Dagur - 21.09.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 21.09.1983, Blaðsíða 10
Til sölu er nýleg Avery vlgt, steypuhrærivél 140 lítra og 80 vörubretti 1,74 x 1,10. Allt mjög lít- ið notað. Uppl. í síma 61303. Vanda&ur sf&ur pels (nr. 34-36) til sölu. Einnig: Glæsilegt Sharp útvarps- og kassettutæki. Ster- eómikrófónn. Heyrnartæki. Skrif- borð með þremur bókahillum. Pio- neer kassettutæki í samstæðu. Mjög hagstætt verð. Allar uppl. í síma (96) 21887. Til sölu gólfteppi munstrað 348x630 kr. 3000. Sófasett og borð á kr. 5000, rennd hillueining dökk kr. 1500, tekk kommóða kr. 1000, stækkanlegt borðstofuborð og fjórir stólar kr. 6000. Uppl. í síma 25289. Felgur. Til sölu fjórar felgur undir Lödu fólksbíl. Vil kaupa fjórar felg- ur undir Ford Cortina. Uppl. í síma 22246 eftir kl. 18. Sel sokka, vettlinga og fieira. Hóflegt verð. Uppl. i sima ii44ib. Til sölu ABC 2000 skólaritvél. Selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 25704 eftir kl. ia______________________________ Netavökvaspil. Norskt Rapp netavökvaspil í trillubát til sölu. Spilið er 10 ára gamalt en er mjög lítið notað. Uppl. í síma 33200 Grenivík. Notað þakjárn til sölu. Uppl. í síma 25570. Pioneer stereógræjur í bíl til sölu á góðu verði. Góður afsláttur gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 24271 á kvöldin. Bila og húsmunami&lunin Strandgötu 23 sími 23912 aug- lýsir: Nýkomið til sölu kæliskápar fleiri gerðir, frystikistur, eldhús- borð, sófaborð, svefnstólar, svefn- bekkir, sófasett, snyrtiborð og m.fl. eigulegra muna. 9 vetra, brúnn hestur til sölu, ganggóður, alhliða, góður gang- nahestur. Uppl. í síma 23674 .nilli kl. 5 og 7 á daginn. Sjallinn hf. óskar eftir að ráða framreiðslunema. Uppl. gefur Dana Jóhannsdóttir í símum 22970 og 26248. Fólk vantar til að taka upp kart- öflur í nokkra daga að Arnarhóli. Sími 24931. Óskum að rá&a konu eða karl, 25-45 ára, til starfa í nýrri sér- verslun. Viðkomandi þarf að vera gæddur góðum söluhæfileikum og lipurð. Umsóknir með nafni og heimilisfangi ásamt helstu upplýs- ingum sendist afgr. blaðsins fyrir 26. sept. n.k. merkt „strax ’83.“ Aðalfundur Skákfélags Akur- eyrar verður haldinn sunnudaginn 25. sept. kl. 14 í Skákheimilinu Strandgötu 19. Á dagskrá venju- leg aðalfundarstörf. Auk þess sem rætt verður um hugsanleg húsa- kaup félagsins. Mikilvægt að sem flestir mæti. Munið að 10 mínútna- mót verður fimmtudaginn 22. sept- ember kl. 20. Stjórnin. Notað timbur, bárujárn og froðuplast til sölu. Einnig kross- viðsflekamót. Mjög hagstætt verð. Upplýsingar í síma 23100 (símstöð) Gestur á Björgum. Dekk til sölu. Fjögur 6.00-16 á felgum, tilvalin fyrir Lada Sport eða Willys. Fjögur 6.50-16 á Land- Rover. Einnig nokkur 7.00-15 til sólunar ásamt nokkru magni af 13” og 14" dekkjum (slitnum) á Skodafelgum. Uppl. í síma 26347. Flóamarkaður verður í sal Hjálp- ræðishersins að Hvannavöllum 10 fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. sept. milli kl. 13 og 18. Komið og verslið ódýrt og styðjið sam-, stundis góða starfssemi. Hjálp- ræðisherinn á Akureyri. Til sölu. Galant 1981, 2000 GLX sjálfskiptur. Uppl. í síma 22088 eftir kl. 17. Land-Rover mótor, diesel til sölu. Uppl. í síma 25516. Bifreiðin A-8646 sem er Saab 96 árg. '79 er til sölu. Uppl. í síma 26115 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Námskeið. Postulínsmálning, trémálning. Innritun og upplýsing- ar í síma 23131. Jóna Axfjörð. Námskeið í postulínsmálun. Uppl. í síma 31153. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar i.reinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land, Tryggvabraut 22, simi 25055. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausir tímar fyrir hádegi og eftir kl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargerði 2f, sími 22350. Blómafræflar Honeybee Pollen „Hin fullkomna fæða“. Sölustaðir Bíla og húsmunamiðlunin Strand- götu 23 sími 23912 frá kl. 9-18 og Skólastíg 1 frá kl. 18-22. Nýstúdentar frá M.A. Vinsamleg- ast sækið hópmyndirnar sem fyrst, þaér eru löngu tilbúnar og leiðist að bíða tilvonandi eigenda sinna. Eins eru aðrir viðskiptavinir, sem hafa fengið tilkynningu um til- búnar myndir, beðnir að sækja þær sem fyrst. Norðurmynd Gler- árgötu 20 sími 22807. Hestamenn Hestaeigendur. Nú er rétti tíminn til að láta gera við og yfirfara reiðtygin fyrir vetur- inn. Annast allar venjulegar við- gerðir á hnökkum og beislum. Framleiði: Beisli (höfuðleður), beislistauma, stallmúla, hnakkól- ar, gjarðir og fl. Get einnig