Dagur - 26.08.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 26.08.1983, Blaðsíða 2
iífl EIGNAMIDSTOeiN ; SKIPAGOTU 1 SIMI 24606 % OPIÐ ALLAN DAGINN J Víðilundur: ™ 2ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbýlis- ' ™ husi. Góð eign a góðum stað. r JT Laus strax. T Verð kr. 760.000. Smárahlíð: , TFi 2ja herb; ibúð á 2. hæð i fjölbýlis- > m húsi ca. 60 fm. Góð eigri. > t Verð kr. 700.000. í Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð í svala- ff. blokk, ca. 107 fm. Skipti á minni fFr eign æskileg. Verð kr. 940.000. mTjarnarlundur: J 2ja herb. íbúð á 3. hæð i fjölbýlis- húsi. Laus strax. T Verð kr. 710.000. m 5 Gránufélagsgata: Z‘. 4ra herb. e.h. i tvibylishúsi. ' Z' Snyrtileg eign. T Verðkr. 1.000.000. ii f I; Litlahlíð: fFí 5 herb. raðhúsaibúð á tveim r íFí hæðum. Skipti á minni eign koma ’ sTí til greina. , 4T Verðkr. 1.600.000. ^ Furulundur: tT 3ja herb. raðhúsaíbúð með bilskúr. Snyrtileg eign. I Verð kr. 1.450.000. T Grænamýri: fíi 120 fm einbýlishús ásamt 30 fm ífr bilskúr. í bílskúrnum er aðstaða m fyrir verslunarrekstur. J Verðkr. 1.900.000. Grundargerði: T’ 5 herb. raðhúsaibúð á tveim ^ hæðum. Snyrtileg eign. Ti ’ 5 Einbýlishús á Syðri- 5 Brekkunni: m 180 fm einbýlishus ásamt biiskur. f rt ýmis skipti. r J Verð kr. 2.500.000. ’’ Grenivellir: : 5-6 herb. e.h. i tvibýlishúsi, 28 fm ' I bilskur. Ýmis skipti möguleg. ^ Hafnarstræti: 5 herb. ibúð i tvibýlishúsi, (stein- ' . hús), snyrtileg eign. Skipti á ; minni eign í Innbænum æskileg. I Hrafnagilsstræti: F, 4ra herb. e.h. i tvíbýlishúsi. Laus n 1. sept. f n Vprð kr. 1.150.000. f n r n Vestursíða: t : Fokhelt raðhús ca. 146 fm ásamt ' r 32 fm bilskúr. ■. Verðtilboð óskast. n n r Seljahlíð: T n 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni fi n hæð ca. 100 fm. Skipti á minni T n eign koma til greina. : Verðkr. 1.390-1.400.000. " ft Dalsgerði: £ n 120 fm raðhús a tveim hæðum. T ; Móguleik að taka 3ja herb. ibúð í T : skiptum. Ti n : Húseign í nágrenni Ak- t : ureyrar: 6 herb. einbýlishús ásamt 30 fm f; , bilskúr. Skipti á minni eignum tí t koma til greina. f! Skagaströnd: 200 fm einbýlishús, hæð og ris Z ásamt 30 fm bilskúr. Skipti á eign Z . a Akureyri. Z , Verðtilboð óskast. Z Raufarhöfn: " n f 164 fm einbýlishús ásamt inn- ^ byggðum bilskúr. Skipti á eign á t ’ Akureyri eða i Reykjavík. n Akranes: 120 fm e.h. í tvibýlishusi. Skipti a eign a Akureyri. Höfum auk þess ýmsar eignir á skrá í skiptum víðs vegar um landið Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. m m m -Fasteignir— á söluskrá: Miðholt: 5 herb. ca. 110 fm ein- býlishús með innbyggðum bíl- skúr nú innréttað sem 2ja herb. íbúð og geymslur. Skipti á 4ra herb. íbúð á jarðhæð eða 3ja herb. íbúð í blokk. Einbýlishús á Suður-Brekk- unni: 4—5 herb. ca. 140fm,45 fm bílskúr. Góð eign, skipti á ódýrari. Grænumýri: 5 herb. einbýlishús ca. 120 fm, hæðog lítið ris. Skipti á 6 herb. einbýlishúsi eða sam- bærilegu. Góð milligjöf. Langamýri: 5 herb. einbýlishús, hæö og ris ca. 136 f m og geymsl- ur í kjallara. Gránufélagsgata: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 3ja íbúða húsi. Stórholt: 4ra herb. 100 fm efri hæð í tvíbýlishúsi, geymsla í kjallara, bílskúrsréttur. Skipti á 3ja herb. íbúð. Grænamýri: 4-5 herb. einbýlis- hús 120 f m og ca. 40 f m í kjallara, einnig 30 fm bílskúr með verslun sem gæti fylgt. Sólvellir: 3-4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í fimm íbúða húsi. Mikl- ar geymslur að