Dagur - 11.07.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 11.07.1983, Blaðsíða 10
 Smaauglysmgar Kaup Sala Óska eftir að kaupa dráttarvél, Lapplander dekk Til sölu 4 stk. Massey Ferguson eða Farmal. Lapplanderdekk 890X16 ásamt ívar Ketilsson, Ytra-Fjalli sími breiðum 16" felgum. Passar undir 43557. Bronco og fl. tegundir. Upplýsing- ar í síma 24196 MffefMTllí Útsala. Tvær Olympus „standard" nuaiKCHf 50 mm |jnsur (f 18) tjj söju 4 aj. 2ja herb. íbúð við Keilusíðu til 9iöru útsöluveröi. Uppl. í síma sölu. Ca 60 fm. Góö eign. Uppl. í 24222 (Kristján) og 22640 eftir kl. síma 22374 milli kl. 19 og 20. 19 0°- Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð Hef fil sölu 3000 giröingarstaura. frá oq meö 1. okt n.k. (eöa fvrr). ^PP1' 1 Slma 51253' Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Til sölu: Tekkkommóöa meö 6 Reglusemi heitiö. Upplýsingar í skúffum, breidd á skúffu 74 cm, síma 61247 eftir kl. 20.00. hæö 90 cm fyrir utan fætur, verö 4ra herb. endaíbúð í blokk við kr' 260U' tinn'9 Nordmende ut- Tjarnarlund til sölu. Skipti mögu- varPstæki meö innbyggðum hátal- leg á minni íbúö. Einnig er til sölu ara verð kr' 2 000. 200 lítra Frigor uppsteyptur grunnur undir einbýl- lnterline frystikista, lítið notuö verö ishús og tvöfaldan bílskúr í íbúöa- kr' 7 00°' Handsnúinn brauöhníf- hverfi viö Hrafnagil. Teikningar ur verö kr. 700. Nánari upplýsing- fylgja. Uppl. í síma 31230 ar ' síma 26083 eftir háde9' alla Herbergi til leigu fyrir stúlku 25- 30 ára. Aðgangur aö eldhúsi, baöi __ _ M og V2 hjónarúmi fylgir. Áhuga- TGPpahi&nSUIt samir leggi nafn og símanúmer inn á afgreiöslu Dags merkt: „V2 Teppahreinsun - Teppahreins- hjónarúm". un. Hreinsiö teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæöum og húsgögnum. Teppa- Þionusta land’ Tryggvabraut 22, sími * 25055 Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum aö okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Úrbæogbyggð TAIflH PPTIB Friðbjarnarhús. Minjasafn IMIUtJ trlllí IrtíiT, Aðalstræti 36, Akurevri. Skrifstofa SÁÁ. Strandgotu 19 b vcrður °Pnað a'mcnningi til sýnis er opin alla virka daga frá kl. 4-6 sunnudaginn 3. juli nk. og verð- (I6-I8). Pantanir í viðtalstímann ur húsið °Pið á sannudögum kl. í síma 25880 frá kl. 9-16 2~5 e'h' 1,1 agustloka- A kvls" mánudaga, miðvikudaga og Fnðbjarnarhuss er uppsettur föstudaga stúkusalur og var fyrsta stúkan á íslandi, stúkan ísafold nr. 1, Yinarhondin styrktarsjóður Sól- stofnuð ,0' tanúar 1884' Einni8 borgar selur minningarspjöld til cr að sJáí hús.nu myndtr og mum stuðnings málefnum barnanna á fra uPPhaf! Reg'unnar Sjon er Sólborg. Minningarspjöldin fást SÖ8U nkan' Vcr,ð veikornlnl í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Fnðbjaruarhus. Gest.r; sem ekk. Júdit í Oddeyrargötu 10 og 8cta skoðað safnið a framan; Judith í Langholt 14. gretndumt.mi.mmegahr.ngja . sima 24459 eða 22600. Formaður Friðbjarnarhúsnefndar er Sigur- laug Ingólfsdóttir. 