-5 herb. húseign. HVANNAVELLIR: 4ra herb. 140 fm sem næst sérhæð. Sérstaklega rúmgóð hæð á góðum stað. Bílskúrsréttur. AKURGERÐI: 5 herb. endaíbúð í raðhúsi ca. 150 fm á tveimur hæðum. Mjög góð íbúð. SKARÐSHLÍÐ: 5 herb. endaíbúð á 3. hæð ca. 130 fm. Björt og rúmgóð íbúð. GRUNDARGATA: 5 herb. ódýr íbúð í parhúsi ca. 120 fm. Ástand mjög gott. SKARÐSHLÍÐ: 3ja herb, mjög góð íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Til athugunar skipti á 4-5 herb. íbúð. HRÍSALUNDUR: 2ja herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi ca. 57 fm. Norður- og suðurgluggar. Skipti á 3ja herb. íbúð. GRUNNAR: Við Reykjasíðu: 147 fm og bílskúr og 30 fm kjallari. Við Bæjarsíðu: 125 fm og bílskúr. Við Búðasíðu: 146 fm og bílskúr. KAUPANDI AÐ vönduðu nýju einbýlishúsi, skipti á góðu raðhúsi. 21721 pg 4smundurS. Jóhannsson logfræðingur m Brekkugötu * Fasteignasa/a Ásmundur S. Jóhannsson, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri, fyrirspurn svarað í síma 21721. Sölum: Ólafur Þ. Ármannsson, við kl. 17-19 virka daga, heimasími 24207. A söluskrá:— Tveggja herbergja íbúðir: Tjarnarlundur: Fjórða hæð, einstaklingsíbúð. Tjarnarlundur: Önnur hæð, einstaklingsíbúð. Hrísalundur: Önnur hæð. Þriggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fvrsta hæð í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. öll íbúðin er nýmáluð, bílskúrsréttur. Tjarnarlundur: Þriðja hæð. Tjarnarlundur: Þriðja hæð í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Fjögurra herbergja íbúðir: Hrísalundur: Fjórða hæð, endaíbúð. Oddeyrargata: Neðri hæð ásamt hluta af kjallara. Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax. Grenivellir: (búð í 5 íbúða húsi í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveimur hæðum. Fimm herbergja íbúðir: Lundargata: Einbýlishús, tveggja hæða timburhús. Reykjasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Hraungerði: Einbýlishús með bílskúr. Reykjasíða: Einbýlishús, ekki fullbúið. Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Borgarhlíð 6: Raðhúsaíbúð 228 fm m. bílskúr. íbúðin býður upp á mikla möguleika. Útsýni mjög gott. Hraunholt: 176 fm einbýlishús úr timbri. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Lerkilundur: Einbýlishús með uppsteyptum bílskúr. Verð kr. 2.300.000. Sólvellir: íbúð á tveimur hæðum í parhúsi. Afhend- kig gæti orðið 1. júní. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ . efri hæð, sími 21878 » ©-h. Hreinn Pálsson, lögfræftingur Guftmundur Jóhannson, viftskiptafræftingur Hermann R. Jónsson, sölumaður f rr lEIGNAMIÐSTOÐIN J SKIPAGÖTU 1 - SÍMI 24606 ! Hafnarstræti: t 140 fm e.h. i tvibýlishusi, stein- r steypt, asamt 40 fm bilskur. í Skipti á minni eign koma til í greina. ; Verð kr. 1.380.000. i Eikarlundur: ' 242 fm einbýlishus ásamt grunni ' undir bilskur. Vönduö eign. ' Möguleiki að taka minni eign upp ' i. ’ Verð kr. 3.100.000. ! Brattahlíð: t 206 fm einbylishus meö inn- t byggöum bilskur i kjallara. ; Verð kr. 2.600.000. t Seljahlíð: ' 3ja herb. raðhusaibuö, 90 fm. 5 Verð kr. 1.030.000. I i Langamýri: ’ 220 fm einbylishus með inn- ’ byggðum bílskur i kjallara, ’ möguleiki að taka minni eign upp I í. ’ Verð kr. 2.300.000. f Hrísalundur: í r 4ra herb. endaibuð i svalablokk. t Laus 1. sept. 1983. t Verð kr. 870.000. ! Seljahlíð: r 4ra herb. endaraðhusaibuð ca f 100 fm, snyrtileg eign. ; Verð kr. 1.320.000. 