Dagur - 09.09.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 09.09.1983, Blaðsíða 2
(E (E (E (E (E (E (E <E (E (E (E (E (E (E (E (E (E (E « (E SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN m Álfabyggð: £ 7 herb. einbýlishús, sem er tvær frt 1 hæðir og kjallari ásamt inn- ffí byggðum bilskúr. Ýmis skipti fff koma til greina á minni eignum. fft Ver6 kr. 3.400.000. ^ m Furulundur: í m 3ja herb. íbúð á e.h. í tveggja ff, hæða raðhúsi, góð eign. ff? Verð kr. 730.000. m Þórunnarstræti: f* 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð i þrí- fS bylishusi. Verð kr. 650.000. Byggðavegur: 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæð ™ í fjorbylishusi, geymslur í kjall- ara, góð eign á góðum stað. ^ Verð kr. 1.050.000. fft Hrísalundur: 3ja herb. ibúð á 3. hæð i fjolbylis- ffí húsi. Verð kr. 850.000. ™ m Tjarnarlundur: m 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlis- f" húsi. Verð kr. 860.000. í m Tjarnarlundur: 5 2ja herb. ibúð á 4. hæð í fjölbýlis- f húsi. Laus strax. f Verð kr. 710.000. f Víðilundur: \ 2ja herb. íbúö á 2. hæð i fjölbylis- f húsi, góð eign. f Verð kr. 750.000. ™ f Grænamýri: f 120 fm einbýlishús ásamt 30 fm " bílskúr. í bískúrnum er aðstaða r(’ fyrir verslunarrekstur. Verð kr. 1.900.000. 7 Grundargerði: f 5 herb. raðhús á tveim hæðum. f Snyrtileg eign. Laus eftir sam- fn komulagi. f f Grenivellir:' 4ra herb. íbúð í fimmbýlishúsi. r; Verð kr. 940.000. ÍT n Tjarnarlundur: " 4ra herb. ibúð á 4. hæð i svala- " blokk, ca. 107 fm. Skipti á minnl Z' eign æskileg. f Verð kr. 940.000. Smárahlíð: 2ja herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlis- " húsi, ca. 60 fm. Góð eign. Verð kr. 700.000. Z Miðhoit: ;; 176 fm einbýlishús á tveim fb hæðum. Innbyggður bílskúr. fft Möguleiki að hafa íbúð í kjallara. ff Skipti á raðhúsaíbúð á einni hæð ff æskileg. Verð kr. 1.700.000. fr Smárahlíð: ° J 2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlis- (I húsi, 54 fm. Verð kr. 670.000. f? Norðurgata: w 3ja herb. íbúð i tvibýlishúsi, ^ mikið endurnyjuð, möguleikar að 'T útbúa herb. i risi. Laus eftir sam- ^ komulagi. Verð kr. 800.000. 7 Vestursíða: 5 Fokhelt raðhús ca. 146 fm ásamt 32 fm bilskúr. fp Verðtilboð óskast. m m Hrafnagilsstræti: J 4ra herb. e.h. í tvíbýlishúsi. Laus Z strax. Verð kr. 1.150.000. 7 Seljahlíð: 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð, ca. 100 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Verð kr. 1.390-1.400.000. Húseignin við Brekku- 7 götu 3: $ Húseignin er 2 ibúðarhæðir ca. ^ 120 fm hvor hæð ásamt 120 fm ffj skrifstofuhúsi á 1. hæð og 150 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. fff Eignin getur selst í hlutum eða ffí sem ein heild. Nánari uppl. á ffr skrifstofunni. fft Höfum auk þess ýmsar ~ eignir á skrá í skiptum m viös vegar um landið. rn Sölustjóri: rr, Björn Kristjánsson. fFr Heimasími: 21776. ^ Lögmaður: ^ Ólafur Birgir Árnason. fff Fasteignir á söluskrá: Flatasíða: 5 herb. 300 fm hús, aðaleign 230 fm og 3ja herb. 85 fm íbúð á neðri hæð, einnig er gert ráð fyrir gufubaði og sund- laug á neðri hæð. Bílskúr er inn- byggður. Eignina er hægt að fá með eða án 3ja herb. íbúðarinn- ar. Skipti á verðminni eign. Tungusíða: 5 herb. raðhús á einni hæð 147 fm og 38 fm bílskúr, ekki fullbúið en íbúðar- hæft. Skipti á nýlegu raðhúsi æskileg. Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 116 fm. Til greina koma skipti á minni eign. Miðholt: 5 herb. 110 fm einbýlis- hús með innbyggðum bílskúr nú innréttað sem íbúð og geymslur fyrir efri hæð. Skipti á 4ra herb. raðhúsi eða hæð. Sólvellir: 3-4ra herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í fimm íbúða húsi. Helgamagrastræti: 3ja herb. 75 fm jarðhæð. Sér inngangur. Grænamýri: 4-5 herb. einbýlis- hús, 120 fm í kjallara ásamt 30 fm bilskúr. Furulundur: 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Skipti á 4ra herb. Víðilundur: 2ja herb. íbúð á miðhæð í fjölbýlishúsi. