Dagur - 15.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 15.08.1983, Blaðsíða 10
Studio Bimbo á Akureyri auglýs- ir. Tek upp tónlist, tal, leikhljóð ofl. Fullvinn efni fyrir hljómplötugerð. Lagfæri gamlar upptökur. Vinn auglýsingar fyrir útvarp/sjónvarp. Stór upptökusalur (60 m2), tilvalinn fyrir stóra kóra og hljómsveitir. Nýtt píanó á staðnum. Fullkomin 16 rása hljóðupptökutæki. Get útveg- að aðstoðar-hljóðfæraleikara. Ódýrog góð þjónusta. Nánari uppl. í símum (96) 25704 og (96) 25984 milli kl. 19 og 20. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausirtímarfyrirhádegiog eftir kl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargeröi 2f, simi 22350. Takið eftir. Blómafræflar, Honey- bee Pollen S, hin fullkomna fæða. Sölustaður: Þingvallastræti 36. Ak- ureyri, sími 25092. Ókeypis upp- lýsingabæklingar fyrirliggjandi. Brún lyklakippa tapaðist mánu- daginn 8. ágúst í Byggðavegi, Ása- byggð eða Goðabyggð. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22979 (Ragga). Athugið! Til sölu 5 vetra hryssa og 4ra vetra foli. Eru bæði bandvön. Uppl. í síma43168eftirkl. 19.00. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 25486 eftir kl. 19.00. Iðnskólanema vantar herbergi frá 1. september. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 22065. Nýlegur og vel með farinn síma- stóll til sölu. Einnig ertil sölu svefn- sófi á sama stað. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25704 eftir kl. 19. Til sölu vegna brottflutnings: Sem nýr Zanussi kæliskápur ca. 1,40 m á hæð verð kr. 12 þús. (staðgr. verð 10 þús.), gömul hillu- samstæða (Ijós eik) kr. 3.000, gamalt hjónarúm m/hillum (þarfn- ast lagfæringar) kr. 1.500, stórt sófaborð m/flísum kr. 2.500, lítið teak sófaborð kr. 500, lítið barna- rimlarúm kr. 500, vandað furu-for- stofusett kr. 4.000, gamalt sófasett kr. 1.000, Sony spólusegulband m 8 spólum kr. 3.000. Uppl. í síma 24308. 4 felgur af Citroen GSA Pallas til sölu. Uppl. í síma 24300 eftir kl. 19.00. Frá Bíla- og húsmunamiðluninni Strandgötu 23 sími 23912. Ný- komið í sölu: Kæliskápar margar stærðir, skatthol margar gerðir, hansahillur og uppistöður, snyrti- borð, svefnstólar, svefnbekkir, hjónarúm, sófasett og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin Strand- götu 23 sími 23912. Til sölu vegna búferlaflutninga: 6 mán. þvottavél, AEG Turnamat TS, skrifborð kr. 2.000, bastgar- dínurkr. 1.000, sófasett 3-2-1 kr. 5.000. Uppl. í síma 25797 eftir kl. 20.00 B.H. vinnuvélar. Þökuskurður og sala. Önnumst alla þjónustu við þökuskurð, flutning og sölu á þökum. Nánari uppl. í símum 25792 og 25141. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Suzuki 370 SP árg ’79 til sölu. Ekið 7 þús. km. Fallegt torfæruhjól. Uppl. í síma 22362 eftir kl. 19.00. Til sölu er bifreiðin A-4437 sem er Volkswagen árg. 71. Selst á 25.000 kr. Uppl. gefa Jón eða Nanna í síma 96-31204 eftirkl. 8á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. kemur út þrísvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Úrbæogbyggð GJAFIR OG ANEIT Fjórðungssjúkrahú.sinii á Akur- eyri hefur horist minningargjöf að upphæð kr. 20.000 frá Guð- rúnu Jónsdóttur Lækjargötu 11 Akureyri, til minningar um mann hennar Árna Þorleifsson og son hennar Júlíus Fossberg. Með þakklæti. Ásgeir Höskulds- son. FERÐALOG OG UTILIF Frá Ferðafélagi Akureyrar. Næstu ferðir féiagsins eru: Borgarfjörður - Kaldidalur - Kjölur: 18.-21. ágúst (4 dagar). Laugarfell, Ingólfsskáli: 27.