Dagur - 19.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 19.08.1983, Blaðsíða 10
Sjallinn: Stuðmenn, diskódans og tísku- , „ s|ning Pað verður nog um að vera í Sjallanum um helg- ina, og reyndar má segja að helgin þar nái alveg fram á mánudagskvöld. Herlegheitin byrja strax í kvöld, en kl. 23.30 hefst þar forkeppni ís- landsmótsins í diskódansi 1983. Sigurvegarinn fer síðan í úrslitakeppnina á Broadway í Reykjavík og sá sem vinnur þar á heimsmeistarakeppnina í London í haust. Skrán- ing er hjá Gunnlaugi Þrá- inssyni plötusnúð í Sjall- anum. Annað kvöld er m.a. á dagskrá í Sjallanum tískusýning ein heljar- mikil. Þar sýna módel frá Akureyri og Reykjavík alla línuna í hausttískunni frá þýska fyrirtækinu Laurel en það er verslun- in Assa í Reykjavík sem hefur þennan fatnað á boðstólum. Hinir einu og sönnu Stuðmenn reka svo enda- hnútinn á helgina í Sjall- anum, þeir eru með hljómleika á sunnudags- kvöldið kl. 21 og loks ung- lingadansleik á sama tíma á mánudagskvöld. Góð heimsókn til Hvítasunnumanna Dagana 19.-20. ágúst halda leiðtogar Hvíta- sunnuhreyfingarinnar á íslandi aðalfund sinn að Hrafnagilsskóla í Eyja- firði og mun það vera í fyrsta sinn sem slíkur fundur er haldinn hér norðanlands. Af þessutil- efni verða almennar sam- komur í Fíladelfíu Lund- argötu 12 dagana 19.-21. ágúst kl. 20.30 öll kvöldin. Þar munu leið- togar hreyfingarinnar taka þátt í samkomunum með söng og tali. Sunnu- daginn 21. ágsúst munu fundarmenn taka þátt í samkomu í Betesda Ól- afsfirði og hefst hún kl. 14.00. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Margt er sér til gamans gert að Vestmannsvatni. Æskulýðsmót að Vestmannsvatni Helgina 19. - 21. ágúst n.k. verður hið árlega æskulýðsmót ÆSK hald- ið að Vestmannsvatni í Aðaldal. Þessi mót eru ætluð unglingum í kristi- legu æskulýðsstarfi og er miðað við að unglingarnir séu fermdir. Yfirskrift mótsins í ár er „SÁTTUR VIÐ GUÐ OG MENN“ og verður fjallað um þetta efni með hópumræðum, vinnu- föndri hópa og stuttum erindum. Unglingarnir sem sækja þessi mót ÆSK gista í tjöldum og hafa með sér mat sinn, en að öðru leyti verða húsa- kynni sumarbúðanna og aðstaðan öll þar nýtt. Far- ið verður í íþróttir og leiki, skroppið á báta og á laugardagskvöldið verð- ur varðeldur. Mótinu lýk- ur á sunnudag með guðs- þjónustu í Grenjaðar- staðarkirkju kl. 14.00. Það skal tekið fram að allir unglingar eru vel- komnir og er mótsgjald 100 krónur. íþróttir um helgina Tvö opin golfmót verða haldin á Akureyri um helgina og hefjast þau bæði á morgun. Annars vegar er Minningarmót um Ingimund Árnason sem er opið 36 holu mót fyrir karla og hins vegar opið kvennamót, Ragn- arsmótið sem einnig er 36 holu keppni. Minning- armótið hefst kl. 10 á morgun en kvennamótið kl. 13. Einn leikur er í 1. deild íslandsmótsins í knatt- spyrnu um helgina. Viðureign Þórs og Þróttar í þeirri miklu baráttu sem einkennir keppnina í deildinni. Þar eru Þórsar- ar í baráttu efstu liða og reyndar Þróttarar einnig, en þeir unnu góðan sigur 4:1 gegn Val um síðustu helgi. Bæði liðin eru því til alls líkleg, og án efa verður hart barist á Akur- eyrarvelli í kvöld, en leik- urliðannahefstþarkl. 19. Völsungar og Reynir leika í 2. deild á Húsavík kl. 19 í kvöld og KS fær Fylki í heimsókn á Siglu- fjörð. Fer sá leikur fram á morgun og hefst kl. 14. Þórsarinn Helgi Bents sem sækir hér að marki IA fyrr í sumar verður í eldlínunni í kvöld. Mazda 929 LTD árg. '82 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri, rafmagns- rúður og læsingar. Ekin 8 þús km. Uppl. í síma 24543. Ford Bronco sport árg. '73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur i gólfi, vökvastýri, breið dekk og krómfelg- ur. Skipti möguleg. Einnig ertil sölu M. Benz 200 árg. '74. Gott ástand. Skipti möguleg. Uppl. í síma 21213 á daginn og 26042 og 25502 á kvöldin. Bændur - Verktakar. Dísel pick- up 4x4. Af sérstökum ástæðum er til sölu Chevrolet Silverrado pick- up lengri gerð árg. '78. Bíllinn er með nýupptekinni 6 cyl. Perkings díselvél, nýjum 4ra gira Borg Warner kassa, nýjum drifum bæði að aftan og framan (Quatrotrak og splittað drif á öllum). Nýspraut- aður, klæddur pallur með 15 mm vatnsþéttum krossvið. Veltigrind - grind að framan, ný dekk og felgur - það má snjóa i 7 ár samfellt - hann fer allt. Uppl. í síma 96- 25010 eftirkl. 