Dagur - 15.07.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 15.07.1983, Blaðsíða 10
Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- dagakl. 07.00 til 21.00, laugardaga kl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudagaogfimmtudagakl. 13.00 til 21.00oglaugardagakl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Simi 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15.30-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavikur: Simi 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, simi 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opið kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eirikur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardóg- umkl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvikurapótek: 61234. 16. júlí. 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. 21.00 Vegir réttvísinnar. (Justice est faite) Frönsk bíómynd frá 1950. Leikstjóri: André Cayatte. Aðalhlutverk: Michel Auclair, Claude Nollier, Reymond Bussier- es og Jacques Castelot. Sjö ólikar manneskjur eru kvadd- ar til að sitja í kviðdómi sem kveða á upp dóm yfir ungri konu sem gerst hefur sek um líknar- morð. Niðurstaðan veltur ekki að- eins á málsatvikum heldur og á persónulegum skoðunum og reynslu kviðdómenda. 15. júlí. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Steini og Olli. 21.10 Varnir íslands. Umræðuþáttur um vamarmál á íslandi. 22.05 Rómeó og Júlía. Hið sígilda leikrit Williams Shake- speares í ballettbúningi. Tónlistin er eftir Serge Prokofjef. Hljómsveit Covent Garden óper- unnar leikur, stjómandi John Lanchberry. Dansana semdi Kenneth Mac- Millan. Aðalhlutverk: Margot Fonteyn og Rudolf Nureyev, ásamt dönsurum úr Konunglega breska ballett- flokknum. 00.10 Dagskrárlok. 22.45 Dafne. Endursýning. (Daphne Laureola) Leikrit eftir James Bridie, Laur- ence Olivier bjó til flutnings í sjónvarpi og leikur aðalhlutverk ásamt Joan Plowright, Arthur Lowe og Bryan Marshall. Leikstjóri: Waris Hussein. Leikurinn gerist skömmu eftir síðari heimsstyrjöld og er efni hans barátta kynjanna og kyn- slóðabilið. 00.15 Dagskrárlok. 17. júlí. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Magga í Heiðarbæ. 18.40 Börn í Sovétríkjunum. 2. Misja í Moskvu. Finnskur myndaflokkur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Blómaskeið Jean Brodie. Þriðji þáttur. 21.45 Fyrsti jazzleikarinn. (Buddy Bolden Blues) Þáttur frá sænska sjónvarpinu um trompetleikarann Charles "Buddy“ Bolden, sem nefndur hefur verið fyrsti jazzleikarinn. 22.35 Dagskrárlok. 15. júlí 8.50 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 10.35 Mér eru fornu minnin kær. Þáttur Einars Kristjánssonar frá Hermundarfelh. 19.50 Við stokkinn. Jóhanna Á Steingrimsdóttir segir börnunum sögur fyrir svefninn. 23.00 Náttfari. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 16. júlí 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónasson. 21.30 Sveitalínan í Þistilfirði. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um í Reykjadal. 17. júlí 13.30 Sporbrautin. Umsjón: Örn Ingi og Ólafur H. Torfason. 20.00 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Helgi Már Barðason. 18. júli 11.30 Lystauki. 19. júlí 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar í umsjá Snorra Guðvarðssonar og Bene- dikts Más Aðalsteinssonar. 20. júlí 10.50 Út með firði. Umsjón: Svanhildur Björgvins- dóttir, Dalvík. Bíll til sölu. Til sölu Galant GL árg. '79, ekinn 32.500 km. Uppl. gefur Karl Hjálmarsson í síma 96- 41497 eftir kl. 18 alla virka daga. Mazda 626 HT 2,0 árg. '80, sjálfskipt, grásanseruð til sýnis og sölu í Móasíðu 2a sími 25588. Til sölu er Willysjeppi með blæj- um árg. 1955. Einníg ýmsir vara- hlutir í Willysjeppa. Á sama stað er til sölu innblásari, rafknúinn. Uppl. í síma 24916. Rússajeppi árg. '65 dísel til sölu. Ný kúpling og pústkerfi. Góð dekk. Uppl. í síma 61316 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Hjálpræðisherinn Hvannavöll- um 10. Sunnud. 17. júlí verður almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Til sölu er jarpur hestur 7 vetra. Hesturinn er þægur, duglegur og góður í umgengni. Verð 15 þúsund. Uppl. í síma 26138 milli kl. 20 og 21. 2ja herb. íbúð óskast til leigu frá og með 1. september. Uppl. í símum 24356 og 63135 eftir kl. 20.00. Lítil íbúð óskast strax eða fyrir 15. ágúst. Uppl. í síma 31165. Húsnæði í boði. Til leigu 4ra herb. ibúð á góðum stað í Þorp- inu. Verslunarmiðstöð. skóli og leikvöllur í næsta nágrenni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt: „9259“. Túnþökusala. Túnþökusala. Þor- steinn sími 21926. Norðlendingar! Ef ykkur vantar þökur þá skerum við þær og keyr- um heim ef óskað er. Uppl. í símum 25783 og 21845 eftir kl. 19.00. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. 11/2 tonns trilla til sölu. Uppl. í sima 61304. Honda SS 50 til sölu. Önnur fylgir í varahluti. Einnig er til sölu Honda NTX ekin 3-4 þús. km. Uppl. i síma 96-43606. Hef vel með farið burðarrúm og barnavagn til sölu. Uppl. í síma 24881. Útsala. Tvær Olympus „standard" 50 mm linsur (f.1,8) til sölu. Á al- gjöru útsöluverði. Uppl. í síma 24222 (Kristján) og 22640 eftir kl. 19.00. Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval norðun. myrv UJÓtMYN DASTOI Slmi 96-22807 • Pósthólf 4< Glerárgötu 20 ■ 602 Akureyri ! kemur út þrísvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 10 - DAGUR Ý- 15..júlf .1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.