Dagur - 19.09.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 19.09.1983, Blaðsíða 6
Körfuboltinn: deild Kcppnin í 1. deild íslandsmóts- íns í körfuknattleik hefst þann 8. október, en í 1. deildinni leikur Þór frá Akureyri ósann funm liðum af suðvestur- horninu, UMFG, (Grinda- vík), UMFL (Ungmennafélag Laugdsela), ÍS, Fram og UMFS (Borgnesingar). Nú leika engir útlcndingar í 1. deildinni fremur en öörum deildum körfuboltans og gerir það crfitt fyrir med að spá um styrkleika þessara liða. Þó verð- ur að a;tla að Framarar muni mæta sterkir til leiks, en þeir féllu sem kunuugt er niður úr úrvalsdeildinni sl. vor. Þó veikir það lið þeirra mikið að Símon Ólafsson mun ekki leika með liðinu í vetur vegna veikinda og talið er óvíst hvort Viðar Þor- kelsson verður með. Ekki hefur heyrst um nýja leikmenn hjá Fram. Lið ÍS sem hafnaði í 2. sæti deildarinnar í vor eftir harða baráttu gegn Þór missir tvo máttarstólpa frá síðasta keppnístímabili, Bandaríkja- manninn Pat Bock og Gísla Gíslason og er þetta mikil blóð- taka fyrir liðið. Grindavíkurliðið sem er skip- að ungum leikmönum að mestu hefur misst Ingvar Jóhannsson til Þórs, en Ingvar hefur leikið í unglingalandsliði. Þá hefur Stefán Friðlcifsson sem lék með UIA einnig gengið til liðs við Þór sem er að öðru leyti skipað sömu mönnum og í fyrra að Bandaríkjamanninum Robert McField undanskildum að sjálf- Lítið er vitað um styrkleika liðs UMFL, en þó er rétt að geta þess að með UMFL í hin- um ýmsu íþróttagreinum hafa undanfarin ár leikið nemendur Iþróttakennaraskólans á Laug- arvatni og vitað er um leikmenn þar sem eru meira en vel liðtæk- ir í körfuknattleik. - Þá er að- eins ógetið um lið UMFS og er ekki vitað um neinar breytingar þar frá fyrra ári er liðið hafnaði í neðsta sæti deildarinnar en var uppi áfram vegna fjölgunar. - Það er því ógjörningur að spá um framvindu mála eöa möguleika Þórsara. Telja verð- ur að Fram vcrði með sigur- stranglegt lið, en ÍS, Þór og jafnvel UMFL gætu hlandað sér í baráttuna. Jón Héðinsson, sem hér sést í „ ' * I* '<N \ aftur „Kissing lýsti því yfir áður en hann fór héðan að hann væri tilbúinn að koma aítur og sjá um þjáifun áfram,“ sagði Gunnar Kárason for- maður Knattspyrnudeildar KA er við spurðum hann hvort áformað væri að ráða Þjóðverjann Fritz Kissing til þess að sjá um þjálfun KA í 1. dcildinni næsta sumar. „Það hefur hins vegar engin ákvörðun verið tekin í þessu máli og hún verður ekki tekin fyrr en næsta stjórn knattspymudeildar- innar hefur verið kosin á aðal- fundi.“ - Eins og kunnugt er réðst Kissing til starfa hjá KA sl. vor og kom liðinu glæsilega upp 11. deiid. Út frá þvt sjónarmiði væri ekki ólíklegt aö aítur yrði leitað til hans, en þau mál munu sem sagt ekki skýrast alveg á næstunni. Gunnar skrifar undir Allar líkur enda tii þess að Gunn- ar Gíslason geri nú i vikunni atvinnusamning við þýska liðið Osmabruck sem leikur í 2, deild þýsku knattspyrnunnar. Gunnar hefur leikið tvo æfinga- leiki með liðinu, sem miðherji, og staöið sig vel. F.ru bæði þjálfarinn og framkvæmdastjórinn ánægðir með hann, og því virðist ekkert í veginum með að gengið verði frá samningnum sem fyrst. Hins vegar munu einhverjir leikmenn vera óhressir með að