Dagur - 10.08.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 10.08.1983, Blaðsíða 11
Ullen dúllen doff „Úllen, dúllen doff hópurinn hefur fengið frábærar viðtökur í Sjallanum í suinar og við erum að verða við óskum fjölda fólks um eina skemmtun enn“, sagði Sigurður Sigurðsson í Sjallan- um er hann ræddi við Dag um skemmtun Úllen, dúllen doff sem verður þar annað hvöld. í Úllen, dúllen doff eru leikar- arnir þekktu, Sigurður Sigurjóns- son, Pórhallur Laddi Sigurðsson og Randver Þorláksson, Hljóm- sveit Björgvins Halldórssonar o.fl. Skemmtunin hefst kl 21,30 og stendur yfir í tvo tíma, en að henni lokinni verður dansað til kl. 01 og sjá hljómsveitir Björgvins og Ingimars Eydal um það sem til- heyrir. KEA er með umboð fyrir Ríkisskip Meinleg mistök urðu í umfjöllun blaðsins um komu nýju Esjunnar ísíðustu viku. Þar varsagt, að Jón Samúelsson væri umboðsmaður Ríkisskipa á Akureyri. Það er ekki rétt. Kaupfélag Eyfirðinga er með umboðið fyrir Ríkisskip, en Jón Samúelsson er hins vegar af- greiðslustjóri hjá Skipaafgreiðslu KEA. Þetta leiðréttist hér með og við biðjum velvirðingar á mistök- unum. Utsala ★ Utsala Fatnaður á gjafverði Handklæði, bútar, baðmottusett, ullarefni, kjólaefni, buxnaefni, gardínuefni, sængurfataefni. Mikill afsláttur. Lítið inn og kannið verðið. Opið á laugardögum amtílsawm Skemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Steypustyrktarjárn Höfum til sölu á hagstæðu verði nokkurt magn af steypustyrktarjárni 8-10-12-16 mm. Fjdler hf. Húsavík, sími 41346. Húsnæði óskast. Félagssamtök óska að taka á leigu húsnæði fyrir starfsemi sína. Hentugt húsnæði 2 herb. ca. 20 og 40 fm auk snyrtingar og eldunaraðstöðu. Uppl. veitir Níels Erlingsson í síma 22843 eftir kl. 18.00. Frá Strætisvögnum Akureyrar. Vegna þrengsla í Strætisvögnum Akureyrar af völdum barnavagna eru forráðamenn barna beðn- ir að koma í veg fyrir óþarfa ferðir barna sinna sem eru með barnavagna og kerrur. Forstöðumaður. Nýtt • Nýtt Créme Fraiche Sýrður rjómi Créme Fraiche Mjólkursamlag KEA á A SOLUSKRA:- Tveggja herbergja íbúðir: Víðilundur: Önnur hæð. Strandgata: Efri hæð. íbúðin er öll endurnýjuð. Eiðsvallagata: Neðri hæð í tvíbýli. Þriggja herbergja íbúðir: Eyrarvegur: íbúð í parhúsi. Seljahlíð: Raðhúsaíbúð. Hrísalundur: Fjórða hæð. Tjarnarlundur: Þriðja hæð í skiptum fyrir 2ja herb. Oddeyrargata: íbúð í parhúsi. Furulundur: íbúð á efri hæð í tveggja hæða raðhúsi. Stórholt: Neðri hæð, bílskúrsréttur. Smárahlíð: Fyrsta hæð. Skarðshlíð: Önnur hæð í blokk með svalainngangi. Laus strax. Fjögurra herbergja íbúðir: Furulundur: Endaíbúð í raðhúsi. Norðurgata: íbúð í parhúsi. Hrísalundur: Fjórða hæð, endaíbúð. Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Tjarnarlundur: Þriðja hæð. Grenivellir: (búð í 5 íbúða húsi í skiptum fyrir 2jaherbíbúð Langamýri: Efri hæð í tvíbýli. Bílskúr fylgir. Arnarsíða: Raðhúsaíbúð. Á jarðhæð er fjögurra herb. íbúð en að auki er óinnréttað 45 fm ris. Keilusíða: Önnur hæð, afhending samkomulag. Seljahlíð: Endaíbúð í raðhúsi, skipti á ódýrara. Fimm herbergja íbúðir: Miðholt: Einbýlishús á tveim hæðum, skipti á 4ra herb. raðhúsi í Glerárhverfi. Norðurgata: Hæð og ris, afh. strax. Birkilundur: Einbýlishús. Laust strax. Bæjarsíða: Einbýiishús á einni hæð, steyptir sökklar fyrir bílskúr. Sólvellir: (búð á tveimur hæðum í parhúsi. Hraungerði: Einbýlishús með bílskúr. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Mikligarðir á Hjalteyri: 230 fm íbúð í parhúsi. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ efri hæð, sími 21878 ©-h. Hreinn Palsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Akureyri Sími 96-21400 Sölumaður Óskum að ráða sölumann fyrir heild- verslun. • Verslunarmenntun eða reynsla við verslunar- störf æskileg. • Einnig lífleg framkoma. Bókaverslun Við leitum að afgreiðslumanni til starfa í bóka- og ritfangaverslun. *> Um hálfs dags starf er að ræða og vinnutími eftir hádegi. • Góð almenn menntun nauðsynleg. Umsóknareyðublöð á skrifstofunni. RéKSTRARRAÐGJOF FEIKNINGSSKIL RAÐNINGARÞJONUSTA BOKHALD AÆTLANAGERÐ HÖFUM SAMVINNU VIÐ: TOLVUÞJONUSTU LOGGILTA ENDURSKOÐENDUR OG UTVEGUM AÐRA SERFRÆÐIADSTOD FELLhf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - simi 25455 t l M 1 1 kenwr útþrisvar í viku, hCI mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. 10. ágúst 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.