Dagur - 02.09.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 02.09.1983, Blaðsíða 10
Samsýning íþróttahöllinni JVTikilvægur leikur KA KA-menn eiga mikil- vægan leik fyrir hönd- um (eða fótum) í kvöld, en þá mæta þeir Ein- herja í 2. deild íslands- mótsins í knattspyrnu á Akureyrarvelli kl. 18.30. KA er í geysilegri bar- áttu þriggja liða um laus sæti í 1. deild að ári, en hin liðin eru Fram og FH. Hvert einasta stig í þeim leikjum sem þessi lið eiga eftir eru mjög mikils virði og raunar má segja að hvert stig geti ráðið úr- slitum um það hvort KA kemst upp eða verður áfram í 2. deild. Með sigri í kvöld myndi hagur KA vænkast verulega og liðið á eftir þann leik einn útileik eftir, gegn UMFN. Segja má að sigur verði að vinnast í kvöld því það er aldrei að vita hvað gerist í útileikjunum. Telja verður KA sigurstrang- legra lið en Einherjar eru þekktir fyrir það að geta bitið frá sér svo enginn skyldi bóka neitt fyrir- fram. mm Hand- bolti í Höll- Bragi við eitt verka sinna. Sýningu að ljúka Sýning Braga Ásgeirs- sonar myndlistarmanns í Listsýningarsal Mynd- listaskólans á Akureyri sem hófst um síðustu helgi hefur verið vel sótt og hafa fjölmörg verk á sýningunni selst. Þar sýnir Bragi grafik- verk, en þau verk Braga hafa vakið mikla athygli. Sýningin á Akureyri nú er opin kl. 20-22 virka daga og kl. 15-22 um helgar en hún stendur yfir til 4. september. Nú stendur yfir í íþrótta- höllinni á Akureyri sam- sýning fimm ungra mynd- listarmanna frá Akureyri og Reykjavík, en þeir sem sýna eru Kristján Steingrímur Jónsson og Guðmundur Oddur Magnússon sem báðir eru frá Akureyri, og Ómar Stefánsson, Tumi Magn- ússon og Pétur Magnús- son. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 16-22 en henni lýkur á sunnudagskvöld. Þótt hin hefðbundnu handknattleiksmót séu ekki hafin ennþá gefst Akureyringum kostur á því að sjá handbolta- leiki um helgina, en þá kemur 1. deildar lið Stjörnunnar úr Garða- bæ í heimsókn. Stjarnan mun leika gegn Þór í Höllinni í kvöld kl. 20.30, gegn KA á morgun kl. 13 og á sunnudag fer svo fram hraðkeppni kl. 14. Þá leika fyrst KA og Þór, síðan KA og Stjarnan og loks Þór og Stjarnan. Stjarnan var í hópi efstu liða í 1. deild á síð- asta keppnistímabili. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með eldunaraðstöðu eða 2ja herb. íbúð helst á Brekkunni og sem fyrst. Uppl. í síma 21918. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, gjarna í nálægð MA, frá 15. sept. Góðri umgengni heitið. Uppl. í símum 23100 (Þrí- hyrningi hjá Hauki) og 23854 eftir kl. 19.00. íbúðarhús til sölu. Tilboð óskast i íbúðarhúsið Skólaveg 4 í Hrísey. Nánari uppl. í síma 61721. Haukur Kristófersson. Góð 3ja herb. íbúð við Skarðs- hlíð til leigu frá 15. sept. Uppl. í síma 24840 mánud.-föstud. frá kl. 9-6. Ungt par með barn óskar að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð. Góð um- gengni og reglusemi, skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband við Kristin Einars- son í síma 21488 milli kl. 8 og 16 á daginn. 4ra herb. raðhúsaíbúð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 23370. Óska eftir að fá leigt 50 fm hús- næði, ætlað til bílaviðgerða. Uppl. ísíma 25171. Veiðileyfi. Stangveiðileyfi til leigu í Laxá í Aðaldal, á austurbakka neðan við stíflu. Lausir dagar fyrri hluta september. 500 kr. stöngin. Uppl. í Fell hf. Kaupvangsstræti 4 Akureyri sími 96-25455. 