Dagur - 22.06.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 22.06.1983, Blaðsíða 5
Kvenstúdenta- félag á Norðurlandi I ráði er að stofna kvenstúd- entafélag á Norðurlandi. Síð- astliðinn laugardag var haldinn undirbúnings- og kynningar- fundur þar sem skipuð var nefnd til að vinna í málinu og stofnfundur félagsins ákveðinn í september. Á fundinum ríkti mikill ein- hugur um nauðsyn þess að stofna slíkt félag til að ýta undir menn- ingar- og fræðslumál og berjast fyrir jöfnum réttindum allra til náms að loknu stúdentsprófi. í lögum Kvenstúdentafélags ís- lands segir m.a. um tilgang fé- lagsins: „Að efla kynningu og samvinnu íslenskra kvenstúd- enta, vinna að hagsmunum þeirra og áhugamálum og auka sam- band þeirra við umheiminn.“ Félagar í Kvenstúdentafélagi Norðurlands munu eingöngu verða konur með stúdentspróf, búsettar á Norðurlandi, en öllum er að sjálfsögðu velkomið að starfa með félaginu. Leiðrétting Pau mistök áttu sér stað í grein um ferðalög Stefnishússins og Rauða hússins, sem birtist í blað- inu sl. mánudag, að Stefán Jónsson, skipstjóri sem var annar tveggja kaupenda Rauða hússins á sínum tíma var sagður heita Pétur. Þetta er að sjálfsögðu rangt og erublutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Útsala - Útsala [ tilefni þess að við erum flutt í Hafnarstræti 88 verður útsala í Skipagötu 5. Opnað kl. 1 e.h. Fullt af góðum sumarfatnaði á lágu verði. T.d.: Buxur, dömuskyrtur, herraskyrtur, jakkar, stakkar, anorakkar, bolir, vaðstígvél og fl. og fl. Frá kjörbúðum KEA Fiber flatbrauð í pökkum. LETTIH h \akubcyri/ Hestamenn Hagar félagsins við Kífsá og Hrafnsstaði verða opnaðir sem hér segir: Miðvikudag frá kl. 20.00-22.00. Fimmtudag frá kl. 20.00-22.00. Föstudag frá kl. 20.00-22.00. Ath: Hross þurfa að vera vel merkt með haga- númeri. Greiðsla fari fram við hliðið kr. 300 pr hross annars verður þeim ekki hleypt inn. Upplýsingar um haganúmer verða veittar við hliðið. Haganefnd Léttis. Nýtt trá adidas^ Ideal flatbrauð í pökkum. Góð vara. Þeir gerast ekki mýkri og léttari !>porthlr>id HAFNARSTRÆTI 94 SÍMI 24350 í tilefni 1 árs afmælis Sjallans opnum við fyrir mat í hádeginu og á kvöldin í Mánasalur Sýnishorn af hádegisverðarréttum: Blandaðir slldarréttlr + + + Gratineraðir sniglar + + + Súpa dagsins + + + Ferskur grænmetisdiskur, framreitt með eggjasósu + + + Blandaður diskur af forréW, salati og minibuffi + + + Biandaður diskur af forréW, salati og sjávarréttum + + + Soðin lúða „hollandaise" + + + Heilsteikt rauðspretta „colbert" + + + Lambschops með grænmeti, borið fram með hnetum í rjómasósu + + + Grisakótilettur a la maison + + + Ensk buffsteik + + + Ferskur fs með ávöxtum jt Sólarsalur Fimmtudagur: Diskótek til kl. 01.00. Föstudagur: Dansleikur til kl. 03.00. Hátíðarmatseðill föstudag og laugardag í Sólarsal Fljómasoðnir sniglar í hvítlauk + + + Ferskur sumarlax með salati + + + " Soðinn aspargus með smjörsósu + + + Diskur af fersku grænmeti að hætti Sjallans borið fram með eggjasósu + + + Frönsk lauksúpa + + + Sinnepssteikt lambalæri með blómkáli. Borið fram með estragonsósu + + + Grillsteiktur „Poussin" með salati, kartöfluköku og sveppasósu + + + Frönsk butfsteik með salatl, rósinkáli og kryddsmjöri + + + Glóðarsteiktur tumbauti með rjómasoðnum púrrum, salati og béarnaisesósu + + + Flamberuð jarðarber m/Grandmarnier + + + Fersk surharterta að hæW matreiðslumeistarans + + + Kaffi, konfekt Laugardagur: í tilefni eins árs afmælis Sjallans skemmtir kammerblásarasveit Tónlistarskólans með léttri sveiflu til kl. 22.00 fyrir matargesti. Dans til kl. 03.00. 3ju hæð, frá og með fimmtudeg- inum 23. júní. Húsið opnað fyrir hádegisverð kl. 11.45 og kvöldverð kl. 19.00. Dinner- músik. Frá fimmtudeginum 23. júní til fimmtudagsins 30. júni verður matvælakynning á ýmsum veisluréttum frá Kjötiðnaðar- stöð KEA auk listauka (on the House). Því miður lakþað útað við værum að opna svo að föstudags- og laugardagskvöld eru þegar fullbókuð en viljirþú tryggja þér borð í tíma þá er síminn 22970 og 22770. Annars vonumst við ávallt til að geta fyrirvaralaust átt borð fyrir þig (þó það nú væri). Sunnudagur: Diskótek til kl. 01.00. SjeMúut, Geislagötu 14, gengið inn að norðan (aðaldyr).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.