Dagur - 22.07.1983, Blaðsíða 9

Dagur - 22.07.1983, Blaðsíða 9
STÆLT OG STOLIÐ * k iL.....^ ;#*• v . -'•''::-.';v- -• - •' ,v, . Vínneysla hefur rninnkað i Nor- cgi, segia opinherar tölur og benda til þess að síðan 1980 hafi sala á áfengum drykkjum minnkað um 25% í landinu. Mestur samdráttur varð á bjór, eða 10% og 5% á vinum. En menn í Noregi eru ekki samntála um hvað valdi þessari minnkun á sölu drykkjanna „góðu“. Ýmsir benda á að heimabrugg og -brennsla hafi aukist gífurlega eftir því sent verðiö á „alvöru" drykkjunum hækkaði og eins er talið að stór- aukinn innflutningur frá Sví- þjóð hafi sitt að segja. Þó dórar á drykkjubólum þeirra Norðmanna séu ánægðir með að opinberar tölur sýni minni drykkju þá eru stjórnvöld víst ekkert allt of kát. Auglýs- ingaherferð þeirra gegn Bakk- usi hefur nefnilega borið þann árangur að tekjur ríkissjóðs hafa minnkað verulega og eins kosta auglýsingarnar sitt. Sem sagt flestir allsgáðir. 5eir eru seigir Norsararnir. Nú iru þeir búnir að finna upp ,pillu‘‘ fyrir karlmenn sem sögð :r skila 90% árangri og leyndar- lómurinn hann er fólginn í raðmull. í>að cr Vidar Hanson, hf- ræðingur í Osló og hans menn ;em hafa fundið þessa nýju jfrjósemispillu fyrir karlntenn :n pillan inniheldur efni það ;em nefnt hefur verið gossypol. >etta efni er unnið úr fræjum xiðmullarplöntunnar og þeir ent úða í sig pillunum veröa svo Icngi sem pillanna nýtur við. Kínverjar hafa lengi vitað um leyndardóm baðmull- arinnar og þeir sem ekki vilja að Kínverjar verði tveir milljarðar um næstu aldamót, hafa því slokrað í sig baðmullarolíu sem hefur bara gefist vel. Svipaðar niðurstöður hafa fengist með gossypol-pillunni og hún er ör- ugg í 90% tilvika. Það sem gerist þegar bergt er á gossypol er að „sex-frumur“ karlmannsins missa hæfileikann til að varðveita (geyma) orku. Þetta leiðir svo af sér mikið orkutap hjá frumunum og orku- tapið framkallar hita sem fer alveg með aumingja frumurnar og þær deyja úr hita og orku- tapi. En því miður er gossypoiið ekki „lausn af hintnum send“ því þetta efni er ekki galialaust. Grunur leikur á að efnið hafi ýmsar hliðarverkanir í för með sér og þvt var gossypoi sett á bannlista t Noregi og víðar árið 1979, en vísindamenn ríða vtða um lönd og leita fanga og nýrra efna sem komið geta í staö gossypolsins góða. Fyrirsætan sem varð forseti! Einu sinni var ungur snáði sem fyrir daga „bláu Iínunnar“ og kom stóra stökkið, forsetafram- þótti góður „knattspyrnuleik- því voru mörkin sett við lenda- boð og minnismiðar forsetans ari“ westra og þar sem hann var skýluna að hætti Tarsans. Síðan og aumingja Carter, núverandi einnig sæmilega vel vaxinn þá gerði stráksi það gott í þriöja hnetubóndi, varð aö iáta í drýgði hann tekjurnar með að flokks bíómyndum og hann minni pokann. Og nú situr sitja fyrir hjá listamönnum og vann sig upp t samræmi við hinn stráksi sem sagt við „rauða nemendum listaskóla. Hann „ameríska draum“. Pólitíkin símann“ með puttann á takkan- þurfti auðvitað ekkert að tók við og ríkisstjórastóllinn í um . . . striplast, enda var þetta löngu Kaliforníu beið hans og svo I fGúmmískór - Gúmmískórit stærðir 25-37. Verð aðeins - aðeins 45 krónur. Takmarkað magn. Dömu gallabuxurnar sívinsælu og margeftirspurðu koma í næstu viku. Stærðir 26-35. Verð 420 kr. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. III Eyfjörð Hjalteyrargötu 4, sími25222 Iþrótta- og leikjanámskeið Innritaö veröur mánudaginn 25. júlí frá kl. 10-12 í Lundarskóia sími 23482. Námskeidið hefst 26. júií og stendur til 5. ágúst. Knattspyrnudeild KA. LETTIH b Reiðskóli Léttis og æskulýðsráðs Ný námskeið í hestamennsku fyrir 8 ára og eldri hefjast næstkomandi mánudag 25. júlí. Innritun í síma 22722. Léttir og æskulýðsráð. LETTIH ■ciiin ■ r m B ■ m r m % Lettisfelagar Farin verður fjölskylduferð í Sörlastaði föstu- daginn 29. júlí. Lagt verður af stað kl. 19 stund- víslega frá Réttinni sunnan Breiðholts. Þátttaka tilkynnist í síma 24921 og 21781 fyrir fimmtudag 28. júlí. Nefndin. Tilboð óskast í Honda Civic árg. 1980 skemmda eftir veltu. Bif1 reiðin verður til sýnis við BSA verkstæðið hf., Strandgötu 53 mánudaginn 25. júlí nk. Tilboðum sé skilað til NT umboðsins hf. Sunnuhlíð 12 fyrir kl. 17.00 sama dag. OMBOÐIÐ HF Tilkynning Að marggefnu tilefni skal það tekið fram að samkv. lögum um verslunarrétt nr. 41 frá 2. maí 1968 er óheimil farandsala og sala í heimahúsum án verslunarleyfis útgefnu af bæjarfógeta á við- komandi stað. Verði íbúar Akureyrar og nágrannasveita varir við að sölumenn bjóði varning við húsdyr heimila sinna, skal þeim bent á að láta lögregluyfirvöld vita tafarlaust. Kaupmannafélag Akureyrar, Kaupfélag Eyfirðinga. :2?'júl!,19??-DAGUR-9

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.