auki. Helgamagrastræti: 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi 85 fm. Allt sér. Seljahlíð: 3ja og 4ra herb. raðhús. Furulundur: 3ja herb. 50 fm íbúð með svalainngangi. Tveggja herbergja íbúðir við: Víðilund, Hjallalund, Smárahlíð. Vantar íbúðir á söluskrá, t.d. 3ja herb. 90 fm raðhús, 4ra herb. í blokk og 5 herb. einbýl- ishús. ÁsmundurS. Jóhannsson MW lögfræölngur m Brekkugötu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Við erum komnir úr sumarfríi og tökum til óspilltra málannaánýjanleik. Höfum á söluskrá: 2ja herbergja ibúðfr, 3ja herbergja íbúðir, haeðír og sérhæðir með og án bflskúra, raðhús, 3ja, 4ra og 5 herb. án bílskúra, einbýlishús. • Okkur vantar fleiri eignirá skrá. Verðmetum samdægurs mSIÐGNAft NORÐURLANDS Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. DURAN DURAN Linda hefur náð í draumaprinsinn Hinir fjölmörgu og einlægu að- dáendur Nolan systra geta nú andað léttara, því ein þerra systra, altsvo hún Linda, hefur náð ídraumaprinsinn.Sá heitir hvorki Benjamín né Benóný heldur Brian Hudson. Eitthvað hefur hann dútlað við að syngja blessaður. T>ó hefur hann ekki sungið sitt síðasta, því sprækari hefur hann aldrei verið. En áður en við höldum lengra skulum við örlítið víkja að aðdraganda þessa máls. Linda og Brian hittust fyrst í sjónvarpsþætti og það var ást við fyrstu sýn. Allt í lagi með það, þar til í Ijós kemur að Brian þessi er giftur (æi, henni Caroline, munið þið ekki, þessi ljóshærða í gráu kápunni). Og nú lá við upplausn innan Nolan fjölskyld- unnar, sem er kaþólsk og lifir eftir ströngum siðaboðum. Fráskildir menn voru ekki númer 1 hjá föður Lindu, yfir til- vonandi eiginmann hennar. En þau voru sköpuð hvort fyrir annað, eins og Brian hvíslaði í eyra Lindu fyrsta kvöldið sem þau fóru út saman, þess vegna giftu þau sig. Og viti menn, það var ekkert stórmál. Foreldrarnir vildu að dóttirin giftist réttum manni og yrði hamingjusöm. Þau sam- þykktu Brian, enda gull af manni og örugglega sá rétti. Seinna fengu þau blessun kirkj- unnar því Linda hafði aldrei ver- ið gift og þar af leiðandi var hún ekki fráskilin. Sniðugt. Við, sannir aðdáendur Nolan systra hljótum að fagna góðum mála- lokum. TilhamingjuLindamín. „Tak sæng þína og gakk“ Ætli maður færi ekki allt að því úr hálsliðnum ef maður mætti einhverjum á götu með sængina sína á „toppstykkinu." Senni- lega, enda ekki siður hér á landi að gera slíkt. Það almesta sem menn setja á höfuð sér eru húfur og hattar. Sennilega hefur þessi kona á myndinni séð letrað einhvers staðar hina þekktu setningu: „Tak sæng þína og gakk“ og er þar komin skýringin á hátterni hennar. En það er vissara að ekki sé mikil umferð á móti þeg- ar svona „flutningar" fara fram. Hljómborðsleikarinn Nick Rhodes fullyrðir að Duran sé að verða stærsta band í heiminum í dag. „Og það er vegna tónlistar okkar, en ekki vegna útlitsins Hvað um það, þetta eru nú eins og menn vilja sumir hverjir svolítið sætir strákar! Þessi halda fram.“ þarna annar frá hægri til dæmis! Strákarnir í Duran Duran hafa ekki þurft að lepja dauðann úr skel núna á þessum síðustu og verstu tímum. Þeir hafa átt mikilli velgengni að fagna nú um tveggja ára skeið. Frá þeim hafa komið tvær stórar plötur og eitthvað magn af litlum. Plata þeirra, Rio sat alllengi á toppi bandaríska vin- sældalistans. Strákarnir græða á tá og fingri og þurfa nú ekki lengur að ganga um hungraðir sem úlfar. 2 - DAGUR - 26. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.