Dagur - 17.08.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 17.08.1983, Blaðsíða 11
„íslensk framtíð á iðnaði byggð Næstkomandi föstudag, hinn 19. ágúst hefst í Laugardalshöll einhver yfirgripsmesta iðnsýn- ing er haldin hefur verið á land- inu til þessa. Er sýningin haldin í tilefni af 50 ára afmæli Félags íslenskra iðnrekenda og er kjörorð sýningarinnar: „Is- lensk framtíð á iðnaði byggð“. í sýningunni taka þátt yfir 100 fyrirtæki og 5 stofnanir. Flest eru fyrirtækin í tré, málm og matvæla- iðnaði. Annars eru framleiðslu- greinar fyrirtækjanna margvísleg- ar. Verður mikið um dýrðir alla sýningardagana og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. Tísku- sýningar verða 2-3 á dag. í mat- væladeildinni geta gestir fengið að bragða á margskonar réttum og bakarí verður í fullum gangi á meðan sýningu stendur. Þá verð- Ur kynning á íslenskri bátafram- leiðslu og sumarhús verða þarna sýningargestum til augnayndis, sem og kúluhús. Mest áberandi á sýningu þess- ari er hverskonar tölvubúnaður og þessa dagana standa yfir „æf- ingar“ vélmennis, sem skemmta á gestum með kúnstum sínum. Þegar komið er af vegum með bundnu slitlagi tekur tíma að venjast breyttum aðstæðum ( { l FÖRUM VARLEGA! LETTIH SKEMMTIFERÐ Hestamannafélagsins Léttis í Einarsstaði verður um næstu helgi 19.-21. ágúst. Farið verður frá Réttinni kl. 13.00 á föstudag, stund- víslega. Þáttakatilkynnist í síma21781 (Ingólfur) sem fyrst. Ferðanefnd. Útsala ★ Útsala Samkvæmiskjólar, blússur, silkifatnaður og rúskinnsfatnaður 40% afsláttur. Peysur, buxur, pils og buxnapils kr. 300,- Bolir og blússur kr. 190.- Herrapeysur kr. 190- Ullarefni 100 kr. pr. metra. Mynstruð bómullarefni 90 kr. pr. metra. fíardínnefni 100 kr. nr. inptni iviynstruo noinuiiareini vn kr. pr. metra. Gardínuefni 100 kr. pr. metra. Kaký, flauel, flannel og terelene í buxur 190 kr. pr. metr Opið á 77 ” 7 '■g® mmsauma Síemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI jjUMFE^ ^ Leigjum út: Beltagröfur, hjólagröfur, vörubíla í hvers kyns jarðvinnu. Tilboðs- og tímavinna. Upplýsingar í síma 31149 kl. 12-13 og 19-20. Áskrift, afgreiðsla, auglýsingar. Sími 24222 Ritz-kex nýkomið 200 g pakkar. Xjörbúðir Nýtt • Nýtt Créme Fraiche Ostaídýfa og grænmeti Créme Fraiche Mjólkursamlag KEA j Útsala ★ Útsala Opnum á morgun fimmtudag verksmiðjuútsölu í Grænumýri 10. ■Höfurn til sölu undirfatnað, náttfatnað, sloppa, svuntur,, blússur, taubúta og margt fleira. Mjög hagstætt verö. Fatagerðin íris. Garðhellur litaðar og ólitaðar í gangstíginn ★ í blómabeð og kassa ★ í sólpallinn ^ í gróðurhúsið o.m.fl. margar gerðir og stærðir. Uni-steinn í bílaplön og heimkeyrslur. Hagstætt verð og greiðslukjör. Hellusteypan sf. Frostagötu 6b sími 25939 opið 8-18 laugardaga 10-16. Akureyri Simi 96-21400 Blóma- fræflar HONEYBEE POLLEN ,,HIN FULLKOMNA FÆÐA” t fæðu vcrða þín lyf, lát lyf vcrða þína facðu . . , Hippokrales. I mannslíkamanum cru 22 undirstöðuefni, frumur, gcn, hvatar, hormónar, protín o.s.frv. Frumcfnin cndurnvjast ckki ncma mcð nevslu réttar fæðu. POLLEN’S blómafrscflar innihalda öll þau næringarefni scm mannslíkaminn þarfnast. . . . Carlson Vf'ade. rithöfundur ognaringarfrieiingur. Eftir að hafa ncytt POLLEN'S blómafrxfla í tvo mánuði var eins og cg færi í ftmmta gír. . . . Steve Riddick, fragur spretthlaupari. Stórstirni íþrótta- og skemmtanaheimsins borða blómafræfla . . annars vscm þau ekki stórstirni. . . . NeilLyall, breskur nœnngarfmðingur. Blómafrscflar auka kyngetuna hrcint ótrúlcga. . . . Bandaríska heilsuraktartímantið SOMA júlí/ágúst 1981. Matarncysla þess hóps sem neytti blómafrsefla minnkaði um 15 til 20%. . . . james Y.P. Chen, lceknir hjá Bandarísku geimferdastofnuninni. Við neyslu blómafrscfla eykst íþróttamönnum okkar þrck og afl um allt að 25%. . . . Aiex Vt oodley. abalþjálfan og framkvaemdastjón F.ducatiun AthleUc Club íFí/adelfíu. Sendi um allt land Upplýsingar í Steinahlíð 3c Akureyri sími 96- 24109 og Skarðshlíð 13e Akureyri sími 96-26309 17. ágúst 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.