Dagur - 22.06.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 22.06.1983, Blaðsíða 8
Vörukynning í Hrísalundi: Föstudaginn 24. júní frá kl. 2-6 verður kynnt jarðarberjaskyr frá Mjólkursamlagi KEA. MJÓLKURSAMLAG KEA. Á námskeið með heimilis- hundinn Björgunarhundasveit íslands stendur fyrir hlýðninámskeiði I Kjamaskógi nk. laugardag. PASSAMYNDIR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Bæjarstjórn hefur ákveðið að fella niður viðtals- tíma bæjarfulltrúa í sumar. Nánar verður auglýst þegar þeir hefjast aftur. Bæjarstjóri. Fimmtudaginn 30. júní verður farið í fyrstu sumarferðina í ár. Farið verður til Blönduóss og síðan ekið kringum Skaga til Sauðárkróks og heim. Á Blönduósi verður matast en þátttakendur eru beðnir að hafa með sér kaffi sem verður drukkið á grænum bala í síðdegissólinni. Brottför er kl. 10.00 frá Ferða- skrifstofunni, norðan við Ráðhústorg. Komutími óákveðinn en varla fyrr en kl. 21.00. Verð er kr. 250. Þátttakendur eru beðnir að láta vita á Fél- agsmálastofnun í síma 25880 fyrir þriðjudaginn 28. júní. Félagsmálastofnun Akureyrar. Auglýsing um lögtök Þann 1. júní sl. kvað bæjarfógetinn á Akureyri upp lögtaksúrskurö fyrir gjaldföllnum en ógreiddum gjötdum tii bæjar- og hafnarsjóös Akureyrar álögðum árið 1983. Gjöldin eru þessi: Útsvör, aðstöðugjöld, fasteignaskattur, holræsa- gjald, vatnsskattur, lóðarleiga og hafnargjöld. Lögtökin verða látin fara fram án frekari fyrirvara fyrir ofangreindum gjöldum á kostnað gjaldenda en á ábyrgð bæjar- og hafnarsjóðs að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjargjaldkerinn, Akureyri. Á þetta námskeið er mönnum boðið að koma með heimilis- hundinn, sem þar fær kennslu í því sem góður heimilishundur þarf að kunna, svo sem að sitja, bíða og ganga rétt í ól og margt fleira. Með þessu hyggst Björgunar- hundasveitin stuðla að betri „hundamenningu“ á Akureyri. Slík námskeið hafa verið hald- in í Reykjavík og nágranna- byggðum undanfarin ár við mikl- ar vinsældir. Þjálfarar á námskeiðinu eru menn frá Björgunarhundasveit íslands undir stjórn Páls Eiríks- sonar. Þeir sem ekki hafa látið innrita Húsmæðra- vika að Bifröst Árleg húsmæðravika Sam- bandsins og kaupfélaganna var haldin að Bifröst í Borgarfirði dagana 1.-8. júní sl. Pátttakend- ur voru 53 frá 13 kaupfélögum víðs vegar um landið. Forstöðumaður húsmæðravik- unnar var Guðmundur Guð- mundsson, fræðslufulltrúi Sam- bandsins. Húsmæðravikan er fræðslu-, skemmti- og hvíldarvika og voru á dagskrá hennar fræðsluerindi, kynnisferðir, vörukynningar, kvöldvökur o.m.fl. Pátttakendur lýstu mikilli ánægju með vikuna svo og allan aðbúnað að Bifröst. í lokin færðu þeir forstöðumanni húsmæðra- vikunnar og starfsfólki hótelsins að Bifröst sérstakar þakkir. TTT T>T TM If D sig °g s‘nn hund á þetta námskeið i1 nú þegar, en hafa áhuga mæti í STRAX ‘— [(jjw iiu pegai, en naia anuga mæu i IJÖSMYNOASrOFA^ Kjarnaskógi með hundinn á laug- PÁLS ardaginn. Námskeiðið hefst kl. ■' 15.00. Áðalfundur Dagsprents hf. verður haldinn í Strandgötu 31 miðvikudaginn 22. júní og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sumarjakkar Vorum að taka upp nokkrar gerðir af jökkum, einnig stuttbuxur, boli, jogging-pils, jogging-galla, herraskó og margt fleira. Hafnarstræti 88, sími 22150. Húsbyggjendur - Byggingameistarar Söluaðili fyrir ódýrustu stálofna sem framleiddir eru í Evrópu í dag er á Akureyri og Húsavík HITI SF. Bygg- ingavöruverslun Draupnisgötu 2, sími 96-22360. Umboðs-heildverslun Birgir Þorvaldsson Klapparstíg 26, Reykjavík sími 96-22360. Björn Sigurðsson. Baldursbrekku 7. Simar 41534 & 41666. Sérleyfisferöir. Hópferðir. Sætaferðir. Vöruflutningar HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK SUMARÁÆTLUN FRÁ15. JÚNÍ1983 S M Þ M FI Fö L FRÁ HÚSAVÍK Kl. 19:00 07:30 07:30 07:30 14:00 07:30 FRÁ AKUREYRI Kl. 21:00 15:00 15:00 15:00 17:15 17:15 ATHUGIÐ: Breyttur brottfarartími gefur aukna möguleika. Vörur sem flytja á með sérleyfisbílum þurfa að berast á afgreiðslu minnst 1 klukkustund ffyrir brottför. Einnig er vöruflutningabíll á þriðjudögum. Vörur þurfa að berast ffyrir kl. 14.00 á afgreiðslu Ríkisskip Akureyri. Á Húsavík er afgr. hjá Flugleiðum, sími 41140 - 41292. Á Akureyri er afgr. fyrir sérleyfisbifr. á Bögglageymslu KEA sími 22908 en fyrir vöruflutningabíllinn hjá Ríkisskip sími 23936. SÉRLEYFISHAFI 8-DA!5UR.-^Í>ÁWl9P3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.