Dagur - 13.06.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 13.06.1983, Blaðsíða 10
Svart - hvítt Hitachi sjónvarps- tæki til sölu, 18” ferðatæki. Uppl. á milli kl. 18 og 19 í síma 25928. Til sölu 4 stk. dekk, H 78 x 15 Ift- ið notuð á white spoke felgum undan Willys. Uppl. í síma 23822. Bátavél 8 hö. með skiptiskrúfu til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23131 eftir kl. 19.00. Nýr Campitourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 22788 eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýr svalavagn til sölu. Uppl. í síma 22346. Til sölu vegna flutninga! Alda þvottavél, lítið notuð. Furuhjóna- rúm með góðri svampdýnu. Lítið sófasett (sófi og tveir stólar) og sófaborð, gamalt og sterkt selst ódýrt. Uppl. í síma 24909. Tll leigu 2ja herb. raðhúsaíbúð í Dalsgerði frá 1. júlí nk. Uppl. í síma 22841 nk. þriðjudag kl. 5-6 e.h. Einstaklingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 31131 eftir kl. 19.00. 2ja herb. íbúð til leigu í sumar. Laus strax. Uppl. í síma 22346 eftir kl. 19.00. Einbýlishúsið Rimasíða 7 til leigu frá 1. júlí Uppl. í síma 96-24601 fyrir 15. júní. Skrifstofuherbergi til leigu í Glerárgötu 20. Kristján P. Guð- mundsson, sími 22244. íbúð til leigu. Til leigu raðhúsíbúð með bílskúr frá 1. september. Upplýsingar í síma 25657 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsnæði óskast. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu í eitt ár einbýlishús, raðhús eða fjögurra herbergja íbúð. Upplýs- ingar í síma 91-22481. Athugið Sveitardvöl. Tek börn í sveit. Upplýsingar í sima 96-43627. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Vil kaupa hjólhýsi ekki styttra en 13 fet. Má vera skemmt og þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í sima 96- 22785 eftir kl. 19.00. Combi-Camp. Vil kaupa Combi- Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 24248 eftir kl. 18.00. Meðeigandi óskast. Óska eftir meðeiganda í verslunarrekstur. Nýtt glæsilegt húsnæði fyrir hendi. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér daglegan rekstur. Listhafendur skili nafni og heimiliofangi á afgr. blaðsins fyrir 21. júní nk. merkt: „Verslun-83“. Einn sparneytinn. Til sölu Rússajeppi (óskoðaður en gangfær) árg. ’59. I bílnum er Hanomag díselvél og Benzkassi hvorttveggja í góðu lagi. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 96-44186. Hilman Hunter til sölu. Mikið af varahlutum fylgir. Fæst fyrir lítið fé. Uppl. i síma 23282. Volvo 240 GL árg. 1982 til sölu. Sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 14 þús. km. Sem nýr. Skipti á ódýrari Volvo koma til greirfa. Nánari uppl. í síma 24393. Bronco. Til sölu Ford Bronco ‘74, 8 cyl. og sjálfskiptur, vél ekin 11 þús km. Verð 130 þús kr. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 23236 eftir kl. 18. Tapast hefur giftingarhringur. Hringurinn er í kassa frá gull- smið og umslagi. Umslagið er merkt með nafni og heimilisfangi eigandans. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband við eigandann eða hringi í síma 22943 á kvöldin. FUNDItt FEttDALOBDG UTIUF Félagar í Náttúrulækningafélagi Akureyrar takið eftir! Félags- fundur verður haldinn þriðjudag- inn 14. júní kl. 20.30 í Amaró. Stjórnin. Bridgefélag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Öllum er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. Skrífstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 rnáfiuuaga, miðvikudaga og föstudaga. Ferðafélag Akureyrar vekur at- hygli á ferðum félagsins 1983: Herðubreiðarlindir, Bræðrafell, Grafarlönd: 17.