Dagur - 31.08.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 31.08.1983, Blaðsíða 10
Kvöldvaka verður í sal Hjálpræð- ishersins að Hvannavöllum 10 á laugardag 3. sept. kl. 20.30. Kapt- einarnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Mann vantar tll sveitastarfa í tvo mánuði (sept.ogokt.). Uppl. ísíma 9&-31148. 23ja ára gamall maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hefur unnið hjá sama fyrirtæki síð- astliðin 5 ár. Uppl. í síma 24908. Matrei&slumaður. Óskum að ráða matreiðslumann sem fyrst. Uppl. í síma 61405 eða 61488. Vélfræ&ingur óskar eftir atvinnu í landi sem fyrst. Uppl. í síma 23768 eftir kl. 19.00. Vantar karlmann strax til sveita- starfa í stuttan tima. Uppl. gefur Jónas í síma 95-4479. - Rás 2 -. Okkur vantar samstarf við eftirtalið starfsfólk til að vinna að gerð auglýsinga í Rás 2: Aug- lýsingahönnuði, textahöfunda, tónlistarfólk og þuli. Hér getur verið um gott aukastarf að ræða. Þægi- legur vinnutími. Lysthafendur vin- samlega leggið inn umsókn ásamt nafni, heimilisfangi og síma, á af- greiðslu Dags sem fyrst merkta: „1 -2-3“ Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar+ireinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, simi 25055. Lítil, falleg kolaeldavél til sölu. Einnig vél í Fiat 132. Uppl. í síma 21192. Litið notuð New Holland 370 heybindivél árg. 78 til sölu. Vélin er öll nýyfirfarin. Dragi sf. Fjölnisgötu 2a sími 96-22466. Torfæruhjól - Torfæruhjól. Honda SL 500 torfæruhjól árg. '82 til sölu. Ekið ca. 1 400 km. Skipti á bíl möguleg. Uppl. gefur Benedikt í Engihlíð um Hofsós. Þakjárn til sölu. Uppl. í síma 61626. 4 kýr og 300 baggar af heyi til sölu. Uppl. í síma 24964. Tilsölutrilla4,1 tonn. Uppl. í síma 73122 í Grímsey. Halló! Ég er 11 mánaða og mig vantar góða konu til að passa mig á meðan mamma er að vinna. Uppl. í síma 25860. Gangnahest vantar. Mig vantar röskan og þægan gangnahest 6-8 vetrasem fyrst. Uppl. ísima21554 eða 21830. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Óskum eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð á Brekkunni, með eða án húsgagna. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 94— 7293 eða 96-21786 eftir kl. 20. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í sfma 23282 frákl. 19-21. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, gjarna í nálægð MA, frá 15. sept. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 23100 (Þrí- hyrningi hjá Hauki) og 23854 eftir kl. 19.00. íbúðarhús til sölu. Tilboð óskast í íbúðarhúsið Skólaveg 4 í Hrísey. Nánari uppl. í síma 61721. Haukur Kristófersson. íbúð til leigu í Tjarnarlundi. Laus strax. Uppl. í síma 31188 eftir kl. 20. 3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Til greina kemur að eitt- hvað af húsgögnum fylgi. Uppl. í síma 24716. 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. sept- ember 1983 til 30. maí 1984. Uppl. í síma 22368 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farna Hondu MT 5. Uppl. í síma 22332 eftir kl. 18.00. Lada Sport árg. 79 til sölu, ekin 47 þús. km. Uppl. í síma 25362 eftir kl. 6 á kvöldin. Daihatsu Charade árg. 79 og Rússajeppi árg. '59 með GMC dís- elvél til sölu. Uppl. í síma 24790 eftirkl. 19.00. Veiðileyfi. Stangveiðileyfi til leigu í Laxá í Aðaldal, á austurbakka neðan við stíflu. Lausir dagar i lok ágúst og fyrri hluta september. 500 kr. stöngin. Uppl. í Fell hf. Kaup- vangsstræti 4 Akureyri sími 96- 25455. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Smáauglýsinga síminn er 24222 Passamyndir tilbúnar strax. ☆ Einnig höfum við fjölbreytt úrval myndaraiiima nonðun mynd LJ ÓtMVNDASTO FA' Sfmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri, I.O.G.T. bingó föstudaginn september kl. 21 í Hó Varðborg. Glæsilegir vinnin^ að vanda. 1.0.G.T. bingó. 