5 Lerkilundur: ' 180 fm einbylishus asamt rum- ! góðum bilskur. i Verð kr. 2.300.000. ’ Helgamagrastræti: ; 170 fm e.h. i tvibylishusi, mikiö í endurnyjaö. t Verð kr. 1.650.000. i Hraunholt: t 180 fm einbylishus (Siglufjaröar- ’ hus), bilskursrettur. : Verð kr. 1.980.000. r Oddeyrargata: r 4ra herb. e.h. í tvíbýlishusi ca. 90 r fm ásamt geymsluskur a bakloð r Verð kr. 790.000- 810.000. r Núpasíða: 1 3ja herb. raðhusaibuö ca 90 tm malbikaö bilastæöi og tragengin loð. Verð kr. 1.080.000. Brekkugata: 100 fm ibuö a tveim hæðum t tvi ; býlishusi. Töluvert endurnyjuö Verð kr. Melasíða: ' 3ja herb. ibuð a efstu hæó i fjol- býlishusi. Skipti a minni eign ‘ koma til greina. Verð kr. 770.000. Aðalstræti: ; 3—4ra herb. ibuð a tveim hæöum nýleg innretting og goð teppi Verð kr. 580.000- 620.000. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúö á 3. hæö i fjolbylis- husi. Verð kr. 770.000. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. ibuð a n.h i tvibylis husi asamt bilskur. Verð kr. 1.200.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæö i fjólbylis húsi c.a 82 fm. Laus eftir sam komulagi. Verð kr. 740.000. Sumarbústaður: í Fnjóskadal er sumarbustaöur til sölu. Allar nanari uppl veittar a skrifst. Verð kr. 350.000. Dalsgerði: 120 fm raðhusaibuð a tveimur hæöum. Falleg eign a goöum stað i bænum. Moguleikar aö taka 3ja herb. blokkaribuö upp , Laus eftir samkomulagi Verð kr. 1.450.000. OPIÐ ALLAN DAGINN Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá Hvammshlíð: Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Samtals ca. 300 fm. Tvöfaldur bíl- skúr. Stórholt: Glæsileg 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 136 fm. Allt sér. Tvöfald- ur bílskúr. Hugsanlegt aö taka 3ja-4ra herb. íbúð í skiptum. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæöum, ca. 150 fm. Ástand mjög gott. Mögu- leiki á að taka 3ja-4ra herb. íbúð upp í kaupverð. Oddeyrargata: 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi 80-90 fm. Eldhús og bað endurnýj- að. Mikið geymslupláss. Stórholt: 4ra herb. efri hæð i tvíbýlishúsi rúmlega 100 fm. Sér inngangur. Skipti á 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi koma tíl greina. Steinahlíð: 4-5 herb. raðhús á tveimur hæðum, ca. 120 fm. Ekkl alveg fullgert. Grundargata: 4ra herb. íbúð í tvíbýlis- húsi. Laus fljótlega. Lundargata: Gamalt einbýlishús, hæð og ris, þarfnast viðgerðar. Gierárhverfi: Húseignin Melgerði. 6 herb. eign á tveimur hæðum. Skipti á minní eign koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 90 fm. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, ca. 55 fm. Mjög fal- leg íbúð. Vantar allar stærðir og gerðir eigna á skrá. FASTEIGNA& NOROURLANDS Amaro-húsinu II. hæð Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er víð á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. 8 - DAGUR - 20. maí 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.