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Skarðshlíð: 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð. Skipti á 4ra herb. Kaupandi að 2ja herb. íbúð. Fleiri eignir á skrá en get- um bætt við. ÁsmundurS. Jóhannsson ttv lögfræðlngur m Brekkugötu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. A söluskrá: Munkaþverárstræti: Huselgn með tvelmur Ibúðum 3ja og 5 herb. Sklpti á 4ra herb. raðhúsl koma til grelna. Norðurgata: 3-4ra. Ibúð f tvibýlishúsl ca. 115 tm. Bllskúr. Skipti á 3ja herb. raðhúsl easki- leg. Hrisalundur: 2ja herb. íbúð I fjölbýllshúsi ca. 55 tm. Laus strax. Grænamýri: Elnbýlishús, 4-5 herb. ásamt geymslu- plássl I kjallara. Bilskúr. Gránufélagsgata: Etri hæð og rls, samtals ca. 120 fm. Bll- skúrsréttur. Kringlumýri: 5 herb. olnbýllshús ca. 140 fm. Vanabyggft: • 5 herb. etrl hæð I tvibýllshúsl ca. 140 fm. Sólvellir: 3-4 herb. íbúð ca. 90 fm. Ástand gott. Bilskúraréttur. NORÐURLAHDS Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrífstofunni alla virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Flugáhugafólk Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið í byrjun október til loka nóvember. Frítt hálftíma kynningarflug fyrir byrjendur. Tilval- iö tækifæri fyrir karla sem konur. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir aö skrá sig fyrir 20. september. Upplýsingar veitir Steinar Steinarsson yfirflug- kennari. Sími: 21824 (vinna) og 25565 (heima). Bílar til sölu eftir tjón: Subaru GFT 1979 Lada station 1980 Lada station 1981 Volkswagen rúgbrauð 1974. Góðir greiðsluskilmálar - Gott verð. Bílaleiga Akureyrar Tryggvabraut 14 sími 21715. Prjónafólk athugið Frá og meö 15. september nk. hættum við að kaupa handprjónaðar lopapeysur um óákveðinn tíma. Dalvík - Akureyri Sérleyfisferðirnar breytast frá 11. sept. Frá Dalvík mánudaga og föstudaga kl. 9.00. Frá Akureyri sömu daga kl. 17.00. Frá Dalvík þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9.00. Frá Akureyri sömu daga kl. 12.30. Sérleyfishafi. Síkvikir Stuðmeim íSjalla Bæjarbúar og nærsveitamenn eiga von á góðum gestum um helgina, því þá koma hinir sí- ungu, sívinsælu og síkviku kvikmyndastjörnur og hljóm- listarmenn sem skipa Stuð- mannaflokkinn í bæinn og víst er að allir verða sem á glóðum þegar flokkurinn leikur í Sjall- anum nk. sunnudagskvöld. Þetta er í annað sinn í sumar sem Stuðmenn kynda undir fjör- inu í Sjallanum en samkvæmt upplýsingum Jakobs Magnús- sonar þá er ferðin endurtekin vegna fjölda óska - líklega þeirra sem urðu frá að hverfa síðast. Á efnisskrá tónleikanna í Sjall- anum verður Stuðmannahúmor með léttum glassúr og víst er að fáum ætti að leiðast á meðan pilt- arnir eru á sviðinu. Á boðstólum verða öll nýjustu Stuðmannalög- in, jafnt úr kvikmyndum sem af plötum og líklega á eftir að svífa á einhvern þegar lög eins og „Blindfullur" og „Það jafnast ekkert á við jazz“ verða leikin af fingrum fram. Nýjustu fréttir Allt benti til þess að Stuðmenn myndu halda tvenna hljómleika hér á Norðurlandi þessa helgi, þegar blaðið fór í prentun. Stuðmenn verða nefnilega líka í Freyvangi og gott ef þeir hljóm- leikar og sú danshátíð verður ekki bara í kvöld. (Ja ef það er ekki í kvöld, þá er það a.m.k. annað kvöld á venjulegum skemmtanatíma). Fylgist með út- varpsauglýsingunum. Akureyrarprestakall. Guðsþjón- usta verður í Akureyrarkirkju næstkomandi sunnudag 11. sept- ember kl. 11 f.h. Sálmar 210, 7, 10, 36, 357. Þ.H. Möðruvallaklaustursprestakall. Guðsþjónusta á Möðruvöllum sunnudaginn 11. sept. kl. 13.30 f upphafi héraðsfundar Eyjafjarð- arpröfastsdæmis. Séra Pálmi Matthíasson prédikar. Sóknar- prestur. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnudaginn 11. september sam- koma kl. 20.30 Guðni Gunnars- son, talar. Allir hjartanlega vel- komnir. Agætu Akureyringar! Vegna fjölda áskorana komum við Stuðkarlarnir enn einu sinni. Hljómleikar í Sjallanum sunnudaginn 10. september kl. 21.00. Stuðmenn - Grái fiðringurinn. Geislagötu 14, gengiö inn að norðan (aðaldyr). 2 - DAGUR - 9. september 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.