-19. júní (3 dagar). Jónsmessuferð út í buskann: 24. júní (kvöldferð). Eyjar í Laxá S.-Þing. Frá Hofs- stöðum að Ósum. 25. júní (dagsferð). Þistilfjörður - Vopnafjörður: 8.- 10. júlí (3 dagar). Gist í húsi báð- ar nætur. Snæfelisnes, Flatey á Breiðafirði: 11. -16. júlí (6dagar). Fjölskyldu- ferð. Gist í húsi, á sama stað allar nætumar. Ekið um nesið og niður Mýrar, einnig farið út í Breiða- fjarðareyjar. Fossselsskógur, Fellsskógur, Þingey: 16. júlí (dagsferð). Öku- og gönguferð. 10 - DAGUR -13. júní 1983 Nýkomið: Brennipennar. Trévörur til að skrautmála eða brenna: Diskar + Plattar ★ Kistlar 'A' Kassar Kaffikvarnir Smáöskjur Blómaborð o.fl. Sendum í póstkröfu A-B búðin Kaupangi, sími 25020 Kvöld- og nætursala Úrval af heitum smáréttum, öl, gos og sælgæti. Opið mánudaga til laugardaga frákl. 21.00. og fram eftir nóttu. Q HÓTEL AKUREYRI, sími 22525. PASSAMYNDIR TILBÚNAR^ STRAX ..^ IJfiSMYNDASlOfA k PÁl!s Agela valdið því ll@ Skólaslit Iðnskólans á Akureyri: Úvenju fáir brottskráðir Iðnskólanum á Akureyri var slitið nýlega, en þetta var 78. starfsár skóíans. Hæstu ein- kunnir hlutu Þórarinn Guðna- son húsasmíðanemi og Björn Matthíasson úr raungreina- deild og hlaut hann verðlaun frá Norðurlandsdeild Tækni- fræðingafélags íslands fyrir frábæra frammistöðu í raun- greinum. Verðlaunin afhenti Torfi Guðmundsson, for- maður deildarinnar. Einnig hlaut Björn verðlaun frá þýska sendiráðinu. Úr tækniteiknaradeild hlaut Guðrún Hulda Sigtryggsdóttir hæstu einkunn^og af vélgæslubraut Ketill Kolbeinsson. Alls voru innritaðir í skólann 315 nemendur og voru þeir í 15 iðngreinum, tréiðnaðarmenn 30, málmiðnaðarmenn 42, rafvirkjar 12 en færri í öðrum greinum. í grunndeildum verknáms voru 60 nemendur og í framhaldsdeild málmiðna 4. í frumgreinadeild- um tækniskóla voru 48 nemend- ur, í vélskóladeildum 12, í tækni- teiknun 9 og í meistaraskóla 9 nemendur. Brottskráðir iðnnemar voru óvenju fáir að þessu sinni en það stafar af því að verið er að lengja nám þeirra í þrjár annir. í skólaslitaræðu sinni sagði Aðalgeir Pálsson skólastjóri m.a.: Verkmenntaskólinn á Akur- eyri verður formlega stofnaður haustið 1984. Iðnskólinn mun því væntanlega starfa með líku. sniði næsta vetur. Verkmennta- skólinn verður sameinaður skóli Iðnskólans, framhaldsdeilda Gagnfræðaskóla og Hússtjórnar- skólans. Ég vil nota þetta tæki- færi til að óska Bernharð Har- aldssyni settum skólameistara til hamingju og óska Verkmennta- skólanum og nemendum hans gæfu og gengis um langa framtíð. PLÖNTUSALA Sel fjölærar plöntur og sumarblóm. Opið alla daga frá 13.00-22.00. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, sími 96-63140. Skrifstofa Framsóknarflokksins Strandgötu 31, verður opin á eftirtöld- um dögum í júní: Mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 15-17. Síminn á skrifstofunni er 21180. Einnig er tekið við skilaboðum á afgreiðslu Dags, sími 24222. Aðalfundur Dagsprents hf. verður haldinn í Strandgötu 31 miðvikudaginn 22. júní og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sendum innilegar þakkir öllum hinum fjölmörgu sem vottuðu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mfns, föður, tengdaföður og afa, EIRÍKS GUÐMUNDSSONAR, Mööruvallastræti 9, Akureyri. Anna Sigurveig Sveinsdóttir, Svavar Eiríksson, Birna Sigurbjörnsdóttir Svanur Eiríksson, Erla Hólmsteinsdóttir, Börkur Eiríksson, Sigrún Ólafsdóttlr, Karen Eiríksdóttir, Haraldur Helgason og barnabörn. Guð blessi ykkur öll.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.