Dagur - 08.07.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 08.07.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ DAGDVELJA Bragi V. Bergmann Rafn og ,,hesturinn“ Pað er ekki hlaupið að því að sigra í stélkeppninni sem íbúar Kochi á Shikokueyju í Japan standa fyrir. Eyjaskeggjar eru sérhæfðir í að rækta hana með slíkum stélum og til að hafa möguleika á sigri þarf fuglinn að hafa stél sem er að minnsta kosti fimm metra langt. Væri ráð að íslenskir færu að athuga sinn gang. Eitt- hvað spúkí Af og til rekst maður á virkilega góðar myndir í erlendum blöðum og ein af þeim betri sem rekið hefur á fjörur okkar að undanförnu er þessi mynd af hundnum Spooky. Sá stutti er all- liðtækur í „frisbí" eins og sjá má og auðvitað er liann í sínum eigin keppnisjakka. Velheppnuðu fjórðungs- mótí norðlenskra hesta- manna á Melgerðismel- um er nú lokið og þótti framkvæmd mótsins tak- ast með miklum ágætum. Á meðfylgjandi mynd sést mótsstjórinn Rafn Arnbjörnsson ásamt hin- um myndarlegasta hesti - en þessi leynigestur er enginn annar en Jónas Vigfússon. l'ramkvæmda- stjóri verklegra fram- kvæmda á mótinu. Þessi glæsilega hestamynd sem Jónas hefur brugðið „sér ábak“ fyrir ertekinog unnin af hinum kunna hestamanni og ráðunaut, Matthíasi Gestssyni en myndina af Rafni og hestinum tók Gestur E. Jónasson öðru nafni Náttfari eða Litli klifur- mús. 5VfKjA ÓM/EDr LIPRA bAra ism SAM- Tó'k GlíLU- MAFN ÚR- RomA SxfcA SKXiýll 'ARSTÍí kRiki MyMr FjiVu* 'AS.KR \ |REI£>f ■tí&uR 1 ét -J*j 3 MMsuR AM&AR I5oo SUHI> HfoJlR kowA M'oA fNW 5 3 : ’ GRfcJ' Mrrz GfKiu í ER MSrwAí Mu«u« 'a aIum o& ttREIBum S'K- LiNU- ÍIT *■ F MHAít t/Ai GfoW sXr AF- ORÐ HLieÐOM. L AuSUARoRIjI í>, RErrrA ( -8. M fstrwstíT kASSI i 5PILUþ kARL MAaW. SAIAF«. kiMi i HAM- AÐ *( koKV- TÍOUi sawG LA& prrsT RAwStl WoRF- J/f REVK JARW FtlAG LítbtH LCHvt. • t EíaiM SkEL WSPA- WA»u# MoÞI s ’ FRA Austua FRuM- BFtJI CFKII SkA&A^ rsr rVRMV 3 CAlSft SÍGMw ► SLA6S- M'AL úr leik Öll norðlensku liðin í I. og 2. deild eru nú úr leik í bikarkeppni Nýkomið! Jogging- gallar og Skipagötu 13, sími 22171. KSÍ. Fyrst slógu Fylkismenn Sigl- firðinga út úr keppninni en síðan tóku FH-ingar Pórsara í kennslu- stund og sigruðu þá með fimm mörkum gegn einu. Áður höfðu KA og Völsungur verið sleginn ár keppninni. Leikur FH og Þórs var á mið- v'ikudagskvöld í Hafnarfirði og rraman af leiknum benti ekkert til þess að 2. deildarliðið ætlaði að velgja Pórsurum undir uggum. Þórsarar mættu mun ákveðnari til leiks og Helgi Bentsson skor- aði eina mark fyrri hálfleiksins. I síðari hálflcik tóku Hafnfirð- ingarnir svo öll völd í sínar hend- ur og mörkin hióðust upp. Ólafur Danivalsson jafnaði, 1—1, en síð- an skoraði Pálmi Jónsson tvö mörk með skömmu millibili og Jón E. Ragnarsson og Viðar Halldórsson innsigluðu svo stór- sigur FH-inga. fíþrótta- og leikjanámskeið Innritun í námskeiöiö sem verður 12. júlí - 22. júlí verður í Lundarskóla 11. júlí kl. 10-12 sími 23482. Knattspyrnudeild KA. Akureyringar - Nærsveitamenn Athugið að láta gera við skóna tímaniega - það borgar sig. Sendum í póstkröfu. Skovinnustofa Akureyrar Hafnarstræti 88, sími 23450. 8. júlí 1983 - DAGUR - 9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.