Dagur - 26.09.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 26.09.1983, Blaðsíða 11
„Litlar“ varð að „miklar“ í leiðara S.V. sem bar heitið „Lærum af reynslunni" og birtist í blaðinu sl. miðvikudag varð meinleg prentvilla. Par kom orð- ið miklar inn í setningu í stað orðsins litlar og breytti meiningu setningarinnar algjörlega. Rétt átti setningin að vera svona: „Óþarft ætti að vera að ræða um álverksmiðjuna í Straumsvík eins fyrirferðarmikil og hún er í umræðunni þessa dagana að öðru leyti en því að mjög litlar líkur eru fyrir því að við höfum mögu- leika á að ná viðunanlegum samningum um orkuverð við Svisslendingana að óbreyttum ytri aðstæðum.“ Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Á mölinni maetumst með bros á vör — ef bensíngjöfin DALVIK I m Bókhaldsstarf Laust til umsóknar starf á skrifstofu Dalvíkurbæjar. Menntun eöa reynsla í bókhaldi áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. október. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri eða bæjarritari í síma 61370. Dalvíkurbær. Matreiðslumaður. Matreiðslumann vantar nú þegar til starfa í Kjörmarkaði KEA, Hrísalundi. Upplýsingar veitir deildarstjóri matvörudeildar. Kaupfélag Eyfirðinga. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja til starfa nú þegar. Uppl. hjá Raftækjavinnustofu Gríms og Árna Túngötu 1, 640 Húsavík sími 41600 og á kvöldin í síma 41564. SAMBANDISIENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaóardeild ■ Akureyrí Óskum eftir aö ráöa starfsfólk viö pelsasaum og fleira. Viökomandi þurfa að vera vanir saumaskap. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 21900 (220) Glerárgata 28 Pósthólf 606 Simi (96)21900 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Hólabraut 15, 2. hæð, Akureyri, þingl. eign Magnúsar Tryggvasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. og Landsbanka íslands veðdeild á eigninni sjálfri föstudaginn 30. september 1983 kl. 15.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 41., 47. og 52. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Óseyri 4, Akureyri, þingl. eign Haga h.f., fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Akureyrar, Iðnlánasjóðs, Iðnþróunar- sjóðs, innheimtumanns ríkissjóðs og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 30.september 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Björn Sigurðsson. BaJdursbrckku 7. