Dagur - 22.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 22.08.1983, Blaðsíða 10
Til ieigu er 2ja og 4ra herb. íbúð. Umsóknum skal skilað til Félags- málastofnunar Akureyrar, Strand- götu 19b, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Einbýlishús til leigu. Einbýlishús- ið Sólbrekka 3 Húsavik er til leigu frá 15. sept.’83 til 15. sept.’84. Uppl. í síma 41699. Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð á Brekkunni, með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í síma 94-7293 eða 21786 eftir kl. 20. Ung stúlka óskar eftir herb. til leigu frá 1. sept. sem næst Gagn- fræðaskólanum. Uppl. í síma 43900 eftir kl. 19.00. Honda SS árg. '77 til sölu. Uppl. í síma 22603 milli kl. 4 og 7 e.h. TBBoahreittsun Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bila- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. Til sölu Toyota Hi-lux disel árg. 1982, lengri gerð. Uppl. gefur Bílasalan Stórholt sími 23300 og 25484. Lada Sport árg.’78-’82 óskast til kaups. Cortina árg.’68 til sölu á sama stað. Uppl. í síma 96- 71754. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausirtímarfyrirhádeqi oq eftir kl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargerði 2f, simi 22350. Kerruvagn af Marmet gerð til sölu. Uppl. í síma 25954. Notaðir varahlutir í Simcu 1100 til sölu: Nýlegur mótor, startari, alt- ernator, öxlar, hurðir og fleira. Uppl. f síma 22750 eftir kl. 19.00. Yamaha MR árg. ’80 til sölu. Annað hjól fylgir í varahluti þar á meðal nýuppgerður mótor. Uppl. í síma 24734. Tvær myndavélalinsur á Canon til sölu: Vivitar 70-150 mmi/sj 0g Canon 200 mmV*. Einnig Sunpak 124 auto flash. Uppl. í síma 22364._______________________ 3V2 tonna trilla til sölu með eða án veiðarfæra. Uppl. í síma 21545 eftir kl. 7 á kvöldin. Lftil kisa svört með brúna bletti hér og þar á skrokknum, brúna blesu og með hvíta sokka, fór að heiman frá sér að Oddeyrargötu 17, eftir hádegi fimmtudaginn 18. ágúst sl. Ef einhver hefur séð hana síðan, vinsamlegast látið vita I síma 26919. 17 ára verslunarnema vantar vinnu um helgar í vetur (vön af- greiðslustörfum). Uppl. í síma 24493. Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 1. sept. merktar: „Bifvélavirki". Studio Bimbo á Akureyri auglýs- ir. Tek upp tónlist, tal, leikhljóð ofl. Fullvinn efni fyrir hljómplötugerð. Lagfæri gamlar upptökur. Vinn auglýsingar fyrir útvarp/sjónvarp. Stór upptökusalur (60 mJ), tilvalinn fyrir stóra kóra og hljómsveitir. Nýtt píanó á staðnum. Fullkomin 16 rása hljóðupptökutæki. Get útveg- að aðstoðar-hljóðfæraleikara. Ódýr og góð þjónusta. Nánari uppl. í símum (96) 25704 og (96) 25984 milli kl. 19og 20. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. 1 síma 21719. Frá Sjóstangveiðifélagi Akur- eyrar. Aðalfundur í SJÓAK verður haldinn fimmtudaginn 25. ágúst n.k. kl. 20 á Bifreiðaverkstæði Bjarna Sigurjónssonar. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Passamymlir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval nonðun mynd LJÓIM Y N D ASTO PA Simi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri, Áskrift, afgreiðsla, auglýsingar. Sími 24222 Alþýðubandalagið Akureyri Félagsfundur verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 í kvöld mánudaginn 22. ágúst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing 2. Stjórnmálaviðhorfið Framsögumaður: Steingrímur J. Sigfússon 3. Önnur mál Stjórnin Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast, að lögtök geti farið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldaseðli 1983, er féllu í eindaga hinn 15. þ.m. og eftirtöld- um gjöldum álögðum eða áföllnum 1983 á Akur- eyri, Dalvík og í Eyjafjarðarsýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingagjald v/ heimilis- starfa, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysa- tryggingagjald atvinnurekanda skv. 36. gr., lífeyr- istryggingagjald skv. 20. gr., atvinnuleysistrygg- ingagjald, launaskattur, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra, sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði og •vinnueftirlitsgjald. Ennfremur fyrir skipaskoðun- argjaldi, lesta- og vitagjaldi, bifreiðaskatti, skoð- unargjaldi bifreiða, slysatryggingagjaldi öku- manna, þungaskatti skv. ökumælum dieselbif- reiða febrúar, mars, apríl og maí sl., söluskatti fyrir apríl, maí og júní sl. og viðbótar- og auka- álagningum söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskatti og miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum, sýsluvegaskatti skv. 23. gr. I. nr. 6/1977, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, trygg- ingagjaldi af skipshöfnum ásamt skráningargjöld- um, vörugjaldi af innl. framleiðslu, gjöldum af innl. tollvörutegundum, aðflutningsgjöidum og útflutn- ingsgjöldum, matvælaeftirlitsgjaldi, gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra og til hvers konar gjalda- hækkana. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Bæjarfógetinn á Akureyri og Dalvík, Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 19. ágúst 1983. Smáauglýsingaþjónusta Dags Ákveðið er að auka þjónustu við þá fjölmörgu aðila sem notfæra sér smáauglýsingar Dags; þann- ig að ef endurtaka á auglýsing- una strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 30 kr. við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar er nú 170 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 220 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 200 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu 10 - DAGUR - 22. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.