-28. ágúst (2 dagar). Gist í húsi. Kringluvatn, Geitafellshnjúkur: 3. september (dagsferð) Berjaferð: 10. stptember Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást f: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholt 14. Bridgefclag Akureyrar minnir á að Félagsmiðstöðin í Lundar- skóla verður opin í sumar á þriðjudagskvöldum frá kl. 19.30. til spilaæfinga. Öllum er heimil þátttaka í þessum spilakvöldum. Akureyrarprcstakall: Verð í sumarleyfi frá 15. ágúst-3. sept- ember. Þjónustu annast séra Birgir Snæbjörnsson, sími 23210. Þórhallur Höskuldsson. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin“. Spjöldin fást í Dvalarheimiiun'um Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allurágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Ibúar Glerárprestakalls. Verð fjarverandi frá 10.-19. ágúst. Séra Pétur Þórarinsson á Möðru- völlum þjónar í fjarveru minni. Sími hans er 21963. Pálmi Matt- híasson. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21 Akureyri. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Passanpdir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval mynd ljAimvn oaitofi Slmi 96-22807 ■ Pósthólf 464 Glerðrgötu 20 • 602 Akureyri ts Amtsbókasafnið. Á safninu er lestr- arsalur, útlánssalur og skjalasafn sem hefur að geyma eintök af öllum íslenskum bókum, dagblöðum og tímaritum. Safnið er opið frá kl. 1-7 e.h. alla daga á vetuma en er lokað laugardaga og sunnudaga á sumrin. Davíðshús var byggt árið 1944. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi bjó í því þar til hann lést árið 1964. Húsinu hefur verið haldið í þeirri mynd sem það var þegar Davíð lést. Húsið er opið daglega frá miðjum júní til 1. sept. frá kl. 4-6 e.h. Náttúrugripasafnið var stofnsett árið 1951. Á safninu er t.d. að ftnna alla íslenska fugla. Safnið er opið daglega frá kl. 1-3 e.h. á sumrin en aðeins á laugardögum á veturna. Nánari upplýsingar fást í síma 22983 (á safninu) eða í síma 21472 (safn- vörður heima). Akureyrarkirkja var fullgerð árið 1940. Arkitekt var Guðjón Sam- úelsson sem teiknað hefur margar frægar byggingar á íslandi. Einn af steindu gluggunum í kirkjunni er úr The Old Coventry Church í Eng- landi, sem eyðilagðist í stríðinu. Kirkjan er opin gestum frá kl. 9.30- 11.00 f.h. og 2.00-3.30 e.h. á sumrin. Matthíasarhús var byggt árið 1902. Matthías Jochumsson lét reisa það og bjó í því þar til hann lést árið 1920. Húsið er varðveitt með öllu sem í því var er Matthías lést. Húsið er opið daglega frá miðjum júní til 1. sept. frá kl. 2-4 e.h. Lystigarður Akureyrar var stofn- settur árið 1912. f garðinum em flest allar tegundir jurta er lifa hér um slóðir. Garðurinn er opinn frá kl. 8 f.h.-lO e.h. á virkum dögum en frá kl. 9 f.h.-lO e.h. um helgar. Nonnahús er bernskuheimili „Nonna“ Jóns Sveinssonar sem var jesúítaprestur og bamabókahöf- undur. Húsið var opnað almenningi til sýnis á eitt hundmðustu ártíð Nonna. Húsið er eitt af elstu húsum á Akureyri byggt á árunum 1850- 1860. Safnið er í eigu og umsjón Zontaklúbbs Akureyrar. Það er opið daglega frá kl. 2-4.30 e.h. frá miðjum júní til 1. sept. Nánari upp- lýsingar í síma 22777 eða 23555. Minjasafnið er opið daglega frá kl. 1.30-5.00 e.h. á sumrin eða frá 15. júní til 15. september. Á safninu er sýnt á hvern hátt forfeður okkar lifðu, sýnd eru heimilisáhöld, verk- færi, menning og listir. Friðbjarnarhús. Minjasafn IOGT, Aðalstræti 46, Akureyri, er opið almenningi til sýnis á sunnudögum kl. 2-5 e.h. 10 - DAGUR - 15. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.