Dagur - 08.06.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 08.06.1983, Blaðsíða 10
Einbýlishús til sölu í Ólafsfirði. Uppl. í síma 62259 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilboð óskast í húseignina Norðurgötu 6 á Akureyri. Húsið er járnklætt timburhús ca. 60 fm, kjallari, hæð og ris. Nánari upplýs- ingar í síma 22725 eftir kl. 19.00. Helmingur af verbúð í Sand- gerðisbót 4 til sölu. Uppl. í síma 24653 eftir kl. 16.00. 120 fm raðhúsaíbúð og bílskúr í Hlíðahverfi til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 93-4122 fyrir hádegi. íbúð til leigu í 3 mánuði. Uppl. í síma 22282 Einbýlishúsið Rimasíða 7 til leigu frá 1. júlí og leigist í eitt ár. Uppl. í síma 96-24601 fyrir 13. júní. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst ekki dýrari en 4.000-4.500 kr. á mánuði. Uppl. í síma 22756. Par óskar að leigja 2-3ja herb. íbúð. öruggar greiðslur, allt að 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 96- 21538. Einstaklingsíbúð til leigu. Uppl. í síma 23282. Iðnaðarhúsnæði lágmarksstærð 300 fm óskast til kaups eða leigu á Akureyri. Uppl. í síma (96)23862 eftir kl. 19.00. Volga árg. ’73 I góðu lagi til sölu á kr. 10.000. Uppl. í síma 21071 milli kl. 18 og 20. Citroén GSA Pallas árg. '81 til sölu. Jón í Staðarfelli sími um Fosshól.. Austin Allegro 1300 station árg. '76 til sölu. Ekinn 80 þús. Góð kjör. Sími 21323 á kvöldin. Chevrolet Chevella Malibu 4ra dyra árg. '66 til sölu. Gott ástand, uppgerður, 350 cc vél, sjálfskiptur, með vökvastýri, breið dekk og krómfelgur. Allir þeir sem hafa áhuga fyrir viðskiptum hafi sam- band í síma 26042 á kvöldin og 21213 á daginn. Til sölu BMW 320 '82, A-8135, brúnn, sjálfskiptur, vökvastýri o.fl. Ekinn 18 þús. km. Fæst í skiptum fyrir nýlegan vel með farinn bíl (Saab 99 eða Japana). Uppl. í síma 96-25029. Mazda 818 árg. '74 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 26038 á kvöldin. Fiat 128 árg. '74 til sölu. Verð 7.000 krónur. Uppl. í síma 25521 eftir kl. 20.00. Norðurmynd auglýsir: Verð- skráin okkar hækkar 1. júlí. Þeir sem vilja fá myndir á gamla verð- inu ættu að panta sem fyrst. At- hugið að greiða þarf a.m.k. helm- ing af andvirði pöntunarinnar um leið og hún er lögð inn til okkar. Þeir sem eiga ósóttar myndir hjá okkur, sem búið er að tilkynna, eru vinsamlegast beðnir að sækja þær sem fyrst. Norðurmynd Gler- árgötu 20, sími 22807. Hjólhýsaeigendur athugið, hús- in verða afhent laugardaginn 11. júní frá kl. 10-12 og 1-4 ásamt öðru sem er í geymslu. Gísli Eiríksson, Ólafur Gíslason, Dag- verðarvík. 15 ára drengur vill komast í sveit í sumar. Er vanur öllum sveita- störfum. Uppl. í síma 21830. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Akureyri sími 21430. % DAGUR DAGUR Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Sími (96) 24222 'í&y DAGUR DAGUR Glcrúrprc.stakall. Kvöldmessa verður í Lögmannshlíðarkirkju nk. sunnudag 12. júní kl. 20.30. Pálmi Matthíasson. Hálsprcstakall. Ferming að Draflastöðum 12. júní kl. 2 e.h. Fermdir verða: Ingvar Helgi Kristjánsson, Böðvarsnesi, Hin- rik Máni Hólm Jóhannesson, Grímsgerði. Valgeir Davíðsson, Hrísgerði. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjón- usta verður í kapellu Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 12. júní kl. 11 f.h. (athugið messutím- ann). Sálmar: 343, 299, 180, 43, 523. Þ.H. Guðsþjónusta á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 5 e.h. sunnu- daginn 12. júní. Þ.H. