Dagur - 29.08.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 29.08.1983, Blaðsíða 11
Vð reka nefið oní annarra manna myndavél. MvnH: KGA. ALLAR STÆRDIR HÓPFERDABÍLA í lengri og skemmri feríir SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGI 3 AKUREYRI SÍMI 25000 Auglýsing frá Barnaverndarnefnd Dalvíkur Konur í Dalvíkurkaupstaö sem ætla að taka börn í dagvistun á einkaheimilum gegn gjaldi hafi vin- samlega samband viö undirritaðar sem veita nán- ari upplýsingar um skilyröi fyrir leyfisveitingunni. Fyrir hönd Barnaverndarnefndar: Guölaug Björnsdóttir, Hólavegi 15, sími 61173, Eyvör Stefánsdóttir, Bárugötu 13, sími 61196. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á Víöilundi 2a, Akureyri, þingl. eign Sigurðar Steingrímssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 2. september 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124 tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Iðnaðarhúsi við Kaldbaksgötu, þingl. eign Skála sf., fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri á eigninni sjálfri föstudaginn 2. september 1983 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 78., 82. og 87. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hafnarstræti 3 e.h., Akureyri, þingl. eign Eiríks Stefánssonar o.fl., fer sram eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri föstudaginn 2. september 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 108. og 113. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1980 og 3. tbl. 1981 áfasteigninni Birkilundi 18, Akureyri, þingl. eign Frímanns Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs og Tómasar Þorvaldssonar, fulltrúa á eign- inni sjálfri föstudaginn 2. september 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Grenilundi 7, Akureyri, þingl. eign Tryggva Páls- sonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka ísland, inn- heimtumanns ríkissjóðs og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri föstudaginn 2. september 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn á Akureyri KJARAN HF AKUREYRI —SALA—ÞJÓNUSTA—LAGER Höfum á boöstólum mjög fjölbreytt úrval skrifstofutækja ADDO Reiknivélar O Internatíonal RÍtvélar HCybernet Ljósritunarvélar micro oesign Örfilmulesara FRAMA Frímerkingavélar RENZ Kjalbindivélar EBR Pappírstætara Fullkomin viógerða- og varahlutaþjónusta Opiö virka daga 9—4 Tryggvabraut 22 Sími 96-22254 Sölumenn: Jón Ingólfsson Brynjar Guómundsson Tökum aö okkur allar viðgerðir á skrifstofutækjum Nauðungaruppboð sem auglýst var í 117., 122. og 124 tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Aðalstræti 20b, Akureyri, þingl. eign Sigurðar Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Ólafs B. Árnasonar hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 2. september 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 65 tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Ásabyggð 18, kjallari, Akureyri, þingl. eign Frí- manns Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Kr. Sólnes hdl., Gunnars Sólnes hrl., Ragnars Steinbergssonar hrl. og Trygg- ingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 2. septem- ber 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Tn\M/lÍTf ÍJTd) kemur út þrisvar í viku, r Uy/ff \VYilUJ iSi mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 29. ágúst 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.