fá Gunnar þarna inn - væntanlega hræddir um eigið skinn. ☆ Valsmenn sloppnir Valsmenn björguðu sér frá falli í 2. deild um helgina er þeir sigruðu lið ÍBV á ValsveUinttm með þremur mörkuni gegn engu. Nú eru það aðcins ÍBV og ÍBK sem eru í fallhættu og skýrist það eftir leik ÍBV og Breiðabliks í Eyj- um hvort liðið það verður sem fylg- ir Ísfirðingum i 2. deildina. Sigri Breiðublik, þá fellur ÍBV i 2. deild. varð um helgina Norðurlanda- meistari í Laugardalshöll. Kári hlaut þar eina gullpeninginn sem ísland fékk í mótinu. AIIs fóru þrír keppendur á mótið frá Akureyri, og þeir Flosi Birgir Björnsson. Ég get þó ekki sagt að ég sé sérlega bjartsýnn á veturinn, hann fer að mestu leyti í upp- byggingu og að láta ungu strák- ana öðlast reynslu. En ef menn vinna að þessum málum þá er ekkert vafamál að við eigum eftir að ná upp sterku liði hér á Akur- eyri. Við verðum hins vegar að gera okkur ljóst að það gerist ekki af sjálfu sér og það starf verður að vinnast hér í bænum.“ Jónsson og Freyr Aðalsteins- son komu báðir heim í morgun með bronsverðlaun. Kári var í gífurlegri baráttu við Norðmanninn um gullið í þeirra flokki. Sá norski tók forustuna eftir fyrstu grein sem var hné- beygja, en þá gerði Kári sér lítið fyrir og svaraði með íslandsmeti í bekkpressu upp á 157,5 kg, síð- an tvíbætti hann íslandsmetið í réttstöðulyftu og lyfti alls 257,5 kg. Samtals voru þetta 637,5 kg sem að sjálfsögðu er nýtt met. Árangur hans í hnébeygjunni var 222.5 kg. Freyr Aðalsteinsson keppti í 82 kg flokki og lyfti 220 kg í hné- beygju, 140 kg í bekkpressu og 262.5 kg í réttstöðulyftu. Samtals 622 kg sem er Akureyrarmet. Flosi lyfti 242,5 kg í hnébeygju sem er Akureyrarmet, 145 kg í bekkpressu sem er Akureyrar- metsjöfnun og 255 kg í réttstöðu- lyftu. Samtals 642,5 kg sem að sjálfsögðu er Akureyrarmet. Þeir þremenningar gerðu því góða ferð á þetta mót, og hver veit nema árangur þeirra opni augu einhverra fyrir því að Lyft- ingasambandið hefur ekki efni á að hunsa þessa menn og aðra lyftingamenn á Akureyri eins og gert hefur verið. Stórleikur Alfreðs Tvíburabræðumir Gylfi og Garðar Gíslasynir sem era í hópi fremstu kraftlyftinga- manna landsins hafa nú flutt búferlum til Svíþjóðar, og munu stunda æflngar og keppa á mótum þar a.m.k. I eitt ár. Þeir bræður hafa báðir náð lág- marki fyrir Olympíuleikana í sem haldnir verða í Los Angeles á næsta ári og allar þeirra æfingar miða að því að þeir verði þar í sínu besta formi. Þeir eru búsettir í Stokkhólmi og æfa þar með félagi lögreglu- manna, en þjálfari þeirra þar er Finni nokkur sem kom hingað til lands í sumar á vegum Lyftinga- sambands íslands. Hann hreifst mjög af þeim bræðrum og það varð til þess að þeir fóru utan. Þá æfa þeir einnig með félagsliði, og þjálfari þar er einn af landsliðs- þjálfurum Svía. Þeir Garðar og Gylfi munu starfa á pósthúsi í Stokichólmi, en einnig fara þeir í nám og læra þar þjálfun við kraftlyftingar og þrekþjálfun. Norðurlandamótið í kraftlyft- ingum verður haldið í Svíþjóð í haust og verður að reikna með að Garðar og Gylfi verði þar meðal keppenda fyrir ísland ef allt fer sem horfir. Þeir hafa hingað til æft að mestu upp á eigin spýtur, og má reikna með að þeir eigi eftir