Dagur - 10.06.1983, Page 1

Dagur - 10.06.1983, Page 1
66. árgangur Akureyri, föstudagur 10. júní 1983 63. tölublað ILÍI) Seyðisfjördur „Kraftaverk“ á Seyðisfirði -bls.3 Smekk- leysur - sjá Sjónskífu Kristjáns frá Djúpalæk - bls. 4 Spila- kassana öllum firjálsa -bls. 8 I dag er mitt tækifæri“ Þessi orð má leggja í munn Júlíusi Smára, 12 ára, sem er einn tækifæri til þjálfunar og meðferðar í væntanlegri sundlaug við Vistheimilið Sólborg á Akureyri. Nokkur félagasamtök hafa almennri fjársöfnun til styrktar byggingu laugarinnar en Dagur hefur tekið að sér að kynna þetta málefni. Á síðum 5-8 í blaðinu í dag er jafnframt að finna kynningu á starfsemi þeirri sem fram fer á Sólborg. Rætt er við starfsfólk og íbúa og m.a. fjallað um nauðsyn sundlaugar fyrir andlega og líkamlega fatlað fólk. Áætlunarferðir í Mývatnssveit daglega kl. Áætlunarferðir til Egilsstaða S’gá?auuga94^ðvikuda9a FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR HF.| Rá&hustorg 3, Akureyri Tel.: 25000

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.