200 þ. kr. boðnar í gæðinga - Eigendurnir vildu ekki selja Álitleg tilboð bárust í ýmsa þá hesta sem stóðu framarlega á Fjórðungsmótinu á Melgerð- ismelum. Hæst mun hafa verið boðið um 200 þ. kr. í álitleg- ustu hestana. Það er Ragnar Tómasson, lög- fræðingur í Reykjavík, sem boð- ið hefur álitlegustu upphæðirnar. Hann mun hafa boðið í Þorra Sigurðar Snæbjörnssonar á Höskuldsstöðum og Loga Hösk- ulds Jónssonar á Akureyri. Þessir hestar voru í tveim efstu sætun- um í A-flokki gæðinga og mun tilboð Ragnars hafa verið 200 þ. kr. Hvorki Sigurður né Höskuld- ur vildu selja. i3S*k 200 þúsund kr. voru í boði fyrir Þorra frá Höskuldsstöðum Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, HULDU GUÐMUNDSDÓTTUR, Lækjavöllum, Bárðardal. Páll H. Jónsson og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför, GUNNARS GUÐNASONAR, frá Bringu. Sigríður Valdimarsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti til allra er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför, JÓNU BORGHILDAR ÞORBJARNARDÓTTUR, Þórunnarstræti 132. Helga Þorbjarnardóttir, Þórarinn Þorbjarnarson. TARTALETTUR Nýjllllg! Frá Brauðgerð KEA. Uppskriftir eru á botni pakkans. Uppskriftir (fyrir u.þ.b. 10 brauðkollur) Heitar brauðkollur með spægipylsu og eggjum Saxið smátt 2-3 tómata, 2 harðsoðin egg, 100 g spægipylsu og graslauk eða steinselju. Hrærið saman við 100 g af majonesi og blandið 2 stif- þeyttum eggjahvítum varlega saman við. Setjið í brauðkollurnar og hitið í ofni við u.þ.b. 160°C þar til allt er gegnheitt. Kaldar brauðkollur með kartöflusalati Búið til salat úr '/2 dós af sýrðum rjóma, V2 litlum söxuðum lauk, ’/? msk. af sitrónusafa, 150-200 g af köldum kartöflum, söxuðum og 2-3 sneiðum af söxuðu hangikjöti eða skinku. Kryddið með lítilsháttar af salti og pipar eftir smekk. Setjið í brauðkollurnar. Heitar brauðkollur með eggjahlaupi Sláið saman i skál 5 eggjum, 5 msk. af mjólk eða rjóma, 3 sneiðum af saxaðri skinku, 3-4 msk. af rifnum osti og smávegis af salti og pipar. Fyllið kaldar brauðkollurnar að % hlutum og hitið við u.þ.b. 160°C i ofni þar til fyllingin er hlaupin. PASSAMYNDIR TILBÚNAR4% STRAX ijósmyndastofaL^ pAls Bifreiðastjórar: Hafiö bílbænina í bílnum og orö hennar hugföst, þegar þið akið. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Drottinn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreið. i Jesú nafni. Amen. A söluskrá: Hjallalundur: 2ja herb. fbú6 í fjölbýlishúsl S5-60 fm. Ástand gott. Núpasiöa: 3ja herb. raöhús 90 fm. Ástand mjög gott. Laust strax. Skarðshlíð: 3ja herb. fbúð I fjölbýlishúsl ca. 80 fm. Laus fljótlega. Höfðahlíð: 5 herb. SÉRHÆÐ ca. 140 fm. Ástand mjög gott. Bilskúrsréttur. Hafnarstræti: 1. haeð I tlmburhúsl, 5 herb. ca. 100 fm. Gætí hentað sem verslunar- pláss. Steinahlíð: 4-5 herb. Ibúð á tvelmur hæðum ca. 120 fm. Ekki fullgerð. Furulundur: 3ja herb. (búð ca. 78 fm á efrl hæð. Ástand gott. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð ca. 80 fm. Laus strax. Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tvelm hæðum ca. 120 fm. Hugsanlegt að taka 3ja herb. Ibúð I skiptum. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 130 fm. Fokheld- ur bflskúr. Elgnln er ekki alveg fullgarð. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús á einnl hæð ca. 90 fm. Laust fljótlega. FASTIIGMA & (J SKIPASALAlgfc NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedíkt Ólafsson hdl. Sölustjóri Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla vlrka daga kl. 16,30-18,30. Kvöld- og helgarsími: 24485. 10 - DAGUR -1.1. júlí 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.