Dagur - 04.07.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 04.07.1983, Blaðsíða 10
Smáauglýsingar Til sölu eftirfarandi: 5 tonna sturtuvagn, sláttutætari Tairub, sláttuþyrla Mentor og Land-Rover dísel árg. ’67. Uppl. í síma 62490 eftir kl. 19.00. Silver Cross barnavagn og Philco þurrkari í ábyrgö til sölu. Uppl. í síma 23983. Bændur athugið. Hef til sölu girð- ingarstaura. Einnig vantar mig rakstran/él. Jóhannes Magnússon Sveinagörðum Grímsey sími 73119. Honda CB 550 foör árg. 76 til sölu. Uppl. í síma 43506 á kvöldin. Húsnæði Húsnæði óskast. Tónlistar- kennari og félagsráðgjafi með eitt barn bráðvantar íbúð frá og með 15. ágúst. Uppl. veittar í síma 25306 virka daga eftir kl. 17.00. 4-5 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 24979. Teppahreinsun Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Bamagæsia Stúlka óskast til að gæta 3ja ára telpu í júlí í Lundunum. Uppl. í síma 26191 eftir kl. 17.00. Kaup Vantar gamlan notaðan hey- blásara. Uppl. í síma 31172. Lada 1600 árg. ’80 ekin 18 þús. km til sölu. Uppl. í síma 21054 eftir kl. 20.00. Mazda 929 árg. '82 til sölu, ekin ca. 28 þús. km. Bílnum fylgja sílsalistar, hlífðargrind að framan, dráttarkúla, útvarp, segulband og fjórir hátalarar. Mjög fallegur og góður bíll. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. á Bílasölunni Stórholti sími 23300 og á kvöldin í síma 23219. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Úrbæogbyggð FERÐAL06 OG UTILIF Frá FerAafclagi Akureyrar. Næstu ferðir félagsins eru: Þistilfjörður - Vopnafjörður. 8- H). júlí (3 dagar). Ökuferð. Gist í húsi báðar nætur. Skagafjörður - Glerhallarvík. Hringferð um Skaga. 9. júlí (dagsferð). Snæfcllsncs - Flatey á Breiða- firði. 11.-I6. júlí (6 dagar). Ekið um nesið og niður á Mýrar, einn- ig farið út í Breiðafjarðareyjar. Fjölskyldufcrð. Gist að Lýsuhóli allar næturnar. Herðubreiðarlindir. I5.-I7. júlí (2 dagar). Fossselsskógur - Fellsskógur - Þingey. 16. júlí (dagsferð). Landmannalaugar - I.akagígir - Skaftafcll. 17.-24. júlí (8 dagar). Sumarleyfisferð. Gist i húsum og tjöldum. Panta verður með nægum fyrir- vara í ferðir sumarsins. Ath. að öllum er velkomið að fcrðast með fclaginu. Arbókin er komin út og eru fc- lagsmenn hvattir til að sækja hana á skrifstofuna. Skrifstofa félagsins Skipagötu 12 3. hæð er opin alla virka daga frá 17.00— 18.30. Síminn er 22720. Auk þess get'ur símsvari nánari upplýsingar um næstu ferðir. TAKIDEFTIR Skrilstofa SÁÁ. Strandgötu I9 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16— 18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-[6 mánudaga. miðvikudaga og föstudaga. Bridgefélag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Öllum er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu I0 og Judith í Langholt 14. Happdrætti Slysavarnarfélags ís- lands 1983: Dregið hefur verið í happdrætti Siysavarnarfélags ís- lands 1983. Vinningar féllu þannig: Nr. 1. Bíll Mazda 626 GLX 5 dyra 26761. Nr. 2. Bíll Mazda 626 GLX 2 dyra 80035. Nr. 3. Bíll Mazda 626 LX 4 dyra 112871. Nr. 4. Bíll Mazda 323 DX 5 dyra 134119. Nr. 5. Bíll Mazda .323 DX 3 dyra 110113. Vinningar nr. 6-125 Electrolux örbylgjuofnar: 710, 712, 3249, 3981. 