Dagur - 21.09.1983, Blaðsíða 8

Dagur - 21.09.1983, Blaðsíða 8
Síðustu innritunardagar Athugið! Auglýsingar verða | ekki bornar út í skól- A Kennum: Barnadansa Disco Rokk Stepp Jassballett (yngst 7 ára) Samkvæmisdansa Gömlu dansana Jassballett (eldri) Tökum að okkur að kenna samkvæmisdansa og gömlu dansa og fleira fyrir félagasamtök og hópa. I Eiginmenn\ Unnustar. Danskennsla ^ við f allra hæfi Veriö ávallt velkomin r Kjöt- og sláturílát úr plasti. Tvær til þrjár stærðir. 26 þúsund ungmennafélagar Ungmennafélag íslands hélt sitt 33. sambandsþing í félags- heimilinu Stapa í Njarðvík, dagana 10. og 11. sept. síðast- liðinn. Þingstaður var meðal annars valinn með tilliti til þess að næsta landsmót UMFÍ verður haldið í Kefla- vík og Njarðvík dagana 13. og 15. júlí næsta sumar. A þinginu kom meðal annars fram að starfsemi félagsins er í örum vexti og eru nú yfir 200 ungmennafélög starfandi í land- inu með um 26 þúsund félaga. Þingið var vel sótt og sátu það samtals rúmlega 100 fulltrúar og gestir. Ungmennafélagið varð 75 ára á síðasta ári og setti það svip á starfið. Saga félagsins verður gefin út á næstunni, og einnig var afmælisins minnst með ýmiskonar annarri útgáfu og kynningarstarfi. í stjórn til næstu tveggja ára voru kosnir: Pálmi Gíslason formaður; Bergur Torfason varaformaður; Jón G. Guð- björnsson gjaldkeri; Björn Agústsson ritari og meðstjórn- endur: Þóroddur Jóhannsson, Diðrik Haraldsson og Guð- mundur H. Sigurðsson. 77/ sölu eru: 2 vinnuskúrar, annar fyrir verkfæri, hinn kaffiskúr meö sér fatageymslu og klósetti. Timbur 2” x 4” og 2” x 6” lengd frá 2,4 m til 5,0 m. 20 stk. útdregnir loftabitar úr járni lengd frá 2,4 m til 4,2 m. Rafmagnshjólsög 4 ha. með 14” blaði. Emco-Rex sambyggður afréttari og þykktarhefill. Lóð undir einbýlishús, búið að skipta um jarðveg og steypa undirstöður. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin í símum 21469, 21871 og 21175. Tilboð óskast í BMW323- l.árgerð 1980. Bifreiðin sem er sjálf- skipt með vökvastýri og skemmd eftir veltu, er til sýnis hjá Brunabótafélagi íslands, Glerárgötu 24. Tilboð leggist inn fyrir föstudagskvöld 23. sept- ember, og verða opnuð mánudag 26. sept. kl. 11. Brunabotafelag íslands. GÚMM íVIÐGERÐ KEA ÓSEYRI 2, SÍMI 21400 <■ --— —— ------------------------------------í BIFREIÐAEIGENDUR - BIFREIÐASTJÓRAR VERKTAKAR - .................... VINNUVÉLA EIGENDUR Gúmmíviðgerð og hjólbarðaþjón- usta vor er fíutt úr Strandgötu 11 að Óseyri 2 (hús Vétodeildar KEA) Opnuðum í nýjum húsakynnum þriðjudaginn 20. sept. Reynið við- skiptin á rúmgóðum stað. Eigum fíestar stærðir af stnnar- og vetrar- hjólbörðum fyrirliggjandi. 8 - DAGUR - 21. septqmber ,1883

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.