Dagur - 17.08.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 17.08.1983, Blaðsíða 5
Skólaföt ábömin Úlpurfrákr ...............710.00 Stakkar frá kr.............30.00 Peysur frá kr. ....... 250.00 Gallabuxur frá kr ........ 354.00 Flauelsbuxur .............310.00 Jogginggallar............. 595.00 + Rúmfatasett sænsk og finnsk. ^ Falleg handklæði og þvottapokar. Sigurtar GubmiwLssonar hf. HAFNARSTR/ETI96 SÍMI96-24423 AKUREYRI Útboð Tilboð óskast í jarðvegsskipti og fyllingu vegna byggingar verslunarhúss Utibús KE Dalvík. Útboðsgagna sé vitjað til skrifstofustjóra ÚKE Dalvík og Verkfræðiskrifstofu Birgis Ágústssonar Tryggvabraut 12 Akureyri gegn 1.000.- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðjudag 23. ágúst kl. 11 f.h. á skrifstofu ÚKE Dalvík. Kaupfélag Eyfirðinga. Firmakeppni í knattspyrnu Knattspyrnuráð Akureyrar auglýsir eftir þátt- töku í firmakeppni utanhúss 1983. Þátttökurétt hafa öll fyrirtæki/starfshópar á Akureyri og í nágrenni. Heimilt er fyrir tvo aðila að sameinast um lið í keppnina, ef þeir vegna fámennis hafa ekki í lið. Með þátttökutilkynningum skal fylgja nafnalisti yfir þá leikmenn er þátt taka og er óheimilt að breyta þeim lista eftir að keppnin er hafin. Þátttökurétt hafa þeir starfsmenn er eru á launaskrá 1. september nk. og skólafólk er starfað hefur hjá fyrirtækinu í tvp mánuði sl. sumar, þó svo aðeins að það hafi ekki hafið störf annars staðar. Hverju liði er heimilt að nota leikmenn úr 1. og 2. deild, þó ekki fleiri en tvo í leik. Með þátt- tökutilkynningum skal fylgja staðfesting yfirmanns á því að þátttakendur uppfylli ofangreind skilyrði til þátt- töku. Frestur til að skila inn þátttökutilkynningum, ásamt þátttökugjaldi kr. 1.500,00 er til 1. septem- ber. Skal því skilað til (vars Sigurjónssonar Bygg- ingarvöruverslun Tómasar Björnssonar á opnun- artíma verslunar eða til Marinós Viborg Marinós- sonar Akureyrarbæ Garðyrkjudeild. Ofangreindir veita ailar nánari upplýsingar um keppnina. KRA BETRIKAUP Tilboðsverð Leyft verð Okkar tilboð Kjúklingar ..... kr. 154,50 kg kr. 95,00 kg Svínakjöt af nýslátruðu Svínalærissneiðar. kr. 178,20 kg kr. 138,00 kg Svínalærissneiðar . kr. 190,95 kg kr. 143,75 kg Svínakótelettur ... kr. 371,80 kg kr. 274,80 kg Svínahryggir ...... kr. 337,90 kg kr. 249,50 kg Blanda hreinn appelsínusafi aðeins 29,951 lítri HAGKAUP Norðurgötu 62 Sími 23999 60 ára afmælishátíð Sambandsiðnaðarins laugardagíim 20. ágúst 1983 Hátíðarhöld á verksmiðjulóðinni, veitingar og skemmtiatriði í Félagsborg á vegum Iðnaðardeildar Sambandsins og Starfsmannafélags verksmiðja Sambandsins. Dasskrá: Kl. 15.30 Kl. 12.30-14.45 Verksmiðjukynning fyrir almenning, þar sem ullar- iönaður, skinnaiðnaður og’ fataiðnaður opna upp á gátt og sýna „hvernig farið er að þessu“. Kl. 14.30 Lúðrasveit Akureyrar leikur við Þorsteinsklett. Kl. 15.00 Hátfðin sett: Júlíus Thorarensen form. Starfsmanna- félags verksmiðjanna. Hátíðarræða: Hjörtur Eiríksson, framkv.stj. Iðnaðar- deildar. Vígsla Þorsteinslundar og afhjúpun koparskjaldar þar, i virðingarskyni við starfsfólk verksmiðjanna, fyrr og síðar. Kveðjur fluttar. Reiptog verkstjóra úr ullar- og skinnaiðnaði, en sig- urvegarar keppa siðan við félaga sína úr fataiðnaði. Þá má ekki gleyma keppni ráðamanna í ullar-, skinna-, lata og fjármáladeildum í þvi, hver teygir lopann lengstl! Um þessi atriöi duga ekki fleiri orð. Sjón verður sögu ríkari. Veitingar bornar fram í Félagsborg. Tískusýningar með starfsfólk í aöalhlutverkinu og myndbandasýning um starfið í verksmiðjunum sem tekin var í þessum mánuði. Kl. 12.30-17.00 Börnin veröa heiðursgestir á þessari hátíð. Áætla) er að loka götunni milli gömlu og nýju Sútunar og setja þar upp ýmis leiktæki. Trúðar bregða á leik jafnt á jörðu niðri, sem þökum uppi og 60 gasfylltum blöðr- um verður sleppt. I Félagsborg verða myndbandasýningar á ýmsu efni við smekk smáfólksins og veitingar við hæfi. Við heitum á starfsfólk verksmiðjanna, fjölskyldur þeirra, aðra Akureyringa og bændur og búalið úr nærsveitum að fjölmenna á þessa afmæiishátíð iðn- aðarins okkar aiira og gera þetta í leiðinni að veglegri fjölskylduhátíð. UNDIRBÚNINGSNEFND STARFSMANNAFÉLAGS OGIÐNAÐARDEILDAR UTANLANDSFERÐIR Nærri því beint flug frá Akureyri til áf angastaða í millilandaf lugi f rá Keflavík á nýju sérfargjaldi: Akureyri — Keflavík Lágmarksþátttaka 5 farþegar. Ferðaskrifstofan UTSÝN Hafnarstræti 98, Akureyri, sími22911. mágýsU983 - DAQWR:.-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.