4563, 6539, 7521, 8629, 9102, 10799, 13159, 14766, 15979, 19699, 19882, 22371, 22573, 23452, 24949, 25206, 25640, 25857, 28165, 28300, 2924I, 29519, 29555, 31984, 328l4, 33460, 34291. 35277, 37220, 38019, 39723, 41908, 43153, 44906, 45511, 45819, 47401, 47860, 48501, 50785, 51136, 54627, 57117, 59693, 59833, 60472, 67819, 71620, 72061, 76377, 77720, 80977, 82944, 83096, 86190, 87866, 88029, 88332, 88567, 88722, 94336, 94846, 99980, 100954, 101321, 103422, 104239, 105065, 105977, 106100, 107382, 109002, 111425, 114225, 115216, 115418, 116108, 117019, 117527, 118055, 118086, 118959, 119730, 120087, 120165, 120535, 120843, 122122, 122901, 123631, 126473, 127417, 128132, 128820, 130771, 132176, 132609, 134731, 135027, 135324, 135526, 135974, 136104, 136720, 136969, 139259, 139294, 139983, 140175, 143335, 145027, 145034, 145947,146657,146918,147824. Hafnarstræti: Fyrsta hæð í timburhúsi, 5 herbergi, ca. 100 fm. Gæti hentað sem verslun- arpláss. Lerkilundur: Einbýlishús ca. 140 fm. Bflskúr. Furulundur: 3ja herb. ibúft ca. 78 fm á efri hœft. Ástand gott. Seljahlíð: 4ra herb. rafthús á einni haeft ca. 90 fm. Laust fljotlega. Hrísalundur: 3ja herb. íbúft ca. 80 fm. Laus strax. Ránargata: 5 herb. efr! hæð i tvíbýlishúsi ca. 135 fm. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúft I fjölbýilshúsl rúmlega 50 fm. Laus fljótlega. Steinahlíð: 4ra-5 herb. fbúft á tveimur haaðum ca. 120 fm. Ekki fullgert. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 85 fm. Einholt: 2ja herb. ibúft ca. 60 fm á efri hæft. FASTEIGNA& M SKIPASALA^gl NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Óiafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. Amlsbókasafnið. Á safninu er lestr- arsalur, útlánssalur og skjalasafn sem hefur að geyma eintök af öllum íslenskum bókum, dagblöðum og tímaritum. Safnið er opið frá kl. 1-7 e.h. alla daga á veturna en er lokað laugardaga og sunnudaga á sumrin. Davíðshús var byggt árið 1944. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi bjó í því þar til hann lést árið 1964. Húsinu hefur verið haldið í þeirri mynd sem það var þegar Davíð lést. Húsið er opið daglega frá miðjum júní til 1. sept. frá kl. 4-6 e.h. Náttúnigrípasafnið var stofnsett árið 1951. Á safninu er t.d. að finna alla íslenska fugla. Safnið er opið daglega frá kl. 1-3 e.h. á sumrin en aðeins á laugardögum á veturna. Nánari upplýsingar fást í síma 22983 (á safninu) eða í síma 21472 (safn- vörður heima). Akureyrarkirkja var fullgerð árið 1940. Arkitekt var Guðjón Sam- úelsson sem teiknað hefur margar frægar byggingar á íslandi. Einn af steindu gluggunum í kirkjunni er úr The Old Coventry Church í Eng- landi, sem eyðilagðist í stríðinu. Kirkjan er opin gestum frá kl. 9.30- 11.00 f.h. og 2.00-3.30 e.h. á sumrin. Matthíasarhús var byggt árið 1902. Matthías Jochumsson lét reisa það og bjó í því þar til hann lést árið 1920. Húsið er varðveitt með öllu sem í því var er Matthías lést. Húsið er opið daglega frá miðjum júní til 1. sept. frá kl. 2-4 e.h. Lystigarður Akureyrar var stofn- settur árið 1912. í garðinum eru flest allar tegundir jurta er lifa hér um slóðir. Garðurinn er opinn frá kl. 8 f.h.-lO e.h. á virkum dögum en frá kl. 9 f.h.