Dagur - 06.07.1983, Blaðsíða 7

Dagur - 06.07.1983, Blaðsíða 7
iður uiu Dagur ræðir við Magneu Haraldsdóttur Myndir: GEJ. stúlka sem búast mætti við að næði langt á þessari braut. „Fyrir hvaða fólk hannar þú föt? „Það er eingöngu kvenfatn- aður sem ég geri og þá fatnaður á konur á aldrinum 20-30 ára. Ég hef tekið nafn á mína framleiðslu og það er „Bapiste", en það er nafn á frönskum trúði sem margir þekkja. Hann er í hvítri stórri treyju sem er með stóra dúska að framan og andlitið er snjóhvítt og eitt stórt tár rennur úr öðru auga hans. Það er mjög algengt að fólk sem er í þessu geri slíkt, að taka upp eitthvað merki sem það svo notar á sína framleiðslu." - En hvað ætlar þú að gera við þann fatnað sem þú gerðir í skólanum í vetur? „Ég er að hugsa um að halda tískusýningu í Sjallanum núna um helgina á þeim fatnaði sem ég gerði í vetur. Ég hef fengið í lið við mig ungt fólk héðan úr bænum, sem ætlar að vinna þetta með mér og það verður mjög spennandi að vita hvernig fólk tekur þessu,“ sagði þessi hægláta unga stúlka, Magnea Haralds- dóttir, að lokum. Þess má geta að sýning Magneu verður föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld í Sjallanum. SjcMútti wRESTAURANT Góð stemmning í Sólarsal um helgina Tískusýning - Módelfatnaður [rafiisu Tækifæri til aö eignast módelfatnaö undir ný Magnea Haraldsdóttir sýnir fatnað sinn í Sjallanum föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Ný snyrtilína frá snyrtistofu Nönnu. Ánægjuauki í mat á sunnudagskvöld. Danskir veisluréttir á aöeins kr. 195. Verðlaunadanskeppni. Ingimar Eydal og félagar leika öll kvöldin. MatseðiII vikuna 6.-13. júlí Hádegisveröur/Lunch: Mánasal alla daga Blandaðir síldarréttir 128 Rækjukokkteill m/ristuðu brauði 132 Súpa dagsins 30 Ferskur grænmetisdiskur, framreiddur með eggjasósu 198 Kvöldverður/Dinner: Mánasal öll kvöld Sólarsal fimmtud.-sunnud. Islenskur kavíar 115 Koníakssíld m/sýrðum rjóma 108 Smjörsteiktur hörpuskelfiskur í soyasósu 176 Frönsk lauksúpa 79 Heilagfiski m/soðnum kartöflum 205 Blandaður diskur m/forrétti, salati og sjávarréttum 310 Lambakótilettur m/skinku og sveppum 299 Grisakótilettur á la maion 303 Ensk buffsteik m/lauk 345 Sjalla is m/Cherry Heering 65 Kaffi 30 Soðinn lax m/smjöri 265 Indversk pinnasteik m/karrýhrísgrjónum og kryddsmjöri 332 Grillsteiktur "Poussin" m/salati, st. kartöflum og sveppasósu 455 Sitrónupiparsteik m/blómkáli 489 Tournedos „Bearnaise" 499 Is m/heitri súkkulaðisósu og perum 77 Kaffi og konfekt Fjölskyldutilboð sunnudaginn 10. júlí: Bjóöum upp á ekta danskt kalt borð í Mánasal í hádeginu. Gómsætir kjötréttir og síldarréttir. Húsið opið frá kl. 11.30 - 15.00. Ókeypis fyrir börn yngri en 6 ára. Kr. 85 fyrir börn undir 12 ára og kr. 195 fyrir eldri en 12 ára. Verið velkomin og njótið góðra veitinga. GEISLAGATA 14 22970 - 22770 Föstudaginn 8. júlí frá kl. 2-7 e.h. verður kynnt jarðarberjaskyr og kirsuberþjógúrt frá Mjólkursamlagi KEA. Mjólkursamlag KEA á Akureyri S/rni 96-21400 riv» mMi kemur út þrísvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 6. júlí 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.