Dagur - 26.09.1983, Blaðsíða 6

Dagur - 26.09.1983, Blaðsíða 6
 KA átti ekki mögu- leika gegn Þrótturum Leikmenn KA sóttu ekki gull í um sl. föstudagskvöld í Laug- greipar Þróttara er liðin mætt- ardalshölinni. Úrslitin urðu ust í 1. deildinni í handboltan- 26:20 Þrótti í vil, en þetta var fyrsti leikur liðanna í 1. deild 3(2), Logi Einarsson 3, Erlingur íasson 1, Magnús Birgisson 1 og að þessu sinni. Kristjánsson 2, Þorleifur Anan- Jóhann Einarsson 1. 33 Harður skóli ”Það má segja að þetta hafi verið eins og við var að búast og leikurinn var hvorki betri né verri hjá okkur en ég hafði reiknað með fyrirfram,“ sagði Þorleifur Ananíasson leik- maður KA er við ræddum við Æfingar í körfu- boltanum Æfingar eru nú að hefjast hjá Körfu- knattleiksdeild Þórs og verða þær sem hér segir í vetur: Meistaraflokkur: Mánudaga kl. 20.30 í Skemmunni. Þriðjudaga kl. 21.45 í Höllinni. Fimmtudaga kl. 19.15 í Höllinni. 3. flokkur: Þriðjudaga kl. 20.00 í Glerárskóla. Fimmtudaga kl. 21.00 í Glerárskóla. 4. flokkur: Þriðjudaga kl. 19.00 í Glerárskóla. Föstudaga kl. 16.00 í Glerárskóla. MB og byrjendur: Mánudaga kl. 16.00 í Glerárskóla. Föstudaga kl. 15.10 í Glerárskóla. 'hann eftir leik Þróttar og KA um helgina. Þorleifur sem er í hópi þeirra leikmanna íslenskra sem hafa hvað mesta leikreynslu sagði að ungu strákarnir í KA-liðinu verði að fá tíma. „Þetta var fyrsti al- vöru leikurinn hjá mörgum þeirra og mikil pressa á þeim. Jón Kristjánsson sem er enn í 3. flokki lék t.d. lykilhlutverk í leiknum og var með nær allan tímann. Þetta er harður skóli fyrir strákana en þeir verða bara að taka því og fá að spila nógu mikið. Næsti leikur KA í 1. deildinni verður nk. föstudagskvöld og koma þá Valsmenn í heimsókn norður. KA-menn áttu í hinu mesta basli með að hemja Pál Ólafsson sem nú hefur tekið af sér fót- boltaskóna og er kominn í hand- boltabúninginn. í fyrri hálfleikn- um skoraði Páll hvorki fleiri eða færri en 11 mörk, en staðan í leikhiéivar 16:7 fyrir Þrótt. Páll fór sér hægar í síðari hálfleiknum og var m.a. á varamannabekkn- um í talsverðan tíma en samt urðu mörk hans í leiknum 15 talsins. Talið er að mjög erfiður vetur sé framundan hjá KA í 1. deild- inni og ekki breyta þessi úrslit þeirri skoðun manna. KA teflir fram afar ungu liði eftir mikla blóðtöku frá fyrra ári og veturinn fer í það fyrir hina ungu pilta að öðlast leikreynslu sem nauð- synleg er í hinni hörðu keppni 1. deildar. Að þessu sinni þótti lið KA vera jafnt, en aðall þess var mikil barátta allan tímann þótt staðan væri vonlaus og er auðvit- að gott að hún sé til staðar. Kári setti Islandsmet Kári Elíson, nýbakaður Norður- Met þetta var sett að viðstödd- landameistari í kraftlyftingum um þrem landsdómurum en sem gerði sér lítið fyrir um helgina og kunnugt er þá fékkst met sem setti nýtt glæsilegt íslandsmet í Kári setti á Seyðisfirði ekki stað- bekkpressu í 75 kg flokki. Kári fest vegna formsatriða varðandi lyfti 163 kg. dómara. Valur marði Framarana Mörk KA í þessum leik skoruðu Sigurður Sigurðsson 4, Jón Krist- jánsson 3, Sæmundur Sigfússon Reykjavíkurmótiö í körfu- knattlcik hófst um helgina og voru þá leiknir fjórir leikir í mótinu. Fram og IS sem verða mótherjar Þórs í 1. deildinni í vetur voru þá bæði í endlín- unni og er fróðlegt að líta á úrslit leikjanna þess vegna. Úrslitin í leik Vals og Fram komu á óvart, en þar mörðu Valsmenn nauman sigur 64:63 Það sem vakti mesta athygli við þennan leik var hversu slappir meistarar Vals voru og Fram sýndi enga snilldartakta. Framarar unnu hins vegar lið ÍS með 76 stigum gegn 61, og ÍS tapaði einnig fyrir IR. Úrslit þess leiks voru 95:69 ÍR í vil. Þá er að- eins ógetið um einn leik, en í honum sigraði Valur KR með 71 stigi gegn 63. Þorleifur Ananíasson. Skíðaf ólk af stað Vetrarstarfið er nú að hefjast ára og eldri. mánudögum, kl. 19 á fimmtudög- hjá Skíðaráði Akureyrar, og hef- Æfingarnar verða á íþrótta- um og í íþróttahúsi Glerárskóla ur okkur borist æfingatafla ráðs- vellinum á Akureyri kl. 19 á kl. 20 á föstudögum. ins fyrir alpagreinafólk fyrir 13 Alfreð skoraði 3 mörk gegn Kiel. „Framkoma KSI ekki til fyrirmyndar“ - segja Tindastólsmenn um kærumál 3. deildar „Það er óhætt að segja að við séum mjög óhressir með það hvernig að þessu máli öllu hef- ur verið staðið og það er for- kastanlegt hvernig KSÍ hefur velt þessu máli á undan sér,“ sagði Björn Björgvinsson ritari