4ra herb. fbúð til leigu í Glerár- hverfi. Uppl. f síma 22406. íbúð óskast. Vantar íbúð fyrir starfsmann í vetur. Uppl. gefur Sigmundur í síma 21887. Óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 25312. 17 ára stúlka óskar eftir her- bergi með eldunaraðstöðu í vetur, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 63104. Iðnskólanema vantar herbergi á Akureyri strax. Uppl. í síma 44235. Til leigu er litið einbýlishús í Oddeyrargötu. Laust strax. Uppl. í síma 23007 frá kl. 19-21 í kvöld. Einbýlishúsið Hamrahlíð 19 á Vopnafirði er til sölu. Skipti á íbúð á Akureyri koma til greina. Einnig koma leiguskipti til greina. Uppl. I síma 97-3332. 2 rafsuðuvélar til sölu. Norgas Trans og Nicotronic CTU 3000 kolsýruvél fyrir ál- og stálsuðu. Einnig Master hitablásari og rör- bútar i ca. 50 cm lengdum, sver- leiki 3/4“-3“. Uppl. í síma 21430. 4 vetrardekk á felgum og dráttar- krókur á Volvo 244 dl til sölu. Uppl. í síma 96-61322. 4 kýr og 300 baggar af heyi til sölu. Uppl. í síma 24964. Heimilistölvan Dragon 32 fyrir- liggjandi, verð kr. 13.260. Jostykit umboð, Mýrarvegi 116 sími 21572. Opið kl. 17-19. Heimasmíðaður sturtuvagn til sölu, pallstærð 2,25x4 m. Tvöfald- ir hjólbarðar 900x16. Uppl. gefur Stefán í Sandfelli sími 6311 gegn- um Hofsós milli kl. 12 og 13. Úrvals gæsabyssa til sölu. Remington pumpa 5 skota 23/4 hálfmagnum. Uppl. í síma 25866. Montesha 360 árg. '79 til sölu. Uppl. í síma 22717. Bátur. 17 feta yfirbyggður plast- bátur er til sölu. Báturinn er með vönduðum innréttingum og svefn- plássi fyrir 2-3. Uppl. í síma 96- 22224 frá kl. 19-20. Barnagæsla. Tek að mér að gæta 1—2ja barna í vetur fyrir hádegi. Uppl. í síma 25717 fram til kl. 4 á daginn. Kvöldvaka verður í sal Hjálpræð- ishersins að Hvannavöllum 10 á laugardag 3. sept. kl. 20.30. Kapt- einarnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. Matreiðslumaður. Óskum að ráða matreiðslumann sem fyrst. Uppl. ísíma 61405 eða61488. Vélfræðingur óskar eftir atvinnu í landi sem fyrst. Uppl. í síma 23768 eftir kl. 19.00. 7 vetra rauðblesóttur, alhliða reiðhestur til sölu. Uppl. í síma 24293 milli kl. 19 og 20. Vil kaupa 1-2 Skodabíla árg. 77-78. Mega vera ógangfærir. Hjólkoppur tapaðist af Chryslerbfl merktur að innan með bæði sima- númeri og bílnúmeri. Uppl. í símum 22255 og 22783. Jazzklúbbur Akureyrar: Miðviku- dagskvöldið 6. sept. næstkomandi verða jazztónleikar í Óperuhúsinu (Gamla bíói) í Reykjavík. Hljóð- færaleikarar eru: Tam Farlow gítar, Buddy Tate tenor sax, Teddy Wilson píanó, Slam Stew- art bassi, Red Norwo víbrafónn, Billy Butterfield trompet, Sam Woodward trommur, Johnny Mince klarinett. Þeir sem hafa áhuga á flughópferð til Reykjavík- ur þetta kvöld hafi samband við Ei- rík Rósberg sími 24411 eða Finn Eydal sfmi 23142. Vel með farinn Fiat Ritmo árg. ’80 til sölu. Uppl. í sfma 23458 eftir kl. 18.00. Lada Sport árg. 78 til sölu. Góð- ur bíll. Skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 22757. Lada 1600 árg. '80 til sölu, ekin 27 þús. km. Uppl. í sfma 21480 eftir kl. 19.00. Cortina 1300 árg. 70 óskast. Staðgreiðsla. Tilboð sendist í pósthólf 72, 700 Egilsstaðir. Daihatsu Charade árg. 79 og Rússajeppi árg. '59 með BMC dís- elvél til sölu. Uppl. í síma 24790 eftir kl. 19.00. Cortina 1600 XL 4ra dyra árg. 76 til sölu. Ekin 64 þús. km og er í góðu standi. Uppl. í síma 21736. 10 - DAGUR - 2. september 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.