útvegað mjög góðar beislisstangir. Erlend- ur Sigurðsson, Nesi, Aðaldal sími 43566. Óska eftir að kaupa rafmagns- hitadunk, 25-50 lítra. Uppl. í síma 73225. Vil kaupa ógangfæran Land- Rover, helst dísel. Einnig körfu af vöruflutningabíl eða góðan vinnu- skúr. Uppl. í síma 43557 (var. Smáauglýsinga-^ffi síminn er ]Pq 24222 AS Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju sunnudaginn 25. septem- ber kl. 11 f.h. Sálmar: 447 - 222 - 195 - 33 - 527. B.S. Glcrárprestakall. Sunnudagaskólinn hefst nk. sunnudag 25. sept. í Glerárskóla kl. 11. Hann verður í vetur á hverjum sunnudegi á sama stað og tíma. Börn og unglingar eru hvött til að mæta. Foreldrar eru einnig velkomnir. Pálmi Matthíasson. I.Ö.O.F. -2- 1649238V2-9-0. Kvenfélag Akureyrakirkju held- ur fund í kirkjukapellunni sunnudaginn 25. sept. kl. 15.00. Stjórnin Kiwanisklúbburinn Kaldbakur Akureyri. Fundur verður 22. september í Félagsheimilinu Gránufélagsgötu 49, Akureyri. Sjónarhæð: Almennar samkom- ur byrja nú aftur sunnudaginn 25. sept. kl. 17. Bíblíulestur og bænastund fimmtud. 22. sept. kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherínn, Hvannavöll- um 10. Fimmtud. 22. sept. kl. 20.30 bíb- líulestur. Föstud, 23. sept. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 25. sept. kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 20.00 bæn og kl. 20.30 al- menn samkoma Níels Jakob Er- lingsson talar. Mánudaginn 26. sept. kl. 16.00 heimilasambandið og kl. 20.30 hjálparflokkurinn. Allir velkomnir. Ath. fimmtud. og föstud. flóamarkaður. Sjáið smáauglýsingu. Krístniboðshúsið Zion. Sunnudaginn 25. sept. byrjar sunnudagaskólinn aftur kl. 11.00. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30 þar verður sýnd kvikmynd frá Kenya. Ræðu- maður Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. i/juia'?*® Hinn 3. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju brúðhjónin Guðrún Þórarinsdóttir Goðabyggð 5 og Jóhann Baldvinsson Skarðshlíð 31a. Heimili þeirra verður að Miðvangi 8 Hafnarfirði. Frá íþróttafélagi fatlaðra Akur- eyri. Æfingar félagsins hefjast laugar- daginn 24. sept. í íþróttahúsi Glerárskóla og verða kl. 10.00 til 11.30 f.h. Sund verður á sunnu- dögum kl. 17 til 18 og byrjar sunnudaginn 25. sept. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin., Dvalarheimilið Hlíð hefur mót- tekið 1740 kr. gjöf (ágóði af hlutaveltu) frá eftirtöldum börnum: Auði Ólafsdóttur, Lilju Valdimarsdóttur, Sigríði Dal- mannsdóttur, Drífu Björk Dal- mannsdóttur, Önnu Pálu Krist- jánsdóttur og Evu Kristjánsdótt- ur. Með kæru þakklæti. Forstöðumaður Sonur minn og bróðir okkar, HREINN BJÖRNSSON Stafholti 16, Akureyrl, lést á Dvalarheimilinu Skjaldarvík miðvikudaginn 14. septem- ber. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 22. sept- ember kl. 13.30. Jarðsett verður í Lögmannshlíð. Sigríður Ólafsdóttir, og systkini. Nýlegt einbýlishús í Glerárhverfi til leigu. Uppl. í síma 22509. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 22815 eftir kl. 19.00. Einbýlishús til leigu. Uppl. í síma 23387 laugardaginn 24. sept. 2 stúlkur óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, helst nálægt Menntaskólanum. Uppl. í símum 41568 og 41167 eftir kl. 19. Herbergi í Þorpinu. Herbergi til leigu í vetur með aðgangi að baði. Uppl. í síma 26460 eftir hádegi. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Á söluskrá: Flatasíða: 3ja herb. ibúö á neðrl h»ö i tvíbýtis- húsi, ca. 70 fm. Vanabyggð: 5 herb. efrl hœð i tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Hvammshlíð: Glæsilegt elnbýllahús á tvelmur haeðum, samtels ca. 300 fm, tvöfald- ur bllskúr. Möguleikl á að taka minni eign i skiptum. Hrísalundur: 2)a herb. ibúð, ca. 55 fm. Laus strax. Sólvellir: 3-4 horb. (búð I fimm ibúða fjölbýlls- húsi, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð, ca. 50 fm. Laus fljót- lega. Dalsgerði: 5 herb. raóhús á tveimur hœðum, ca. 120 fm. Eign I mjög góðu ástandi. Möguleiki að taka 3 herb. fbúð f skiptum. Gránufélagsgata: Efri h»ð og ris i tvibýlishúsi, 6 herb. Bilskursréttur. Vantar: Litla 3ja herb. fbúð f Furulundi 8 eða 10. Okkur vantar miklu fieiri eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Verðmetum samdægurs. MS1BGNA& II WHSUAZgkl NOROURLANDS O Amaro-húslnu II. hæð. Símlnn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er víð á skrifstofunni aila virka daga kl. 16.30-18,30. Sími utan skrifstofutíma 24485, 10 - DAGUR - 21. september 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.