-lO e.h. um helgar. Nonnahús er bernskuheimili „Nonna“ Jóns Sveinssonar sem var jesúítaprestur og barnabókahöf- undur. Húsið var opnað almenningi til sýnis á eitt hundruðustu ártíð Nonna. Húsið er eitt af elstu húsum á Akureyri byggt á árunum 1850- 1860. Safnið er í eigu og umsjón Zontaklúbbs Akureyrar. Það er opið daglega frá kl. 2-4.30 e.h. frá miðjum júní til 1. sept. Nánari upp- lýsingar í síma 22777 eða 23555. Minjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-5.00 e.h. á sumrin eða frá 15. júní til 15. september. Á safninu er sýnt á hvern hátt forfeður okkar lifðu, sýnd eru heimilisáhöld, verk- færi, menning og listir. Umboðsmenn Dags SigluQörður: Blönduós: Sauðárkrókur: Ólafsfjörður: Hrísey: Dalvík: Grenivík: Húsavík: Mývatnssveit: Kópasker: Raufarhöfn: Matthías Jóhannsson, Aðalgötu 5, sími 71489. Guðrún Jóhannsdóttir, Garðabyggð 6, sími 4443. Gunnar Pétursson, Dalatúni 6, sími 5638. Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, sími 62308. Heimir Áslaugsson, Norðurvegi 10, sími 61747. Gerður Jónsdóttir, Miðtúni, sími 61247. Kjartan H. Pálmarsson, sími 33112. Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, sími 41765. Þuríður Snæbjörnsdóttir, sími 44173. Sólveig Tryggvadóttir, Akurgcrði 5, sími 52145. Friðmundur H. Guðmundsson, sími 51225. Ferðafélag Svarfdæla með margar ferðir í sumar Ferðafélag Svarfdæla hefur starfað líflega undanfarin ár og staðið fyrir Iengri og skemmri gönguferðum bæði vetur og sumar. í fyrra náði félagið því mark- miði sínu að setja niður lítið sæluhús í fjalllendinu milli Eyja- og Skagafjarðar nánar tiltekið við Tungnahrygg nærri Hóla- mannaleið, sem fyrrum var all- mikið farin milli Hörgárdals og Hjaltadals. Sæluhúsið, sem kall- ast Tungnahryggsskáli, er í u.þ.b. 1200 m hæð yfir sjó og er talið „hæsta“ hús á Norðurlandi. Ferðafélag Svarfdæla hefur nú samið ferðaáætlun fyrir sumar- mánuðina júlí-ágúst og eru þar ráðgerðar bæði léttar og strembnar ferðir: 1. 9. júlí. Hríseyjarferð. Farið á ferjunni frá Arskógssandi og gengið út í Ystabæ og e.t.v. upp að vitanum. 2. 23. og 24. júlí. Gengið í Tungna- hryggsskála upp úr Skíðadal. Gist í skálanum þar sem göngu- menn frá Ferðafélagi Islands munu einnig vera þá. Gengið til byggða seinni daginn niður í Hörgárdal eða Skagafjörð. 3. 28. júlí. Kóngsstaðaháls í Skíða- dal, gróðurskoðunarferð. Þeir sprækari hlaupa upp að Gloppu- vatni. Kvöldferð. 4. 4. ágúst. Gengið frá Karlsá upp í Karlsárskóg og þaðan upp í Set- ann eftir smekk hvers og eins. Kvöldferð. 5. 14. ágúst. Gengnar Klaufabrekk- ur frá vegi á Lágheiði niður að Klaufabrekkum í Svarfaðardal. 6. 27. ágúst. Gengið á Rimar frá Hofi. Allar verða þessar ferðir aug- lýstar sérstaklega þegar að þeim kemur. Nýlega urðu breytingar á stjórn Ferðafélagsins. Hætti þá Hjörtur E. Þórarinsson for- mennsku en við tók Jón Bald- vinsson á Dalvík. Þess skal að lokum getið, að til þátttöku í ferðum félagsins eru allir velkomnir. H. ALLAR STÆRÐIR HÓPFERÐABÍLA (lengri og skemmri feríir SÉRl.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGl 3. AKUREYRI SÍMl 25000 kemur út þrisvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 10 - DAGUR - 4. júlí 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.