Dagur - 13.07.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 13.07.1983, Blaðsíða 11
Iðnkynning DNG sf., eina starfandi hönnunar- og fram- leiðslufyrirtækið n'orðanlands á sviði rafeindatækja, býður alla velkomna nk. laugardag og sunnudag kl. 13-18 á kynningu á framleiðsluvörum sínum og vinnslu- aðferðum (tilheyrandi álsteypu o.þ.h.). Sjálfvirkar færavindur (raf-)aflstýrar og önnur rafeindatæki. Öll tæki eru hönnuð af Davíð og Nils Gíslasonum. DNG sf., Berghóli, Glæsibæjarhreppi (á bæjarmörkum Akureyrar að norðan). P.S. Kjörið tækifæri fyrirþá sem leita logandi ljósi að nýjum atvinnutækifærum. Joggingefmn margeftirspurðu ásamt snúningum eru komin. Kakíefni góðir litir. Mikið úrval af munstruðum og einlitum bómullarefnum. Opið á laugardögum. Snið dltiilsauma FNR. 8164 -5760 cemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Hellesens rafhlöður Heildsala og smásala WVsikH ÓMfrt «, Akurvjrrt . Pósthóll 432 . Slml 24223 LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 8. ágúst. Ullarmat SÍS Akureyri. Skóladagheimilið Brekkukot Brekkugötu 8 tekur til starfa 1. sept. nk. Þar geta börn á skólaaldri dvalið frá 7.30-17.30. Þau sækja þaðan skóla í heimahverfi sínu, einnig fá þau máltíðir á heimilinu. Auk umönnunar á heimilinu fer þar fram kennsla og aðstoð við heimanám. Upplýsingar fást á Félagsmálastofnun Akureyrar Strandgötu 19b, sími 25880. Umsóknir þurfa að berast til Félagsmálastofnunarfyrir 15. ágúst nk. Dagvistarfulltrúi. _ inpvn a od /cn HlillflA * rlO#ffiMrl Félagsstarf aldraðra Farið verður um Hörgárdal miðvikudaginn 20. júlí með viðkomu á Möðruvöllum og Melum. Brottför frá Alþýðuhúsinu kl. 13.00. Þar eð ekki er gert ráð fyrir festu að þessu sinni er búist við að koma til baka um kl. 17.30. Þátttakendur eru beðnir að taka með sér kaffi eða önnur drykkjarföng en kök- ur verða framreiddar að Melum. Verð kr. 150. Þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku í síma 25880 fyrir föstudag nk. Félagsmálastofnun Akureyrar. Tjöld Norsku hústjöldin eru komin. 5-6 manna. Gott verð. A SOLUSKRA:- Tveggja herbergja íbúðir: Norðurgata: Neðri hæð í tvíbýli, sér inngangur. Tjarnarlundur: Önnur hæð, einstaklingsíbúð. Tjarnarlundur: Fjórða hæð, einstaklingsíbúð. Sunnuhlíð: Önnur hæð. Laus 15. september. Strandgata: Efri hæð. íbúðin er öll endurnýjuð. Þriggja herbergja íbúðir: Hrísalundur: Fjórða hæð. Tjarnarlundur: Þriðja hæð í skiptum fyrir 2ja herb. Oddeyrargata: íbúð í parhúsi. Furulundur: (búð á efri hæð í tveggja hæða raðhúsi. Stórholt: Neðri hæð, bílskúrsréttur. Fjögurra herbergja íbúðir: Furulundur: Endaíbúð í raðhúsi. Akurgerði: Raðhúsaíbúð með bílskúr, laus strax. Hrísalundur: Fjórða hæð, endaíbúð. Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Tjarnarlundur: Þriðja hæð. Grenivellir: íbúð í 5 íbúða húsi í skiptum fyrir 2jaherb íbúð Langamýri: Efri hæð í tvíbýli. Bílskúr fylgir. Arnarsíða: Raðhúsaíbúð. Á jarðhæð er fjögurra herb. íbúð en að auki er óinnréttað 45 fm ris. Fróðasund: Efri hæð í steinhúsi. Fimm herbergja íbúðir: Miðholt: Einbýlishús á tveim hæðum, skipti á 4ra herb. raðhúsi í Glerárhverfi. Ránargata: 130 fm sérhæð. Birkilundur: Einbýlishús. Laust strax. Bæjarsíða: Einbýlishús á einni hæð, steyptir sökklar fyrir bílskúr. Lerkilundur: Einbýlishús með uppsteyptum bílskúr. Sólvellir: (búð á tveimur hæðum í parhúsi. Lundargata: Einbýlishús, tveggja hæða timburhús. Reykjasíða: Steyptir sökklar undir einbýlishús. Hraungerði: Einbýlishús með bílskúr. Tungusíða: 220 fm einbýlishús, skipti á ódýrara. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Vanabyggð: 146 fm endaíbúð í raðhúsi. Mikligarðir á Hjalteyri: 230 fm íbúð í parhúsi. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Sími (96) 24222 13. júlí 1983-DAGUR-11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.