Dagur - 12.09.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 12.09.1983, Blaðsíða 10
Til sölu svefnbekkur meö rúm- fatageymslu, dökk kommóða og nýtt burðarrúm. Upplýsingar í síma 22539 eftir kl. 18. Til sölu er nýuppgerður raf- magnshandlyftari auk hleðslutæk- is. Lyftigeta 1 tonn og lyftihæð u.þ.b. 3,3 m. Uppl. í síma 26120 milli kl. 9 og 17. Til sölu svefnbekkur, skrifborð og borð undir hljómflutningstæki (steriogræjur). Upplýsingar í síma 21795. Svart Yamaha MR Trail til sölu árg. '82. Uppl. í síma 23117. Til sölu bensínvél úr frambyggð- um rússa, sem ný. Kristján Jó- hannesson Hróarsstöðum sími 23100. Bændur athugið. Höfum til sölu fjárgrindur og steinsteypta rimla undir nautgripi á mjög góðu verði. Gúmmívinnslan Rangárvöllum sími 26776 eða 23862. Til sölu er nýlegt Kalkhoff kven- reiðhjól, barnastóll getur fylgt með. Upplýsingar í síma 26410. Takið eftir: Blómafræflar, Honey- bee Pollen S, hin fullkomna fæða. Sölustaður: Þingvallastræti 36 Ak- ureyri, sími 25092 eftir kl. 5 á daginn. Ókeypis upplýsingabækl- ingar fyrirliggjandi. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, sími 25055. 27 ára fjölskyldumaður óskar eftir góðri framtíðaratvinnu. Flest kemur til greina. Vinsamlegast hringið í síma 25754. Leiguskipti: Akureyri-Reykjavík Óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð eða raðhúsi til leigu frá ára- mótum. Helst á Brekkunni. Til greina koma leiguskipti á íbúð í Reykjavik. Uppl. eftir kl. 20 í síma 21913. 4ra herb. risíbúð til leigu í Hafn- arstræti 86. Uppl. í síma 25757 virka daga. 4ra herbergja íbúð til leigu á Eyr- inni. Á sama stað er til sölu notuð hreinlætistæki. Uppl. í síma 24820. Einbýlishús til leigu í Glerár- þorpi. Til greina getur komið að leigja þrem til fjórum framhalds- skólanemum í vetur. Tilboð send- isttil afgreiðslu Dags merkt „hús“. Ath. Danskt par óskar eftir sumarbústað eða einhverju sam- bærilegu til leigu í 14 daga sem fyrst. Uppl. á Degi í síma 24222 eða á afgreiðslu Dags. Vegna furðulegra aðstæðna á Akureyri eru 6 tölvuleiktæki til leigu m.a. Packman, Fonix og Polans. Uppl. í síma 96-26186. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausirtímarfyrirhádegiog eftir kl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargerði 2f, sfmi 22350. Hreingemingar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli auglýsa. Við erum í fullu fjöri eins og endranær. Viljum að- eins minna á pöntunarsíma hljóm- sveitarinnar sem er 23142. Viss- ara er að panta í tíma. Hljómsveit Finns Eydal, Helena og Alli. Vil kaupa frystikistu/-skáp, hand- laug og klósett. Uppl. í síma 22270 (26454 á kvöldin). Mig vantar skólaritvél, helst raf- magnsritvél. Uppl. í síma 21143 eftir kl. 5. Saumavél óskast. Notuð sauma- vél óskast keypt. Verður að vera í góðu ástandi. Uppl. í síma 61226. Stúlkan sem í misgripum tók Ijósan karlmannsjakka úr fataaf- greiðslu Sjallans föstudaginn 2. september, er beðin að skila hon- um þangað aftur. Tilboð óskast f Austin Mini árg. '77. Bifreiðin er ekin 45 þús. km og selst í því ástandi sem hún er í eftir veltu. Bifreiðin er til sýnis á réttingaverkstæði BSA. Tilboðum óskast skilað til Sigurðar Sigfús- sonar á BSA-verkstæðinu. Ford Bronko árg. ’76 til sölu. Einnig skrifborð, svefnbekkur og skápur utan um hljómflutnings- tæki. Upplýsingar í síma 25584. Tilboð óskast í Fíat 132 GLS Saloon, sem er skemmdur af bruna. Mikið af varahlutum gstur fylgt. Bíllinn er til sýnis í Smára- hlið 3. Uppl. i sima 21192 á daginn. Land Rover. Vil kaupa nothæft body af Land Rover eða ógang- færan bíl, lengri gerðin æskilegri. Upplýsingar í sima 25570 eða 25516. Vil kaupa frambyggðan Rússa- jeppa í verðflokki 60-100 þús. Einnig Mözdu 818 árg. '72-76, má vera ógangfær. Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins merkt: „Bílar". Til sölu Ford Taunus árg. '82 ek- inn 17.500 km. Á sama stað er til sölu Mazda 929 árg. 78 í tjóns- ástandi. Mikið af varahlutum fylgir. Tilboð óskast. Uppl. í síma 21759 á kvöldin. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Smáauglýsmgaþjónusta Dags Ákveðið er að auka þjónustu við þá fjölmörgu aðila sem notfæra sér smáauglýsingar Dags; þann- ig að ef endurtaka á auglýsing- una strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 30 kr. við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar er nú 170 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 220 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 200 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Irmilegar þakkir til allra þeirra er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á áttatíu ára afmæli mínu 6. september sl. Guð blessi ykk- ur öll. HELGA FRIÐBJARNARDÓTTIfí frá Staðartungu. Dalvík - Akureyri Sérleyfisferðirnar breytast frá 11. sept. Frá Dalvík mánudaga og föstudaga kl. 9.00. Frá Akureyri sömu daga kl. 17.00. Frá Dalvík þriöjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9.00. Frá Akureyri sömu daga kl. 12.30. Sérleyffishafi. .ti Innilegar þakkir fyrir alla hjálp, auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar tengdaföð- ur, afa og langafa JÓNS ÞÓRARINSSONAR Víðilundi 2f. Akureyri Eydfs Einarsdóttir, Sigurður B. Jónsson, Alda Ingimarsdóttir, Ólafur B. Jónsson, Jóna Anna Stefánsdóttir, Þórarinn B. Jónsson, Hulda Vilhjálmsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Umferðarvika á Akureyri Dagana 26. sept. til 2. okt., verð- ur haldin á vegum Umferðar- nefndar Akureyrar, umferðar- vika á Akureyri. Umferðarnefnd hefur ráðið Þorstein Pétursson lögregluþjón til þess að sjá um framkvæmd vikunnar í samráði við nefndina. Vinnur hann nú að gerð dagskrár fyrir þessa viku. SPENNUM„ BELTIN sjálfra okkar vegna! Á söluskrá: Vanabyggð: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Norðurgata: 3-4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi ca. 115 fm. Bíiskúr. Skipti á 3ja herb. raðhúsi æskileg. Gránufélagsgata: Efri hæð og ris, samtals ca. 120 fm. Bflskúrsréttur. Hrisalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Laus strax. Sólvellir: 3-4ra herb. (búð ca. 90 fm. Ástand gott. Bflskúrsréttur. Grænamýri: Elnbýlishús, 4-5 herb. ásamt geymsluplássi f kjallara. Bflskúr. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur fbúðum 3ja og 5 herb. Skfpti á 4ra herb. raðhúsl koma tii greina. Pórunnarstræti: 3ja herb. fbúð f þríbýlíshúsi ca. 70 fm. Ástand gott. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð. Agætar greiðslur. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá. mSTÐGNA&fJ SKVASAUISSI NORÐURLANDS O Amarohústnu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. 10 - DAGUR - 12. september 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.