Dagur - 15.06.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 15.06.1983, Blaðsíða 11
Þnimufleygur Guðjóns kom Þór á sporið - og Þór vann sinn fyrsta sigur í 1. deild - 2:1 gegn Þrótti Guðjón kom einnig við sögu er Þór komst í 2:0 er fimm mínútur voru til leiksloka. Hann tók aukaspyrnu við vítateigshorn Þróttara og skaut föstu skoti sem markvörður Þróttar varði en hann náði ekki að halda boltan- um. Ekki færri en þrír Þórsarar fylgdu vel á eftir og hefðu allir getað skorað en það kom í hlut Sigurðar Pálssonar að skora. Þróttarar skoruðu mark sitt á síðustu mínútu, Sigurður Aðal- steinsson komst inn fyrir vörn Þórs eftir mistök í vörninni og minnkaði muninn. - Þrír leik- menn fengu að sjá gula spjaldið, Þróttarinn Páll Ólafsson og Þórs- aramir Sigurbjörn Viðarsson og Árni Stefánsson. Ó.J./gk - Staðan - segir Jóhann Jakobsson um áhorfendur að lelk KA og KS á Sigluflrði „l.cikmenn íengu varia fnð lii að spUa knallvpvmu fvrir áhurfvmlum, k'm margir htcrjir voni rift vkal og nii'ð dnlgshátl meira og rainna allan »eik- inn," tagfti Jóhaan J*k- obison, kikmaðnr KA, cHir ieik KA og KS á Sigluftrfti á fósludagv kvöldift. „V»ð ailuðum aft Uka lcikinn upp á myndsegui- bund, cn sá »<m ætlafti oft sja um þaö gaísi upn vegna ágangs áhortenda Eg v»rð oft yfirgcfa vðllínn vcgna mcíðsla í fym hálileik og sctiist á varamannabekkínn. Þar var ckki flftafriður, þvl áhoricndur rugguðu vkylinu fram og aftor mestalLm leik- inn. Engm iftggieria var 4 vellmum. cn ég hafði orft á þesvu vift cinn varamann Siglfirðinga. Hann «tiaði aft röa M'na hcimanicnn. en þá munaði lítlu aft lil handatög- mála kxmi. Eínnig varð þjálfarinn okkar fyrir að- kasu. Eg vona að Stgllirðing- ar Uti þevsa iftgu ckki cndur- laka sig," sagði Jóhann Jak- ohsson ílok sumtaltins. mjög sanngjörn en ef eitthvað var átti sigur Þórs að vera stærri því þeir voru áberandi betri aðili leiksins. Geysileg barátta var í liði Þórs, leikmenn liðsins fljótir á boltann og ákveðnir og þeir gáfu Þróttur- um aldrei nokkurn frið til þess að athafna sig úti á vellinum. Það hefur verið kvartað undan bar- áttuleysi í Þórsliðinu í sumar en nú var baráttan svo sannarlega til staðar og úrslitin í samræmi við það. Fyrsta mark leiksins kom á 18. mínútu og mörk í knattspyrnu- leik gerast ekki mikið fallegri. Guðjón Guðmundsson var þar að verki. Hann skaut sannkölluð- um þrumufleyg af 25-30 metra færi og boltinn þaut í vinstra markhornið uppi án þess að markvörður Þróttar ætti minnsta möguleika á að verja. leikir á Varst þetta þú? í Degi nýlega birtist viðtal við Jóhann Jakobsson, leikmann KA, en þar kvartaði hann mjög undan ágangi nokkurra áhorf- enda er KS og KA léku í 2. deild á Siglufirði. Fyrir bikarleik KS og KA á Siglufirði á miðvikudagskvöld var dreift á meðal áhorfenda ljós- riti af viðtaiinu úr Degi við Jó- hann með yfirskriftinni: „Varst þetta þú?“ Er ljóst að Siglfirðingar ætla að taka á því föstum tökum ef nokkrir áhorfendur ætla sér að vera með dólgshátt á heimaleikj- um KS og er það vel. Fréttin sem birtist í Degi. Margir Mikið verður um að vera á land næstu daga. í kvöld eru knattspyrnuvöllum víða um m.a. fjórir leikir á dagskrá í 2. Þórsarar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deild er þeir báru sigurorð af Þrótturum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Úrslitin 2:1 þóttu Útlitið svart hjá KA-mönnum — Fimm leikmenn farnir og hugsanlegt að fleiri leiki ekki með liðinu í 1. deild „Það er ákveðið að ég fari tij Reykjavíkur í haust og muni ganga til liðs við Víking,“ sagði Guðmundur Guðmunds- son handknattleiksmaður hjá KA er við ræddum við hann í gær. Eins og menn muna endur- heimti KA sæti sitt í 1. deild handboltans í vor