Dagur - 10.06.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 10.06.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ STOPPADU! ■•^íÍ-ÍSÍÍ-SillílíÍ . Ólafur Ásgeirsson (þríðji frá vinstri) í umferðarfræðslu hjá löggunni í Osló. DETTA ER L0GREGLAN! - Stoppadu! Detta er logregl- - Ég þekki marga norska af- arslysum, segir Ólafur f viötai- an! brotamenn.segirOlafurogþess inu við Aftenposten. Þannig byrjar frétt sem er getið að hann hafi glott við Auk fyrrnefndrar fréttar á norska blaðið Aftenposten birti tönn. Um aðstæðurnar á Akur- baksíðu Aftenposten, þá birti á baksíðu fyrir skömmu en til- eyri segir Ólafur að þar sé við blaðið aðra frétt af þessum efnið var það að Ólafur Ás- allt önnur vandamál að glíma. nemendaskiptum á „hinum geirsson, aðstoðaryfirlögreglu- Mestu vandamálin séu of mikill löngu örmum laganna" og þjónn frá Akureyri var staddur hraði og ölvun við akstur á mynd með en þá voru löggurnar í Osló á döjgunum til þess að slæmum vegum. - Það eru næst- staddar hjá Mona Rökken, kynna sér vinnubrögð norskra um því bara malarvegir á ís- dómsmálaráðherra Noregs. félaga sinna í sambandi við iandi og alltof mikið af umferð- norræna umferðaröryggisárið. í frétt Aftenposten er greint frá því að Ólafur og sænskur lögregluþjónn, Roif Sander frá Örebro hafi fylgst með norsku lögreglunni að störfum í um- ferðinni og þess er jafnframt getið að Olafur hafi þurft að nota ailt annað tungumál við að stoppa umferðarlagabrjótana en móðurmálið. Blaðamaður Aftenposten spjailaði jafnframt lítillega viö Ólaf og þess er getið að Ólafur hafi talað lýtalausa norsku enda giftur norskri konu og hafi starfað í tukthúsinu í Möllergötu 19 í Osló eitt ár á árum áður. í heimsókn hjá dómsmálaráðherranum. Ólafnr lengst til hægri. Enn koma japanskir hugvitsmenn á óvart. Nú síðast smíðaði einn starfsmaður Honda verksmiðjannna ný- stárlegan „Rickshaw“ en það er eins konar hlaupakerra ætluð til fólksflutninga og hefur verið mikið notuð í Austurlöndum fjær. Pessi nýja hlaupakerra er að því leyti frábrugð- in hinum fornu, að vél- menni hleypur með kerruna í stað hins mannlega hlaupagikks. Vissulega hugvitsamlegt en hvað skyldu félög hlaupagikka segja? Gamla Stefnishúsið við Strandgötu, er til sölu. Húsið er laust af grunni og hentugt til flutnings, stærð er 90 fm auk við- byggingar ca. 30 fm sem getur fylgt. Nánari upplýsingar gefa Magni Friðjónsson og Kári Kristinsson við Stefnishúsið. Hundaeigendur! Fyrirhugað er að halda hlýðninámskeið á Akureyri seinni part júní og í byrjun júlí ef næg þátttaka fæst. Kennarar á námskeiðinu verða frá Björgunarhunda- sveit (slands. Skráning og frekari upplýsingar verða veittar milli kl. 19.00 og 20.00 í símum 23954, 25361,23316, Akur- eyri- Björgunarhundasveit íslands. Nýstúdentar athugið! Miðasala á nýstúdentafagnaðinn í Sjallanum verður í Menntaskólanum 13. júní kl. 16.00. Athugið! Hver nýstúdent getur haft allt að 3 gesti með sér. Kylfingar Þorvaldur Ásgeirsson, golfkennari, verður á Akureyri 10.-16. júní. Stundaskrá hangir uppi í golfskála. Golfklúbbur Akureyrar. Aðalfundur Norðurverks hf. Akureyri verður haldinn föstudaginn 24. júní 1983 kl. 16.00 að Hótel KEA. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Akureyringar - Nærsveitamenn Verðum með kynningu á MIG - MAG kolsýru- suðuvélum á Bifreiðaverkstæði Bjarna Sig- urjónssonar við Kaldbaksgötu, Akureyri, föstudaginn 10. júní frá kl. 16.00 til 19.00 og laugardaginn 11. júní frá 10.00 til 12.00 og 13.00 til 16.00. Vélarnar eru hentugar jafnt fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Skipagötu 13, Akureyri. 10. júní 1983-DAGUR-9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.