Dagur - 27.07.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 27.07.1983, Blaðsíða 8
Dalvíkingar - Nágrannar 25% afsláttur á öllum fatnaði þessa viku. I WT Dalvík. Fyrir verslunarmannahelgina Sumarjakkar i miklu úrvali, stærðir 10-XL, verð frá kr. 950. Æfinga- og jogging-gallar í öllum stærðum margir litir, verð frá kr. 840. Stuttermabolir og buxur í miklu úrvali. HLÍDA SPORT VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ Sími 22146. Kjuklingavika í Hrísalundi. Kynningarverð á djúpsteiktum kjúklingahlutum Ennfremur höfum við okkar vinsælu grilluðu kjúklinga beint úr ofninum. HRÍSALUNDI 5 Útgerðarfélag Akureyringa hf. ákvað á síðasta ári að láta gera útboðslýsingu og fyrirkomulags- teikningu af fyrirhugaðri nýsmíði félagsins. Nýsmíði hefur eftirfarandi aðalmál og vélar: Mesta lengd 57.20 m Lengd milli lóðlína 48.60 m Breidd 11.50 m Hæð efra þilfars 7.00 m Hæð neðra þilfars 4.60 m Fiskilest um 580 m3 Aðalvél 2400-2600 hö Hjálparvél 1 300 KVA Hjálparvél 2 125 KVA Skipið verði útbúið til botn- og flotvörpuveiða. Útboðsgögn voru send til 22 skipasmíðastöðva og bárust til- boð frá 20 stöðvum. Einn aðila, sem skiluðu tilboðum, uppfyllti ekki skilyrði útboðsgagna. Skilafrestur var til 30. júní sl. og voru tilboð opnuð þann dag á skrifstofu félagsins. ítarleg athugun á tilboðum hefur verið gerð þar sem þau eru m.a. samræmd tæknilega og tek- ið tillit til áhrifa beinna styrkja og vaxta. Hér á eftir fara niðurstöður til- boðanna: Esja til Akureyrar Esja, hið nýja skip Skipaút- gerðar ríkisins, kom til Akur- eyrar á mánudaginn í sinni fyrstu ferð um landið. Margir lögðu leið sína á bryggju Útgerðarfélags Akureyr- inga til að líta þennan glæsilega farkost. Mörgum þykir skipið ekki fallegt að sjá, enda er það ekki byggt með það fyrir augum, heldur hitt, að þjóna landsbyggð- inni með tryggum ferðum til að skapa öryggi í flutningum sem er eitt aðalmarkmið með ferðum strandferðaskipanna. Milli klukkan 8 og 10 í gær- kveldi var almenningi gefinn kostur á að skoða hina nýju Esju sem á eftir að þjóna landsbyggð- inni vel ef að líkum lætur. Tilboðin í smíði togara fyrir ÚA: Lægsta tilboðið kom frá Japan — Slippstöðin 36 m. kr. yfir lægsta tilboði Afhendingar- Tæknilega Smíðaverð tími samræmd skips komins Skipasmíðastöð: mánuðir: tilboðsverð til Akureyrar IKR.: (þ.kr.) IKR.: (þ.kr.) 1. Naraski Shipbuilding co. Ltd. Japan 2. Astilleros Luzuriaga SA 10 130.700 126.184 Spánn 3. Skaaluren Skipsbyggeri A/S 16 152.600 140.331 Noregur 4. Helleröy Skipsbyggeri A/S 14 161.400 141.208 Noregur 5. Sterkoder Mek.Verksted A/S 16 162.900 143.214 Noregur 6. Harmsdorf Werften G.M.B.H. 12 157.800 146.260 Pýskaland 7. Bolsönes Verft 15 163.600 147.737 Noregur 8. Örskov Staalskibsverft 13 163.200 151.355 Danmörk 9. Slippstöðin hf. 14 179.300 155.453 ísland 10. Kaarbös Mek.Verksted A/S 20 162.300 162.100 Noregur 11. Rickmers Werft 15 173.900 162.200 Þýskaland 12. Stálvík hf. 12 193.900 164.775 ísland 16 13. Ateliers Et Chantiers De La Manche 166.900 167.060 Frakkland 14. Societa Espritio 16 190.595 171.181 Ítalía 15. Richard Dunston Ltd. 14 187.500 171.916 England 16. Seebeck Werft 18 198,400 178.008 Þýskaland 17. Verlome Cork Dockyard 12 217.700 184.746 írland 18. Söviknes Verft A/S 14 180.600 185.600 Noregur 19. Schichau Unterweser AG 14 217.300 189.692 Þýskaland 11 227.500 193.176 Síðasti dálkur á að sýna staðgreiðsluverð skipsins komins til Ak- ureyrar, þar sem tillit hefur verið tekið til styrkja og mismunandi vaxta af iánum til smíðinnar í átta ár. Magnús og Olafur hæstu gjaldendur af einstaklingum — Kaupfélag Eyfirðinga og Jon Manville með mestu gjöldin af féögum Heildartölur um álögð gjöld á einstaklinga og félög í Norður- landsumdæmi eystra við álagningu 1983: UnUIQMl' Einstaklingar: Upphæð: Breyting frá 1982: Tekjuskattur 209.310.908 +40,24% Eignarskattur 11.040.929 +86,71% Útsvar 212.288.200 +53,83% Aðstöðugjald 6.640.980 +71,24% Félög: Tekjuskattur 16.691.171 + 7,74% Eignarskattur 11.964.956 +93,57% Aðstöðugjald 39.483.570 +30,22% Sérstakur skattur á skrifst. og verslunarhús 3.723.210 +82,90% Samtals: Tekjuskattur 226.002.079 +37,19% Eignarskattur 23.005.885 +90,21% Útsvar 212.303.070 +53,83% Aðstöðugjald 46.124.550 +34,87% 5 félög í Norðurlandsumdæmi eystra sem hæst gjöld bera við álagningu 1983: Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri kr. 18.788.755 Manville hf., Húsavík kr. 5.630.956 Útgerðarfélag Akureyringa, Akureyri kr. 4.088.309 Slippstöðin hf., Akureyri kr. 3.869.776 Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík kr. 3.162.619 10 einstaklingar í Norðuriands- umdæmi eystra sem hæst gjöld bera við álagningu 1983: Magnús Stefánsson, Helgamagrastræti 23, Akureyri kr. 769.048 Ólafur Ólafsson, Stóragarði 13, Húsavík kr. 588.714 Teitur Jónsson, Byggðavegi 123, Akureyri kr. 581.629 Gauti Arnþórsson, Hjarðarlundi 11, Akureyri kr. 529.036 Oddur C. Thorarensen, Brekkugötu 35, Akureyri kr. 493.117 Baldur Jónsson, Goðabyggð 9, Akureyri kr. 490.630 Kristján Mikaelsson, Túngötu 19, Ólafsfirði kr. 464.037 Jón Aðalsteinsson, Árholti 8, Húsavík kr. 440.233 Halldór Baldursson, Ásvegi 25, Akureyri kr. 409.473 Valur Arnþórsson, Byggðavegi 118, Akureyri kr. 404.344 > 8 — OiAÖÖH --£27.? júlíjl 983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.