19. Tilboð óskast í Austin Mini árg. '77, skemmdan eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis í porti BSA-verkstæðis- ins fimmtud. 18. ágúst. Tilboðum ber að skila til Sigurðar Sigfús- sonar fyrir kl. 3 á föstud. 19. ágúst '83. Einnig til sölu á sama stað Bronco '72 ekinn 44 þús. km. Bif- reið í sérflokki. Einungis tveir eig- endur frá upphafi. Uppl. gefur Sig- urður BSA-verkstæði eða í heima- síma 24845. Ungan pilt sem stundar nám í Iðn- skólanum vantar húsnæði í vetur. Uppl. í síma 43147. Óska eftir að taka herbergi á leigu, helst með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 33184. 3ja herb. íbúð til leigu á Syðri- Brekkunni. Uppl. í síma23159. Verslunarhúsnæði til leigu strax ca. 30 fm á Brekkunni. Uppl. í slma 22757 milli kl. 19 og 21. Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu frá 1. sept. sem næst Gagn- fræðaskólanum. Uppl. í sfma 43900 eftirkl. 19.00. Ungan námsmann vantar her- bergi sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. í sfma 51258 eftir kl. 19.00. Til leigu herbergi með eldunarað- stöðu í Innbænum. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð óskast sent í póst- hólf 556 merkt: „Herbergi" fyrir 26. ágúst nk. Til sölu Benz 319 árg. '65 (kálfur) með nýlegri Perkingsvél. Einnig VW 1600 til niðurrifs og Dodge Dart til niðurrifs, hurðir og fleira í Taunus árg. '66. Uppl. í síma 96- 63180. Smáauglýsinga síminn er 24222 Undirhaug kartöfluupptökuvél til sölu. Einnig nýleg Electrolux eldavél. Uppl. gefnar í sfma 22725 á kvöldin og á daginn á afgreiðslu Dags. Sólarlampi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 26162. Brno riffill 222 með sjónauka til sölu, hvorutveggjatékkneskt. Upp- lagt gæsavopn. Uppl. f sfma 21265. Sófasett til sölu (3-2-1). Hag- stætt verð. Uppl. í síma 41337 á daginn og 41125 á kvöldin. 31/2 tonna trilla til sölu með eða án veiðarfæra. Uppl. í síma21545 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Hi-Lux disel árg. '82, lengri gerð til sölu. Uppl. gefur Bíla- salan Stórholt sími 23300 og 25484. Tvær myndavélarlinsur á Canon til sölu: Vivitar 70-150 mm f/3,8 og Canon 200 mm f/4. Einnig Sunpak 124 autoflash. Uppl. ísíma 22364. Yamaha MR 50 árg. '80 til sölu. Annað hjól fylgir í varahluti þar á meðal nýuppgerður mótor. Uppl. f síma 24734. Frá Bíla-og húsmunamiðluninni Strandgötu 23 sími 23912. Ný- komið í sölu: Kæliskápar margar stærðir, frystikistur, skatthol marg- ar gerðir, hansahillur og uppistöð- ur, snyrtiborð, svefnstólar, svefn- bekkir, hjónarúm, sófasett og margt fleira. Bfla- og húsmuna- miðlunin Strandgötu 23 sími 23912. Bændur - Verktakar. Traktors- grafa 4x4 til leigu f stærri og smærri verk. Vanur maður. Upplýsingar hjáTrausta Halldórs. fsíma 25892 eftir hádegi og á kvöldin. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21719. Bifvélavirki eða maður vanur bíla- viðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Umsóknir leggist inn á af- greiðslu Dagsfyrir 1. sept. merktar: „Bifvélavirki". Ljósashow (með innbyggðum hljóðnema) með þremur köstur- um til sölu. Einnig notað bárujárn ca. 100 fm og spólusegulbands- tæki. Uppl. í síma 25370 eftir kl. 5 ádaginn. Honda NTX árg. '82 til sölu. Ekin 6 þús. km. Ástand gott. Verð ca. 30- 40 þús. Uppl. í síma 96-43235. Til sölu vegna flutnings: Ken- wood Chef hrærivél 18 mánaða, Electrolux ryksuga, Pfaff sauma- vél, gamalt sófasett og hjónarúm, þvottavél, barnakerra og vagn sem er burðarrúm og kerra. Uppl. í síma 25848. Ég er 6 mánaða stúlkubarn sem vantar eldri konu til að hugsa um mig fyrir hádegi. Góð frí. Uppl. í síma 25370 allan daginn. Aihliða reiðhestur til sölu, 7 vetra gamall. Uppl. í síma 96-24293 milli kl. 19 og 20. Námskeið verður haldið í svæðameðferð á fótum, I. hluta, helgarnar 27.-28. ágúst og 3.^t. sept. Uppl. hjá Katrínu í sfma 24517. Félagið svæðameðferð. Takið eftir. Blómafræflar, Honey- bee Pollen S, hin fullkomna fæða. Sölustaður: Þingvallastræti 36 Ak- ureyri, sími 25092 eftir kl. 5 á daginn. Ókeypis upplýsingabækl- ingar fyrirliggjandi. Svört útprjónuð lopapeysa tap- aðist 16. þ.m. á leiðinni frá Miðbæ Akureyrar og fram í Fjörð. Skilvís finnandi hringi í sfma 31125. Kýr óskast. Vil kaupa góðar mjólk- urkýr eða fyrsta kálfs kvígur. Uppl. gefur Einar Helgason, Hálsi Öxna- dal sími um Akureyri. r 10-ÍbÁiátflfT-lýé7áíöfísftÖé3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.