Dagur - 24.08.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 24.08.1983, Blaðsíða 11
Lóðinni loks úthlirtað Lóðin umdeilda, Helgamagra- stræti 10, hefur nú verið veitt Úlfari Gunnarssyni, Skarðshlíð 2D, tO byggingar einbýlishúss. Eins og áður hefur komið fram í Degi var Bjarna Reykjalín upp- haflega úthlutað lóðinni, en þar sem deilur urðu um þá veitingu skilaði Bjarni henni. Ekki bárust umsóknir um lóðina, sem búist var við að yrði mjög eftirsóknar- verð fyrr en nú að umsókn barst frá Úlfari. „Kvenna- búðir“ á Nesinu Helgina 2.-4. sept. verður haldin kvennaráðstefna að Búðum á Snæfellsnesi, undir nafninu KVENNA-BÚÐIR. Frumkvæði að ráðstefnunni eiga Samtök um kvennalista. Ráðstefnan er öllum konum opin. Markmið hennar er að konur hittist, sjáist og kynnist því þær hafa svo margt að miðla hver ann- ari! Meðal þess sem fjallað verður um á ráðstefnunni er: Þróun kvennamála/baráttunnar í heim- inum og staða þeirra/hennar í dag. Hversu stóran þátt á uppeld- ið í hlutverkaskiptingu kynjanna? Konur segja frá hvernig það var að vera allt í einu komin á kaf í kosningabaráttuna, þátttöku sinni í friðargöngunni frá New York til Washington o.fl. kvennaviðburð- um. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í síma: 91-13725. AtLAR STÆROIR H0PFER0ABÍLA í lenqri og skemmri feríir Passamyndir tilbunar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval norður. mynol LJÓSMVN DASTOFA Slmi 96-22807 ■ Pósthólf 464 Glerárgötu 20 ■ 602 Akureyri i Á SÖLUSKRÁ: Tveggja herbergja íbúðir: Strandgata: Efri hæð. fbúðin eröll endurnýjuð. Eiðsvallagata: Neðri hæð í tvíbýli. Keilusíða: Fyrsta hæð. Þriggja herbergja íbúðir: Seljahlíð: Raðhúsaíbúð. Hrísalundur: Fjórða hæð. Oddeyrargata: íbúð í parhúsi. Stórholt: Neðri hæð, bílskúrsréttur. Langahlíð: Raðhúsaíbúð. Skipti möguleg á 4ra herb. sérhæð. Tjarnarlundur: Þriðja hæð. Falleg íbúð. Fjögurra herbergja íbúðir: Furulundur: Endaíbúð í raðhúsi. Norðurgata: fbúð í parhúsi. Hrísalundur: Fjórða hæð, endaíbúð. Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Tjarnarlundur: Þriðja hæð. Seljahlíð: Endaíbúð í raðhúsi, skipti á ódýrara. Fimm herbergja íbúðir: Miðholt: Einbýlishús á tveim hæðum, skipti á 4ra herb. raðhúsi í Glerárhverfi. Birkilundur: Einbýlishús. Laust strax. Sólvellir: fbúð átveimur hæðum í parhúsi. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Bjarmastígur: Efri hæð í tvíbýli, ca. 140 fm ásamt hluta af kjallara. Dalsgerði: Raðhúsaíbúð. Mikilgarður á Hjalteyri: 230 fm íbúð í parhúsi. Stórt einbýlishús á Dalvík. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, . , _ _ . efri hæð, sími 21878 Þ— ( e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jonsson, söiumaður Bændur Eigum á lager heyþyrlur til afgreiðslu strax. Hagstætt verð. Véladeild KEA símar 21400 og 22997. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast að Kristneshæli. Hlutastöður komatil greina, svo og einstaka vaktir. Sjúkraliðar Nokkrar stöður sjúkraliða eru lausar til umsókna. Starfsfólki sem búsett er á Akureyri erséð fyrir ferðum á og aföllum vöktum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100. Kristneshæli. Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps óskar að ráða sveitastjóra frá næstu áramótum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og launakröfur sendist til Hreins Sveinssonar, oddvita, Miðbraut 13, sími 97-3125 eða Kristjáns Magnússonar, sveitar- stjóra, Fagrahjalla 12, sími 97-3122 en þeir veita einnig allar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15. sept. n.k. Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps. Starfsmaður óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa. Æskilegur aldur 25-35 ár. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Dags merkt: „Afgreiðsiu-og lag- erstarf.“ Smaauglýsingaþjónusta Dags Ákveðið er að auka þjónustu við þá fjölmörgu aðila sem notfæra sér smáauglýsingar Dags; þann- ig að ef endurtaka á auglýsing- una strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 30 kr. við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar er nú 170 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 220 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 200 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. 24. ágúst 1983 - DAGUR - 11 R&ei ta-ÚBfe - F'UðAC - i)f-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.