að bæta árangur sinn veru- lega fyrst þeir eiga þess nú kost að æfa undir handleiðslu fremstu þjálfara í Svíþjóð. - nægði þó ekki Vilja endur- ráða Björn „Það hefur ekki verið rætt formlega við Björa, en þó var aðeins talað lauslega um málið áður en hann fór suður eftir síðasta leikinn,“ sagði Guð- mundur Sigurbjörnsson for- maður Knattspyrnudeildar Þórs er við spjölluðum við hann og spurðum hvort áform- að væri að endurráða Björn Árnason sem þjálfara meist- araflokks félagsins næsta sumar. „Það er alveg öruggt að við munum fara þess á leit við Björn að hann verði áfram með liðið. Mönnum líkuðu vel hans störf hjá félaginu og því verður ekki á móti mælt að árangurinn sem lið- ið náði undir hans stjórn fór fram úr björtustu vonum.“ Guðmundur sagði að hann vissi ekki annað en að allir leik- menn liðsins frá í sumar yrðu með næsta sumar. „Þeir fara að vísu suður í vetur Helgi Bentsson og Sigurjón Rannversson en ég hef ekki heyrt annað en að þeir komi aftur næsta vor,“ sagði Guðmundur. sjálfur 6 mörk, átti fjórar línu- aði tvö víti. Hann átti því þátt í og sýnir það yfirburði hans í lið- sendingar sem gáfu mörk og fisk- öllum mörkum liðsins nema einu inu. Tvíburamir Gylfi og Garðar Gíslasynir æfa ■ Svíþjóð i a.m.k. eitt ár. til sigurs Alfreð Gíslason átti stórleik þegar lið hans, Essen, lék á útivelli gegn Groswallstad í þýska handboltanum um helg- ina. Það nægði þó Essen ekki, Groswallstad, sem spáð er mikilli velgengni í handboltan- um í vetur, vann öruggan sigur 21:13. Essen var þó yfir í hálfleik 10:9. í síðari hálfleik hrundi leik- ur liðsins hins vegar. Enginn gat neitt nema Alfreð, sem skoraði Kári F.líson. Sigurvegarar Leifturs frá Olafsfirði eftir leikinn gengn Stjörnunni. Mynd: KGA Oruggt hjá Leiftri Leiftur frá Ólafsfirði tryggði sér sigurinn í 4. deild knatt- spyrnunnar um helgina er liðið sigraði Stjörnuna úr Garðabæ örugglega með þremur mörk- um gegn tveimur. Hægt er að tala um öruggan sigur, því Leiftursmenn voru ávallt sterkari aðili leiksins og Stjarnan skoraði síðara mark sitt rétt fyrir leikslok. Halldór Guðmundsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Leiftur, en í hálfleik var staðan 1:1. 1 síðari hálfleik skoraði Hafsteinn Jakobsson úr vítaspyrnu og Ró- bert Gunnarsson bætti glæsilegu marki við áður en Stjarnan minnkaði muninn í lokin sem fyrr sagði. Kári varð Norður landameistari Tvíburabræðurnir æfa nú í Svíþjóð - og hafa sett stefnuna á Olympíuleikana á næsta ári „Ég vissi alltaf að þetta yrði erfitt og jafnt því ég hef hitt hann áður þennan Norðmann og það hefur gengið á ýmsu á þeim fundum,“ sagði Kári EIí- son, kraftlyftingamaður sem „Ekki sérlega bjart- sýnn“ „Slagurinn er að byrja og við eigunt okkar fyrsta Ieik gegn Þrótti í Reykjavík um næstu helgi,“ sagði Birgir Björasson þjálfari 1. deildar KA í hand- knattleik í viðtali við Dag. „Það er ekki hægt að segja annað en að þetta hefur lagast nokkuð hjá okkur núna síðan við byrjuðum æfingar og ég bind vonir við að það verði hægt að blanda þessu saman þannig að hinir fjölmörgu ungu leikmenn sem verða í liðinu njóti sín við hlið hinna eldri. 6 - DAGUR - 19. september 1983 19. september 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.