90 ara er á morgun, 1. sept., Anna Lýðsdóttir frá Skriðnes- enni Strandasýslu, nú til heimilis að Dvalarheimilinu Hlíð á Akur- eyri. Anna tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Víðimýri 1 milli kl. 4 og 8 e.h. Glerárprestakall. Kvöldguðs- þjónusta í Lögmannshlíðarkirkju sunnudagskvöld 4. sept. kl. 20.30. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Messað verður á Dvalarheimilinu Hlíð n.k. sunnudag kl. 4 e.h. B.S. Gönguferð á Herðubreið 2.-4. september. Lagt verður af stað frá Akureyri kl. 17.15 á föstudag. Uppl. á skrifstofu Útsýnar sími 22911. Ferðafélag Akureyrar minnir á: 9.-11. september. Haustferð í Herðubreiðarlindir og Öskju. Farið verður föstudagskvöldið kl. 20 frá Skipagötu 12. Athugið að þetta er síðasta ferð félagsins á þessu hausti. Njótið litadýrðar í Lindunum. Hjálpræðisherinn, Hvannavöll- um 10. Fimmtudagur 1. sept. kl. 20.30 biblíulestur. Laugardagur 3. sept. kl. 20.30 kvöldvaka. Sunnudagur 4. sept. kl. 18.30 hermannasamkoma og kl. 20.30 almenn samkoma. Kapteinarnir Anne Gurine og Daníel Óskars- son stjórna samkomunum um helgina. Allir velkomnir. Blómamerkjasala Hjálpræðis- hersins. Byrjar í dag (miðviku- dag) og stendur fram að helginni. Merkið kostar kr. 20. Kaupið merkið og styðjið góða starfsemi. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Akureyrarprestakall: Verð fjar- verandi frá 6. september til 22. september. Séra Þórhallur Hösk- uldsson annast þjónustu fyrir mig. Sími hans er 24016. Birgir Snæbjörnsson. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Brúðhjón: Hinn 6. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju Björg Sigurvinsdóttir fóstra og Stefán Þór Sæmundsson háskólanemi. Heimili þeirra verður að Bollagötu 4, Reykja- vík. Hinn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Svava Svavarsdóttir skrifstofu- stúlka og Þórir Magnússon mál- ari. Heimili þeirra verður að Stapasíðu 11B, Akureyri. Hinn 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Karólína Gunnarsdóttir þroska- þjálfanemi og Gísli Sigurður Gíslason nemi. Heimili þeirra verður að Torfufelli 21 Reykja- vík. Móðir mín, tengdamóðir og amma SEPTÍNA MAGNÚSDÓTTIR Aðalstræti 16, Akureyri, er andaðist 27. þessa mánaðar verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 2. september kl. 13.30. Lissý Sigþórsdóttir, Þorsteinn Svanlaugsson og barnabörn. Leiktækjasalir: Reglugerð ekki samþykkt enn Bæjarráð Akureyrar hefur að undanförnu fjallað um reglu- gerð fyrir leiktækjasali, sem verið hefur í smíðum nokkuð lengi. Fyrir bæjarráð voru lögð drög að reglugerð, sem bæjarlögmaður samdi, en hann hafði hugmyndir æskulýðsráðs og félagsmálaráðs til hliðsjónar. Reglugerðin hefur verið til umfjöllunar á tveimur fundum bæjarráðs, en hefur ekki fengið endanlegt samþykki enn. Samkvæmt heimildum Dags mun vera vilji fyrir því innan ráðsins, að aldursmark viðskiptavina slíkra leiktækjasala verði sett við 14 ár, þeir verði opnir frá 15-22 og leyfisgjald fyrir hvert leiktæki verði 2 þ.kr. á ári. Á söluskrá: Sólvellir: 3ja-4ra herb. fbúð ca. 90 fm. Ástand gott. Bflskúrsréttur. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 50 fm. Ástand gott. Norðurgata: 3ja-4ra herb. íbúð f tvíbýlis- húsl ca. 115 fm. Bílskúr. Skipti á 3ja herb. raðhúsi æskileg. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, ca. 80 fm. Suðurendi. Ástand gott. Laus fijótlega. Seljahlíð: 4ra herb. raðhús ca. 100 fm. Bflskúrsplata. Mjög falleg eign. Laus fljótlega. Núpasíða: 3ja herb. raðhús, ca. 90 fm. Laust strax. Mjög falleg íbúð. Vanabyggð: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, ca. 140 fm. Furulundur: 3ja herb. íbúð á efrl hæð, ca. 80 fm. Laus fljótlega. Ennfremur eru fleiri eignír á skrá, t.d. einbýl- ishús á Brekkunni og í Glerárhverfi. IASIHGNA& ffl SKIPASAUSSI NORÐURLANDS ft Amaro-húsinu II. hœð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjórl: Pétur Jóseísson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. 10 - DAGUR - 31. ágúst 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.