Dagur - 29.07.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 29.07.1983, Blaðsíða 10
Dagbók Sund: Sundlaug Akureyrar: Sími 23260. Sundlaugin er opin fyrir almenning sem hér segir: Mánudaga til föstu- daga kl. 07.00 til 21.00, laugardaga kl. 08.00 til 18.00 og sunnudaga kl. 08.00 til 15.00. Gufubað fyrir konur er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.00 til 21.00 oglaugardagakl. 08.00 til 16.00. Gufubað fyrir karla er opið mánudaga, miðvikudga og föstudaga kl. 13.00 til 21.00 og sunnudagakl. 08.00 til 15.00. Skemmtistaðir: Alþýðuhúsið: Sími 23595. Hótel KEA: Sími 22200. H-100: Sími 25500. Sjallinn: Sími 22770. Smiðjan: Sími 21818. Sjúkrahús og heilsugæslustöðvar: Sjúkrahúsið á Akureyri: Sími 22100. Heimsóknartimi kl. 15.30-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Dalvikur: Sími 61500. Afgreiðslan er opin kl. 9-16, mánudaga og fimmtudaga og föstu- daga kl. 9-12. Sjúkrahús Húsavíkur: Sími 41333. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahús Siglufjarðar: Sími 71166. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-20. Heilsugæslustöð Þórshafnar: Simi 81215. Heilsugæslustöðin Hornbrekka, Ól- afsfirði: Sími 62480. Vaktsími 62481. Héraðslæknirinn Ólafsfirði: Lækna- stofa og lyfjagreiðsla, sími 62355. Sjúkrahúsið á Sauðárkróki: Sími 5270. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19-19.30. Héraðshæli Austur-Húnvetninga: Símar 4206 og 4207. Heimsóknartími kl. 15-16 og 19.30-20. Læknamiðstöðin á Akureyri: Sími 22311. Opið kl. 8-17. Lögregla, sjúkrabílar og slökkviliðið: Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Brunasími 41911. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll, á vinnustað 61200 (Eirikur), heima 61322. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62196. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíli 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviiið 5550. Blönduós: Lögregla 4377, slökkvilið 4327, sjúkrahús og sjúkrabílar 4206 og 4207, slökkvilið, sjúkrabifreið og læknar, 4111. Raufarhöfn: Lögregla 51222, heima 51232. Hvammstangi: Öll neyðarþjónusta 1329. Þórshöfn: Lögregla 81133. Bókasöfn: Amtsbókasafnið: Opið sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 1-7 e.h Bókasafnið á Óiafsfirði: Opið alla virka daga frá kl. 16 til 18, nema mánudaga frá kl. 20 til 22. Bókasafnið á Raufarhöfn: Aðal- braut 37, jarðhæð. Opið á miðviku- dögum kl. 20.00 til 22.00, laugardög- umkl. 16.00 til 18.00. Apótek og lyfjaafgreiðslur: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek: Virka daga er opið á opnunartíma búða. Apótekin skiptast vikulega á um að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á laugardögum og sunnudögum er opið frá kl. 11-12 og 20-21. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvammstangi, lyfsala: 1345. Siglufjörður, apótek: 71493. Dalvíkurapótek: 61234. io - DAGUR - 29. júlí 1983 Ræningjahjónin nefnist mynd sem sýnd verður á mánudagskvöldið. Hér sjást ræningjahjónin lúra uppi í rúmi með illan feng. 1. ágúst. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. 21.15 Ræningjahjónin. (Couples and Robbers) Bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: Clare Peploe. Aðalhlutverk: Frances Low og Rik Mayall. Ung, nýgift hjón dreymir um 611 lífsins gæði og leita ekki langt yfir skammt. 21.45 Kafað í hafdjúpin. Bresk heimildarmynd um hóp kafara sem kanna hella á hafs- botni við eyjuna Andros í Kariba- hafi. 22.40 Dagskrárlok. 29. júlí. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. 20.50 Steini og Olli. 21.15 Þyrlur. Bresk heimildarmynd um fram- farir í þyrlusmíði frá því fyrsta nothæfa þyrlan hóf sig til flugs árið 1936. Gerð er grein fyrir flóknum tæknibúnaði í nútíma- þyrlum og brugðið upp mynd af þyrlum framtíðarinnar. 22.10 Ambátt ástarinnar. Ný sovésk bíómynd. Leikstjóri: Nikita Mihalkof. Aðalhlutverk: Élena Solovei. Sagan gerist á dögum byltingar- innar. Ein af stjörnum þöglu kvik- myndanna er við kvikmyndatöku suður við Svartahaf ásamt hópi kvikmyndatökumanna. Einn þeirra, ungur og óþekktur, reyn- ist eftirlýstur af lögreglu keisar- ans og leitar hjálpar hjá hinni dáðu kvikmyndadís. 23.40 Dagskrárlok. 30. júlí. 17.00 íþróttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. 21.00 Syrpa - Myndir úr sögum Maug- hams. (Encore) Bresk bíómynd frá 1951 byggð á þremur smásögum eftir W. Som- erset Maugham. Aðalhlutverk: Glynis Johns, Nig- el Patrick, Kay Walsh, Roland Culver og Ronald Squire. Leikstjórn: Harold French, Pat Jackson og Antony Pelissier. „Maurinn og engisprettan” segir frá glaumgosanum Tom Ramsey og hinum sómakæra bróður hans George. „Vetrarsigling" er sagan um pip- armeyna málglöðu, fröken Reid og ævintýri hannar á skipsfjöl. Loks er sagan „Skemmtikraftar" um líf ungu hjónanna Syd og Stellu Cotman. 22.30 Einsöngvarakeppnin í Cardiff 1983 - Úrslit. Þátttakendur frá sex löndum keppa til úrslita í samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Wales. 00.00 Dagskrárlok. 31. júlí. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Magga í Heiðarbæ. 18.35 Frumskógarævintýri. 1. Nashyrningurinn. Sænskur myndaflokkur í sex þátt- um um dýralíf í frumskógum Indlands. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Blómaskeið Jean Brodie. 5. þáttur. 21.45 Sumartónleikar á Holmenkoll- en. Fílharmoníuhljómsveitin í Osló leikur verk eftir norsk tónskáld, Nashyrningurinn verður í sviðsljósinu í sænskum þætti á sunnudagskvöldið. m.a. Edward Grieg, Christian Sinding og Johan Svendsen. Stjómandi: Mariss Jansons. Einleikari er Arve Tellefsen og dansatriðum stjórnar Kjersti Alveberg. 22.50 Dagskrárlok. 29. júlí 8.50 Ungirpennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 10.35 Mér eru fornu minnin kær. Þáttur Einars Kristjánssonar frá Hermundarfelh. 23.00 Náttfari. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 30. júlí 16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Umsjón: Jónas Jónasson. 21.30 Sveitalínan í Bárðardal. Umsjón: Hilda Torfadóttir, Laug- um í Reykjadal. 31. júlí 13.30 Sporbrautin. Umsjón: Örn Ingi og Ólafur H. Torfason. 1. ágúst 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar. 2. ágúst 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tónlistar- menn síðasta áratugar í umsjá Snorra Guðvarðssonar og Ben- edikts Más Aðalsteinssonar. 3. ágúst 10.50 Útmeðfirði. Umsjón: Svanhildur Björgvins- dóttir, Dalvík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.