Dagur - 16.09.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 16.09.1983, Blaðsíða 11
NÁTTFARI: Allt í föstum skorðum "mS81 „Þótt ótrúlegt megi virðast, verður þátturinn með hefð- bundnu sniði,“ sagði Náttfarinn Gestur Einar Jónasson í spjalli við Dag. „Ég er ekki enn búin að ákveða í hverja ég hringi, ég geri það bara á leiðinni niður í útvarp. Gestur þáttarins verður Helgi Már Barðason, sem er að góðu kunnur fyrir unglingaþætti sína í útvarpinu. Það verður til- tölulega rólegt yfirbragð, eins lítur í heimsókn og vanalega. Ekkert sérstakt í músíkinni tekið fyrir. Við blöndum saman gömlum og nýjum lögum. Við verðum að sjálfsögðu með „þá gömlu,“ í þetta sinn er það plata frá 1931. Það er eftirhermuplata með Bjarna Björnssyni, létt íslenskt grín,“ sagði Gestur. „Það er ekki fullfrágengið hvort ég verð með í vetrardag- skránni, það kemur í ljós. Eg reikna með að hætta núna í enduðum september. Þá getur fólkið farið að gráta, þetta er mjög sorglegt. Nei, þessi tími sem Náttfari er á, er tíminn hans Jónasar og líklegast verða kvölgestirnir teknir upp aftur. Þannig, að eins og ég segi, þá veit ég ekki hvort ég verð með eitthvað í vetur,“ sagði Gestur E. Jónasson. 16. sept. 8.30 Ungirpennar. Stjómandi: Dómhildui Sigurðardóttir. 23.00 Náttfari. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17. sept. 21.30 Sveitalínan. Umsjón: Hilda Torfadóttir Laugum í Reykjadal. 18. sept. 13.30 Sporbrautin. Umsjón: Öm Ingi og Ólaf- ur H. Torfason. 19. sept. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilver- una í umsjá Hermanns Arasonar og Hafþórs Helgasonar. Þridjudagur 20. sept. 17.05 Spegilbrot. Þáttur í umsjá Snorra Guð- varðssonar og Benedikts Más Aðalsteinssonar. 16. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Ádöfinni. 20.45 Skonrokk 21.15 Málmartilhemaðamota Bandarísk heimildar- mynd. 22.15 Brot (Smithereens) Bandarísk biómynd frá 1982. sem sýnd var á Kvikmyndahátíð hér það ár. Leikstjóri Susan Ssidel- man. Aðalhlutverk: Susan Berman, Brad Rinn og Richard Hell. Myndin gefur raunsæja lýsingu á rótlausu lífi ungs utangarðsfólks í skuggahverfum New- York-borgar og því fram- andi umhverfi og fjöl- skrúðuga mannlífi sem þar er að finna. 23.50 Dagskrárlok. (The Seven Dials Myst- ery) Ný, bresk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri sögu Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Cheryl Campbell, James Warwick, John Gielgud, Harry Andrews og John Vine. Sviplegt dauðsfall á frið- sælu sveitasetri beinir at- hygli söguhetjanna að starfsemi leynisamtaka sem ganga undir nafninu Skífumar sjö. 00.15 Dagskrárlok. 18. september 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Amma og átta krakkar. 18.30 Vofur á flugi Bresk náttúrulífsmynd um tumuglur og lifnaðar- hætti þeirra ásamt við- leitni til að styrkja stofh þeirra í Bretlandi. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Kristinn Sigmundsson. Frá tónleikum í nýju fé- lagsmiðstöðinni Gerðu- bergi í Breiðholti 21. ágúst síðastliðinn. 21.40 Amma og himnafaðirinn Lokaþáttur. 22.50 Dagskrárlok. 17. 8eptember 17.00 íþróttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tilhugalif 1. þáttur. 21.00 Glæður Þættir um dægurtónhst síðustu áratuga. 22.00 Skífumar sjö 19. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 21.20 Leiðin heim. Þriðja og síðasta myndin um skoskan dreng og nöturlega æsku hans. 22.30 Verndun striðsfanga. Bresk heimildarmynd um starf Rauða krossins, við hjúkmn og vemdun sov- éskra striðsfanga frá Af- ganistan. 23.15 Dagskrárlok. 20. september. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Snúlli snigill og Alli álfur. Teiknimyndaflokkur fyrir böm. 20.40 Tölvumar Annar þáttur. 21.15 Tvisýnn leikur. Annar hluti. 22.05 Pyntingastofnanir KGB sovésku leyniþjónust- unnar. Ný bresk heimildarmynd sem styðst meðal annars við frásagnir þeina sem gist hafa geðsjúkrahús í Sovétrikjunum. 22.35 Dagskrárlok. 21. september. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Píanóið. Kynning á sögu þess og tónum. 21.10 Fontamara. Þriðji þáttur. 22.05 Úr safni sjónvarpsins. Fjallferð. Mynd um göng- ur og haustsmölun bænda á Hrunamanna- afrétt haustið 1976. 23.05 Dagskrárlok. „Skífurnar sjö, bresk sjónvarpsmund verður sýnd á laugardag kl. 22.00. Aðalhlutverk Cheryl CampbeU og Jameá Warwick. Dúnstakkarnir ? komnir Innritun hafinl FJÖLBREYTT ÚRVAL SKEMMTILEGRA DANSA: Barnadansar Diskódansar Rock - Tjútt Jassballett Stepp Samkvæmisdansar Gömlu dansarnir Tökum hópa VERIÐ VELKOMIN Innritun í síma 24550 frá kl. 10-19. 16. september 1983 - DAGUR -11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.