Dagur - 27.07.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 27.07.1983, Blaðsíða 11
Minningar- sjóður um Eðvarð Sígurðsson Miðstjórn Alþýðusambands ís- lands hefur ákveðið að stofna sjóð til minningar um Eðvarð Sigurðsson. Sjóðnum er ætlað það hlutverk að styrkja verkafólk til að afla sér fræðslu um málefni og starf verkalýðshreyfingarinn- ar. Eðvarð Sigurðsson lést 9. júlí sl. Hann gegndi ótal trúnaðar- störfum fyrir verkalýðshreyfing- una og sat m.a. í stjórn Dags- brúnar um 40 ára skeið. Auk starfa sinna fyrir verkalýðshreyf- inguna sat Eðvarð lengi á þingi fyrir Alþýðubandalagið. Framlög í minningarsjóð Eð- varðs Sigurðssonar verður veitt viðtaka á skrifstofu ASÍ, Verka- mannasambandsins og hjá Dagsbrún. Fram- leiðslu- kostnaður á heyi Á vegum Búreikningaskrifstof- unnar hefur framleiðslukostn- aður á heyi verið framreiknaður. Pá er miðað við verðið eins og það hefur verið undanfarin ár að viðbættum hækkunum sem orðið hafa á árinu. I fyrra var þessi kostnaður áætlaður 2,0 kr. á kg. af þurrheyi komið í hlöðu. Nú er framleiðslukostnaðar- verð reiknað á kr. 3,30 á kg. af fullþurru heyi komið í hlöðu. Verð á teignum er reiknað 10- 15% lægra. Léttir sumar- jakkar og stakkar Frá Kjörmarkaði KEA Kynningarverð fyrir verslunarmannaheigina. Svínarifjasteik, kryddlegin. ☆ Athugið okkar vinsæla kjötborð. Úrval kjötrétta beint á grillið. M^íjörmarkaður V “ unm a i i iftirM rr HRISALUNDI 5 V Útboð á Norðurlandsvegi Auglýsing um útboð Vegagerð ríkisins Akureyri auglýsir eftir til- boðum í lagningu 0,9 km langs kafla af Norðurlandsvegi um Bægisá í Öxnadal. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.r. Mið- húsavegi 1 Akureyri, gegn 2.500 króna skila- tryggingu frá kl. 13.00 fimmtudginn 28. júlí 1983. Skilafrestur tilboða er til hádegis 9. ágúst 1983. Akureyri í júlí 1983. Vegamálastjóri. Norðlendingar - Ferðafólk Við bjóðum ykkur velkomin í sérstæðan veitingasal okkar að Hafnarbraut 14. Við leggjum áherslu á úrvals mat, góða þjónustu og notalegt umhverfi. Borðapantanir í síma 61488. Nýtt: Hjá ferðaskrifstofunum á Akureyri getið þið keypt 3 mismunandi pakkaferðir til Dalvíkur. 1. Hádegisverðarferð. 2. Sólarhringsferð með gistingu og mat. 3. Þriggja daga ferð með gistingu. Gildir til 1. september. Verið velkomin. Sæluhúsið Hafnarbraut 14, Dalvík, sími 61488. Golfarar! Mikið úrval af golfvörum. Wilson 1/2 golfsett unglinga og fullorðinna. Verð kr. 8.700. Yfir 20 gerðir af golfkúlum. Hanskar nýkomnir. Golfpokar, golfskór, regnhlífar o.m.fl. SPORf VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ Sími 22146. Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. rm Ólafsfjarðarkaupstaður Starf bæjarstjóra Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarstjóra í Ólafsfirði. Upplýsingar um starfið gefa Ármann Þórðarson, forseti bæjarstjórnar sími: 96-62288 og Jón E. Friðriksson, bæjarstjóri, sími: 96-62214. Um- sóknum skal skilað til bæjarstjórans í Ólafsfirði, Kirkjuvegi 12, 625 Ólafsfirði. Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 1983. Bæjarstjórinn á Ólafsfirði. Verkstjóri Óskum eftir að ráða verkstjóra í málmiðnaðar- deild, einnig óskum við eftir járniðnaðarmanni og rafvirkja (sveini). Nánari uppl. gefur Gunnar í síma 95-4128 á daginn og 95-4545 á kvöldin. Vélsmiðja Hunvetninga Blönduósi. 27. júlí 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.