Dagur - 12.09.1983, Blaðsíða 5

Dagur - 12.09.1983, Blaðsíða 5
Lísa í Undralandi á kassettu Það var í vetur að Leikklúbb- urinn Saga sýndi Akureyring- um og fleirum rokksöngleikinn Lísa í Undralandi. Hver man ekki eftir því? Nú eru lögin úr þessum ágæta rokksöngleik komin út á kassettu. Flytjendur eru 9 leikarar leik- klúbbsins ásamt hljómsveitinni V27. Tónlistin er eftir þá hljóm- sveitarfélagana, textarnir eru ým- ist á ensku eða íslensku og það er Þorsteinn Eggertsson sem hefur snarað yfir á ástkæra ylhýra. Þeir sem hafa hug á að eignast eintak af kassettunni geta fengið hana hjá Kolbeini Gíslasyni sölu- stjóra. Hann er að finna í Vídeo Akureyri við Strandgötu. TILBÚNAR^ STRAX “SiE FVSA FVSA Félagsfundur Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni heldur almennan félagsfund á Hótel KEA þriðjudaginn 13. september nk. ki. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 18. þing Al- þýðusambands Norðuriands, kosning fulltrúa á 14. þing jandssambands íslenskra verslun- armanna. Önnur mál. Stjórnin. Aratuga reynsla tryggir góða þjónustu Við starfrækjum glæsilegt bifreiðaverkstæði sem skipt er i eftirtaldar deildir: ★ Bifreiðaverkstæði ★ Rafmagnsverkstæði ★ Málningarverkstæði ★ Bifreiðastillingar ★ Smurstöð ★ Verslun Á bifreiðaverkstæðinu höfum við tekið í notkun eitt fullkomnasta stillitæki á íslandi. Það er tölva sem segir til um ástand vélarinnar, hvort rafkerfið er í lagi og hvernig bifreiðin nýtir eldsneytið. Ef þú ert að kaupa eða selja bifreið er sjálfsagt að nota sér þessa þjónustu. í verslun okkar fást varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Einnig hjólbarðar, rafgeymar, bifreiðavörur ýmiss konar, smurolíur, efnissala og fleira viðkomandi bifreiðum. í öllum deildum okkar eru starfsmenn með mikla reynslu og sérþekkingu Höfum umboð fyrir VW bifreiðir 09 Hdl bifreiðir. Einnig höfum við þjónustuumboð fyrir GM, AMC og Volvo. v/Tryggvabraut, Akureyri, sími 22700. Þjónusta fagmanna Viðhalds- og viðgerðarvinna á húsum. Múrviðgerðir, þéttingar o.fl. Notum aðeins þraut- reynd Thoro efni frá Vönduð vinna. Hringið og leitið upplýsinga. Sími 91-36022 Leitið til þeirra sem ráða yfir áttu og reynslu •— leitið til fagmanna. Bændur athugið Tökum að okkur sauðfjárflutninga, fast verð pr. kind. Vinsam legast pantið í síma 22620 á daginn og 31175 eftir kl. 19.30. Bifreiðastöðin Stefnir. Vinnuskyrtur Stærðir S-M-L-XL-XXL (38-47) Verð 375 krónur Opið á laugardögum frá kl. 10-12. V Flugáhugafólk Bóklegt einkaflugmannsnámskeið verður haldið í byrjun október til loka nóvember. Frítt hálftíma kynningarflug fyrir byrjendur. Tilval- iö tækifæri fyrir karla sem konur. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beönir aö skrá sig fyrir 20. september. Upplýsingar veitir Steinar Steinarsson yfirflug- kennari. Sími: 21824 (vinna) og 25565 (heima). íslenskar gæðaúlpur Sporthú^iclh. HAFNARSTRÆTI 94 SIMI 24350 12. september 1983 - DAGUR - 5

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.