Dagur - 06.06.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 06.06.1983, Blaðsíða 11
Nemendur Dalvíkurskóla í ferðalag til Hollands Dalvíkurskóla er nú nýlokið. Nemendur í skólanum í vetur voru 300 að meðtöldum nem- Sumardvöl í Kelduhverfi í sumar verður rekið sumar- dvalarheimili fyrir telpur að Skúlagarði I Kelduhverfí. Áætlað er að taka 18 telpur á aldrinum 6-7 ára til gæslu og hefst starfsemin 12. júní og stendur til 25. júlí. Skúlagarður er heimavistarskóli fyrir Keldu- neshrepp og nágrannasveitir og er aðstaða þar góð fyrir sumar- dvöl barna. Forstöðu heimilisins veita Hrefna Magnúsdóttir og Bára Snorradóttir húsmóðir. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Báru Snorradóttur í Skúlagarði. Skýrari reglur um gjaldtöku á gæsluvöllum Frá og með deginum í dag ganga í gildi skýrari reglur um gjaldtöku á gæsluvöllum bæjarins. Var þetta samþykkt á fundi leikvallanefndar að fenginni reynsiu af gjaldtöku á gæsluvöllunum frá því í vetur. Leikvallanefndin varð sam- mála um að gjald skuli aðeins innheimta fyrir börn á aldrinum 2 - 7 ára og miðast neðri aldurs- mörkin við það að barnið hafi náð tveggja ára aldri en þau efri að barnið nái sjö ára aldri á almanaksárinu. Gjald fyrir hverja heimsókn er kr. 10,- en greiða skal með 2 gæslumiðum fyrir hverja heim- sókn, þ.e. kr. 8. - ef keypt eru kort með 25 gæslumiðum sem kosta kr. 100. Ef systkini sækja gæsluvöll skal greiða með 3 gæslumiðum fyrir 2 börn eða fleiri, þ.e. kr. 12.- en tilsvarandi gjald í lausasölu er kr. 15.-. Miðað er við að óbreyttu að börnum eldri en 7 ára verði heimilt að sækja gæsluvellina án gjaldtöku svo sem verið hefur undangengin ár. Gæsluvellirnir verð opnir frá klukkan 9-12 og 14—17. Passamyndir. Tilbúnar strax. nonður. mynol LJÓIMYN DAf TOFA Slmi 96-22807 Pósthólf 464 Glerárgotu 20 602 Akurevri endum í framhalds- og for- skóladeildum. Grunnskóla- prófi lauk 31 nemandi og 16 luku prófl úr framhaldsdeild eftir 2 annir, þar af 5 á skip- stjórnarbraut. í fyrra útskrif- uðust 9 frá þeirri braut, svo alls hefur skólinn útskrifað 14 skipstjóra með réttindi á skip- um allt að 120 tonnum. Hæstu einkunn á skipstjórn- arbraut hlaut eini Dalvíkingurinn af þessum fimm, Jóhannes Antonsson, 8,74 sem mun vera hæsta meðaleinkunn á 1. stigi skipstjórnarprófs í ár. Umsjónar- kennari deildarinnar var Júlíus Kristjánsson. Trausti Þorsteinsson, skóla- stjóri, sagði að námsárangur hefði almennt verið svipaður og undanfarin ár. Þá má geta þess að 9. bekkur er nýkominn úr skólaferð til Hollands. Alls fóru 24 nemendur af 31, auk kennara. Ferðin stóð yfir í eina viku og tókst mjög vel í alla staði, að sögn Trausta, þó veðrið hafi ekki verið upp á það allra besta. Nem- endur voru ánægðir og það skipti mestu. Fjármögnun ferðarinnar var alfarið í höndum nemend- anna en í vetur voru þeir með kaffisölu, bingó, árshátíð, unnið við uppskipun á áburði og fleira. Aðalfundur Dagsprents hf. verður haldinn í Strandgötu 31 miðvikudaginn 22. júní og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 8. júní kl. 20-22 verða bæjarfull- trúarnir Sigurður J. Sigurðsson og Sigurður Jó- hannesson til viðtals í fundastofu bæjarráðs, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarstjóri. Innheimta fasteignagjalda í samræmi við ákvæði laga nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengis lögtaks er hér með birt almenn áskorun til þeirra sem ekki hafa greitt fasteignagjöld sín álögð 1983 um að greiða. Ef ekki verður orðið við áskorun þessari mun hverjum þeim sem á ógreidd fasteignagjöld settur 30 daga bréflega frestur að greiða gjöldin en að þeim tíma liðnum má beiðast nauðungaruppboðs á viðkomandi eign til fullnaðargreiðslu gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og kostnaði en innheimtan væntir þess að eigi þurfi til slíks að koma. Bæjargjaldkerinn, Akureyri. kemur út þrísvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga McCall og Stil snið Nýir litir í khaky. Hörloockefni í allan fatnað. Röndótt og mynstruð bómullarjersey í boli og kjóla. Opið á laugardögum kl. 10-12. emman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Fiskverkendur Eigum fyrirliggjandi á lager álmót til saltfiskpökkunar. Hagstætt verð. - Leitið upplýsinga. Víkursmiðjan Dalvík símar 61440 og 61578. Bankastörf Við leitum að ungum starfsmönnum til bankastarfa. • Um heilsdagsstarf er að ræða. • Verslunarmenntun ákjósanleg. • Einnig lífleg framkoma og góður samskipta- hæfileiki. • Örugg og góð atvinna handa ungu og áhugasömu fólki. Auk þess leitum við að traustum Verslunarstjóra sem jafnframt gegnir sölu- og af- greiðslustörfum. • Umsækjandi þarf að geta starfað sjálfstætt. • Gengið frá almennnum sölugögnum. • Haft möguleika til að stunda aukavinnu tengda sölustörfunum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu okkar. REKSTRARRÁÐGJÖF RclKNINGSSKIL RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BÚKHALD ÁÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TÖLVUÞJÓNUSTU LÖGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG ÚTVEGUM AÐRA SÉRFRÆÐIAÐSTOÐ FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - slmi 25455 Erum fluttir M.T. umboðið h.f. (áður Norðlensk trygging h.f.1, Ráðhústorgi 1 er flutt i Verslunarmiðstöð ina Sunnuhlið. Við bjóðum: (1) Vátryggingar. Umboð: TRYGGING H.F. Veitum fyrirtækjum og einstaklingum al- hliða vátryggingaþjónustu. REYNIÐ OKKAR ÞJÓNUSTU Enn fremur: (2) Ljósritunarþjónustu. Ljósritum i stærðunum A-4 og A-3 auk smækkunar. Ljósritum á venjulegan pappír, löggiltan skjalapappír eða glærur. (3) Skattskilaþjónustu fyrir einstaklinga. CJMBOÐIÐ HF Sunnuhtíð Pósthólf 383 602 Akureyri Simi 2 18 44 Nafnnr. 6594-5312 _ 6. júní 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.