hjá Tindastóli á Sauðárkróki er við ræddum við hann um úrslitaleikina í 3. deild íslands- mótsins sem enn hafa ekki ver- ið leiknir, og hafa ekki verið settir á þótt nú sé að koma októbermánuður. Tindastóll sigraði örugglega í b-riðli 3. deildar og vann sér því sæti í 2. deild auk þess að leika til úrslita við efsta lið e-riðils 3. deild- arinnar en svo undarlegt sem það nú er, þá er það staðreynd að enn liggur ekki fyrir hverjir leika úrslitaleikina við Tindastól, hvort „Enn eitt kærumálið Cí Ýmislegt bendir nú tO þess að keppninni í 1. deild Islands- mótsins í knattspyrnu sem átti að Ijúka sl. föstudagskvöld muni Ijúka fyrir dómstólum. í síðasta leik mótsins léku ÍBV og Breiðablik í Eyjum og var það hin fjörugasta viðureign sem lauk með 2:2 jafntefli. Það nægði ÍBV sem slapp naumlega frá falli en leikmenn ÍBK voru með þessum úrslitum dæmdir niður. Nú hefur heyrst að Þórður Hallgrímsson fyrirliði ÍBV hafi verið ólöglegur í þessum leik með ÍBV því hann hafi átt að vera í leikbanni. Á það verður væntanlega látið reyna fyrir dóm- stólum og ef svo reynist vera þá tapar ÍBV leiknum gegn Breiða- bliki og fellur í 2. deild en Kefl- víkingar halda sér í 1. deildinni. það verður UMFS eða Selfoss. Þetta mál hefur verið mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum og snýst um kærumál vegna Garðars Jó- hannssonar leikmanns UMFS, hvort hann hafi verið löglegur með liðinu í sumar eða ekki. Eitthvað af þeim kærum hefur verið afgreitt hjá dómstól ÍSÍ, UMFS í vil svo flest bendir til þess að UMFS og Tindastóll leiki um efsta sætið í 3. deildinni. „Við erum reyndar hættir að ■ hugsa um þennan leik í dag þótt menn séu að æfa ennþá,“ sagði Björn. „Framkoma KSÍ í þessu máli er ekki til fyrirmyndar því þar er búið að velta þessu máli fram og aftur síðan í júlí án þess að það hafi verið afgreitt. Þessir leikir áttu að spilast um síðustu mánaðamót og þeir áttu að vera lokapunkturinn í fjáröflun okkar m.a. Nú er hætt við að áhugi verði minni en annars hefði orðið á meðan stemmning var lyrir knatt- spyrnu, fyrir utan það að leik- menn okkar hafa tvístrast og margir þeirra eru komnir til Reykjavíkur," sagði Björn og var greinilegt að hann var mjög óhress með framkomu KSI í þessu máli. * • Í'av B Alfreð með 3 mörk — þegar Essen sigraði Kiel með 13 mörkum gegn 10 Alfreð Gíslason átti góðan leik með liði sínu Essen um helg- ina, en þá lék Essen gegn Kiel, liðinu sem Jóhann Ingi Gunn- arsson þjálfar og hefur komið svo á óvart með. Leikið var á heimavelli Essen og eins og sést á lokatölum leiks- ins sem voru 13:10 Essen í vil, þá var leikinn grimmur varnar- leikur þar sem ekkert var gefið eftir. Alfreð skoraði þrjú mörk í leiknum. Gunnar Gíslason hefur dvalið í Þýskalandi að undanförnu og æft með 2. deildarliðinu Osna- bruck. Þegar við athuguðum málið um helgina benti ekkert til annars en að Gunnar myndi skrifa undir atvinnusamning hjá félaginu og bætast þar með í fjölmennan hóp atvinnuknatt- spyrnumanna okkar. ■ - n Gunnar Gíslason. Slippstöðin varð sigurvegarinn! - í firmakeppni Golfklúbbs Akureyrar sem lauk um helgina Stefán Reykjalín, stjómarformaður Slippstöðvarinnar, kyssir Erlu Adolfsdóttur, sem keppti fyrir fyrirtækið keppninni. Sigurður H. Ringsted fylgist spenntur með. i for- Konumar fjölmcnntu á lokahófið - og lögðu til brauð og ýmislegt góðgæti. Slippstöðin (cldhús) varð sig- urvegari í Firmakeppni Golf- klúbbs Akureyrar sem lauk um helgina með sérstakri úrslitakeppni. Geysilegur fjöldi fyrirtækja tók þátt í keppninni að þessu sinni og sýndu með því hug sinn í verki til klúbbsins. Hefur stað- ið yfir forkeppni undanfarnar vikur og á laugardag mættu svo um 40 kylfingar til leiks og léku til úrslita í keppninni. Leiknar voru 9 holur, skorið síðan tvö- faldað og forgjöf viðkomandi leikmanns því næst dregin frá. Þegar upp var staðið reynd- ist Sigurður H. Ringstedvera á bestu nettóskori en hann keppti fyrir Slippstöðina (eldhús). Var Sigurður á 71 höggi, eða einu höggi betri en Þórhallur Pálsson sem keppti fyrir Sjóvá. í þriðja sæti varð svo Guðmundur Finnsson en hann keppti fyrir Verkfræðistofu Norðurlands. Aðstæður til að leika golf á laugardaginn voru ekki sem bestar, mikill vindur og í mestu kviðunum áttu keppendur fullt í fangi með að halda sér á fótun- um. 6 - DAGUR - 26. september 1983 26. september 1983 - DAGUR - 7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.