Dagur - 22.07.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 22.07.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 21.00, laugardaga kl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudagaogfimmtudagakl. 13.00 til 21.00 og laugardaga kl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudagakl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595 Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartími kl. 15.30-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvíkur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartimi kl. 15-16 og 19-20: Heilsugæslustöð Þórshafnar: Sími 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Simi 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opið kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eiríkur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabilar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h. Bókasafnið á Ólafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- um kl. 16.00 til 18.00. ' Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt: Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. 22. júlí. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. 20.45 Steini og Olli. 21.05 „1984". Fyrir 35 árum dró George Orwell upp dökka mynd af einræðisríki framtíðarinnar í skáldsögunni „1984“ sem selst hefur í milljón- um eintaka og þýdd hefur verið á meira en 30 tungumál, þar á með- al íslensku. í þessari mynd ber hinn heimskunni fréttamaður, Walter Cronkite, saman lýsingu skáldsins á heimi „Stóra bróður" og þeim veruleika sem við blasir árið 1984. 22.00 Dauðinn á skurðstofunni. (Green for danger) Bresk sakamálamynd frá 1946. Myndin gerist á sjúkrahúsi í ná- grenni Lundúna árið 1944. Tveir sjúklingar látast óvænt á skurðar- borðinu. Gmnur vaknar um að ekki sé allt með felldu um lát þeirra og við þriðja dauðsfallið skerst lögreglan í leikinn. 23.35 Dagskrárlok. 23. júli. 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. 21.00 Áfram Hinrik. (Carry On Henry) Bresk gamanmynd sem styðst afar frjálslega við sögulegai heimildir. Leikstjóri: Gerald Thomas. Réttur er settur - þáttur laganema við Háskóla íslands verður á dagskrá sjónvarps á sunnudagskvöld. Útburðarvæl, hjónadeilur, bland og bús verða þar í aðalhlutverkum en þátturinn lýsir vel því „góða samkomu- lagi“ sem ríkir í tví- og þríbýlishúsum, jafnt hér á Akureyri sem annars staðar. ,Afram Hinrik“ er á dagskrá sjónvarpsins á laugardagskvöld Aðalhlutverk: Sidney James, Joan Sims, Kenneth Williams, Terry Scott, Barbara Windsor og Charles Hawtrey. Hinrik konungur áttundi hefur ekki heppnina með sér í kvenna- málum. Hann hefur nýlosað sig við síðustu drottningu til að ganga að eiga Maríu af Nor- mandy og eignast með henni langþráðan ríkisarfa. Ekki nýtur konungur þó mikillar sælu í hjónabandinu og veldur því taumlaust hvítlauksát drottning- ar. 22.30 Einsöngvarakeppnin í Cardiff 1983 - Undanúrslit. 30. apríl síðastliðinn réðust úrslit í Söngkeppni Sjónvarpsins. Sig- ríður Gröndal var valin til að taka þátt í samkeppni ungra ein- söngvara á vegum BBC í Wales. Keppendum er skipt í riðla og ásamt Sigríði Gröndal, fulltrúa Islands, koma fram söngvarar frá Englandi, Kanada og Vestur- Þýskalandi þetta kvöld. Úrslita- keppnin verður síðan á dagskrá Sjónvarpsms laugardaginn 30. júlí. 00.30 Dagskrárlok. 24. júlí. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Magga í Heiðarbæ. 18.35 Börn í Sovétríkjunum. 2. Araik frá Armeníu. Finnskur myndaflokkur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Réttur er settur. Raunir grasekkjunnar. Þáttur í umsjá laganema við Há- skóla íslands. Ungu hjónin, Davíð og Aldís, eru svo lánsöm að fá íbúð á leigu. Davíð er í millilanda- siglingum og er þá stundum gest- kvæmt hjá grasekkjunni í fjarveru hans og glatt á hjalla í leiguíbúð- inni. Þetta veldur sundrungu með þeim hjónum og til að bæta gráu ofan á svart krefst húsráðandi riftunar á leigusamningi. 21.50 Blómaskeið Jean Brodie. Fjórði þáttur. 22.50 Dagskrárlok. Lítil íbúð óskast til leigu frá 1. október nk. sem næst Mennta- skólanum. Uppl. í síma 61115 eftir kl. 19 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð til 1 árs. Uppl. í síma 24571. 2ja herb. íbúð til leigu. Á Eyrinni er til leigu 2ja herb. íbúð ásamt húsgögnum. Tilboð merkt: „íbúð á Eyrinni“ leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 29. júli. íbúð - Sófasett. 2ja herb. íbúð til leigu. Einnig er á sama stað til sölu nýtt leðursófasett á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 24774. Til sölu eru eftirtaldar heyvinnu- vélar: PZ sláttuþyrla árg. '72 verð kr. 10.000, Vicon Lely rakstrar- og snúningsvél árg. '73 verð kr. 4.000, Kuhn heytætla árg. '80 verð kr. 39.000. Nánari upplýsing- ar veitir Aðalsteinn Hallgrímsson á Björk, sími (96)31189. Til sölu kraftmikið Yamaha MR 50 árg. '80 verð kr. 8.000 gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 22947. Til sölu krómaðar Kerger púst- flækjur undir Kawasaki 650. Einn- ig er til sölu á sama stað Fiat 127, hentugur til niðurrifs, selst ódýrt. Uppl. í síma 25075 milli kl. 13 og 18 (Helgi). Kodak vasamyndavél Extra 12 merkt MS tapaðist á Melgerðis- melum föstudaginn 1. júlí. Finn- andi vinsamlegast hringi í sima 96-22094. Til leigu er 4ra herb. íbúð í Gler- árhverfi. Uppl. í síma 24183. Vil kaupa notaðan fíber kajak. Uppl. í síma 25835. Til sölu vel með farið sófasett 3-2-1. Gott verð. Uppl. í síma 26107 milli kl. 19 og 21. Til sölu lítið notaður TAARUP sláttutætari. Upplýsingar að Þverá í Öxnadal, sími 23100. Myndsegulbandstæki - Mynd- segulbandstæki. Til sölu er VHS myndsegulbandstæki sem nýtt (Orion). Uppl. í síma 25009 á kvöldin. Fólksbílakerra. Til sölu er fólks- bílakerra. Kerran er með kúlu- tengi. Uppl. í síma 24053. Til sölu: Brio barnakerra verð kr. 3.000, barnavagn verð kr. 5.000, bílstóll verð kr. 1.200, handslátt- uvél verð kr. 1.000. Einnig Morris Marina árg. '74 til niðurrifs. Tilboð. Uppl. í síma 25151. 10-DAGUR-22. júlí l983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.