Dagur - 19.09.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 19.09.1983, Blaðsíða 11
TILBOÐ 16.190 kr. Vegna magninnkaupa getum við boðið 310 I kæliskáp á tækifærisverði (staðgr.): 16.190 kr. Sérstaklega sparneytinn með polyurethane einangrun. Málmklæðning að innan. Hljóðlátur, öruggur, stílhreinn. Möguleiki á vinstri og hægri opnun. Gott fernupláss. Algjörlega sjálfvirk afþýðing. Hæð 159 cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. Einnig fyrirliggjandi kæliskápar í fjölmörgum stærðum. Greiðsluskilmálar. ÓMyri 6, Akureyri . Pósthólf432 . Sími 24223 Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin er tempruð. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Sunnuhlíð 12, Þ-hluta, Akureyri, þingl. eign Smára h.f., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl., Arnmund- ar Backman hdl. og Guðmundar Ó. Guðmundssonar á eign- inni sjálfri föstudaginn 23. september 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 109 tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Bakkahlíð 5, Akureyri, þingl. eign Héðins Beck Péturssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 23. september 1983 kl. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97 tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Gránufélagsgötu 19 e.h., Akureyri, þingl. eign Stefáns Hermannssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 23. september 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 9. og 13. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Draupnisgötu 7i, Akureyri, þingl. eign Júliusar og Guðna s.f., fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 23. september 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Lerkilundi 7, Akureyri, þingl. eign Júlíusar Björg- vinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rfkissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 23. september 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var f 16., 17. og 25. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Keilusfðu 8e, Akureyri, talin eign Kristins Krist- inssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Gunnars Sólnes hrl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 23. september 1983 kl. 13.00. Bæjarfógetinn á Akureyri ^lnnritun hafini FJÖLBREYTT ÚRVAL SKEMMTILEGRA DANSA: Barnadansar Diskódansar Rock - Tjútt Jassballett Stepp Samkvæmisdansar Gömlu dansarnir Tökum hópa VERIÐ VELKOMIN Innritun í síma 24550 frá kl. 10-19. 24550 Nauðungaruppboð annað og sfðasta á Dalsgerði 7c, Akureyri, þinglesin eign Óskars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs B. Árna- sonar hdl., bæjargjaldkerans á Akureyri, Tryggingarstofnunar ríkisins og Árna Pálssonar á eigninni sjálfri föstudaginn 23. september 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Þær eru komnar aftur Síðu leikfimisbuxurnar. Svartar og bláar og kosta aðeins kr. 260.- Einnig: Leikfimibolir no. 8-14 á kr. 240- Leikfimibolir no. 40-48 á kr. 250. Siguröar Gtiðmmdssomrhf. HAFNARSTRÆTI96 SÍMI 96*24423 AKUREYRI hummél Hummel ogHenson fatnaður Vind- og vatnsfráhrindandi á alla fjölskyiduna. Stærðir 106-XL. Verð frá kr. 790.- pó Leikfimifatnaður og skór í úrvali. Opið föstudag tii kl. 18 ‘og laugardaga kl. 10-12. HLÍBA SPORT VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUHLÍÐ Sími 22146. 19. september 1983 - DAGUR - 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.