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 9. júní kl. 20.30 biblíulestur. Laugardagur 11. júní kl. 11.00 sunnudagaskóla- ferðalag. Sunnudagur 12. júní kl. 16.00 safnaðarsamkoma og kl. 20.30 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Krakkar - Krakkar. Sunnudaga- skólaferðalagið verður á laugar- daginn kemur, 11. júní. Farið verður frá Fíladelfíu kl. 11.00. Hafið með ykkur nesti. Foreldr- ar eru hjartanlega velkomnir. Frekari upplýsingar gefur Anna í síma 25051. Öll sunnudaga- skólabörn eru velkomin. Fíla- delfía Lundargötu 12. Sjónarhæð: Almennar samkom- ur á sunnudögum falla niður, þar til í byrjun september. En biblíu- lestrar og bænastundir á fimmtu- dögum verða eins og verið hefur kl. 8.30 og eru allir velkomnir á þær samverustundir. ÍÓRÐ ÐflGSlNS Tannlæknastofa Kurt Sonnen- feld verður lokuð til 2. júlí. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Kýr óskast. Óska eftir að kaupa góðar mjólkurkýr eða fyrsta kálfs kvígur. Þarf ekki að vera fyrr en seinni part sumars eða í haust. Á sama stað óskast keyptur 1500 lítra mjólkurtankur. Uppl. í síma 25144. Ég er 14 ára og get tekið að mér að passa barn fyrir hádegi. Á heima á Eyrinni. Uppl. í síma 22301 á morgnana og kvöldin. 13-14 ára stúlka óskast til að gæta 11/2 árs barns í sumar, eftir hádegi, í Síðuhverfi. Uppl. í síma 26172. Húshjálp óskast fyrir hádegi á þriðjudögum og föstudögum í sex vikur. Uppl. í síma 23983. Háskólanema vantar atvinnu. 22ja ára háskólanemi óskar eftir atvinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21194. 4-5 manna tjald með himni til sölu. Einnig stór rafmagnssláttu- vél og magnari í bíl. Uppl. í síma 22073. Lítið notað Beta Ficher mynd- segulband til sölu. Gott verð, greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 26077. Túnþökur ca. 1.500 fm til sölu. Uppl í sima 23141. Shetland 570 hraðbátur til sölu með 115 ha. Mercury utanborðs- mótor. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 23116. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 21419. Sel fjölær blóm fram á sunnudag 12. júní. Um 150 tegundir þ.á.m. nokkrar kryddjurtir. Mjög lítið er til af sumum tegundum. Afgreitt frá kl. 2 til 10 e.h. eða eftir samkomu- lagi. Helga Jónsdóttir Gullbrekku 2, sími 23100. Ný Bond prjónavél til sölu. Uppl. í síma 23484. Barnavagn til sölu. Mjög vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 52185, Kópa- skeri. Alto saxófónn til sölu. Uppl. í síma 61727 eftir kl. 19.00. Til sölu gamall skenkur (eik/ hnota). Einnig sem nýtt burðar- rúm, Brio barnavagn, hoppróla og barnastóll. Uppl. í síma 24979. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Svartur og hvítur köttur hefur ekki komið heim i nokkra daga. Þeir sem hafa orðið hans varir vin- samlega hringi í síma 24435. Aðalfundur Dagsprents hf. verður haldinn í Strandgötu 31 miðvikudaginn 22. júní og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Skrifstofa Framsóknarflokksins Strandgötu 31, verður opin á eftirtöld- um dögum í júní: Mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 15-17. Síminn á skrifstofunni er 21180. Einnig er tekið við skilaboðum á afgreiðslu Dags, sími24222. it, Minningarathöfn um konuna mína og móður okkar, ÞURÍÐI PÉTURSDÓTTUR, Hrafnagilsstræti 34, fer fram í Akuneyrarkirkju föstudaginn 10. júní kl. 13.30. Jarðsett verður á Skútustöðum, Mývatnssveit, laugardaginn 11. júní kl. 14.00. Hermann Valgeirsson og böm. 10-DAGUR - 8. júní 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.