eftir mikla bar- áttu, en hætt er við að margir þeirra sem þar áttu hlut að máli muni ekki klæðast búningi KA næsta vetur. Danirnir Kjeld Mauritssen og Fleming Bevensee eru báðir farn- dagskrá deild og þrír í 1. deildinni. Völsungarnir, „spútnikliðið" í 2. deild þessa dagana fær Njarð- vík í heimsókn kl. 20 í kvöld og er ekki ólíklegt að heimamenn kræki sér þar í tvö stig. Völsung- ar hafa leikið mjög vel að undan- förnu og skipa efsta sæti 2. deild- ar ásamt Fram. KA-menn fara suður og mæta Víði í Garði. Víðismenn hafa sýnt að þeir geta bitið frá sér, m.a. með sigri yfir FH á dögun- um og þeir eru sýnd veiði en ekki gefin fyrir KA. Á Siglufirði leika KS og Reyn- ir. Þetta er leikur sem KS ætti að vinna, því Reynismenn hafa ekki verið mjög sannfærandi það sem af er sumri, öfugt við KS-menn sem hafa staðið sig vel í 2. deild- inni. Á sunnudag verður stórleikur á Akureyri er FH kemur í heim- sókn og mætir KA á aðalleik- vanginum á Akureyri sem nú er loks tilbúinn til keppni. FH situr nú á botni deildarinnar og munu Hafnfirðingar án efa gera sitt ýtr- asta til að koma sér úr því sæti. Staðan 4. deild E Reynir Leiftur Vorboðinn Árroðinn Vaskur Svarfdælir Markahæstu leikmenn: Valdimar Júlíusson, Vorboðinn 3 Tómas Viðarsson, Reyni 3 Halldór Guðmundsson, Leiftri 3 2 2 0 0 6 :0 4 2 2 0 0 9: :2 4 2 10 1 7: :5 2 2 10 1 4: :8 2 2 0 0 2 1: 6 0 2 0 0 2 2: 8 0 ir til síns heima og þeir Erlendur Hermannsson og Friðjón Jóns- son eru báðir búsettir í Dan- mörku og verða þar áfram. Nú hefur Guðmundur Guðmunds- son ákveðið sem fyrr sagði að leika með Víkingi og Jakob Jóns- son hefur sterklega verið orðaður við það félag cinnig. Þá verður Erlingur Kristjánsson við nám syðra og óvíst hvort hann mun leika handbolta með KA. Eins og sjá má af þessari upp- talningu er missir KA geysilegur. Á móti kemur að heyrst hefur að Guðjón Magnússon sem þjálfaði og spilaði með Þór í fyrra muni ganga til liðs við KA en um fleiri er ekki vitað. „Því er ekki að leyna að maður er ansi svartsýnn á veturinn," sagði Guðmundur Lárusson sem verið hefur liðsstjóri hjá KA. Við stðndum mjög illa að vígi með að fá menn frá Reykjavík því þeir peningar sem fara í það hjá !ið- unum þar að kaupa til sín leik- menn fara allir í ferðakostnað hjá okkur og duga ekki til. En við erum að athuga ýmis mál þótt það sé of snemmt að nefna nokk- ur nöfn eða segja nokkuð ákveð- ið með það eins og staðan er í dag. En mér finnst skrítið þegar menn eru að fara héðan til þess að horfa á leikina fyrir sunnan í stað þess að spila með hér fyrir norðan“. Guðjón Guðmundsson 1. DEILD: Vestm.eyjar Akranes KR Þór Þróttur Keflavík Breiðablik Valur Isafjörður Víkingur 5 3 11 12:4 7 5 3 11 7:2 7 5 2 3 0 7:5 7 6 13 2 6:7 5 6 2 13 8:12 5 4 2 0 2 7:6 4 5 12 2 3:4 4 5 2 0 3 6:11 4 5 12 2 6:9 4 4 112 4:6 3 Friðjón Jónsson mun ekki hrella andstæðinga KA í 1. deildinni í vetur. Kylfingar hafa nóg að gera Kylfíngar á Akureyri hafa í mörg hom að líta um helgina sem í hönd fer, enda verða þrjú mót á velli þeirra að Jaðri. Það fyrsta fer fram 17. júní kl. 10 f.h. og er það 18 holu höggleikur. Leikið verður eftir svokölluðu “stableford“ for- gjafarfyrirkomulagi þannig að keppendur fá 7/8 af forgjöf sinni og reyna að komast yfir sem flesta punkta á hverri holu. Á laugardaginn ætla kylfingar víða um land að leika svokallað „Jónsmessugolf“, en það er ár- legur siður golfara að skemmta sér saman á þennan hátt. Lagt verður „í ann“ kl. 20 á laugar- dagskvöld og spilað eitthvað fram eftir nóttu. Á sunnudag er svo 18 holu drengjakeppni á dagskrá og hefst hún kl. 13. „Ölvaðir áhorfendur voru með dólgshátt“ Handknaftleikur: 15. júní 1983-DAGUR-11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.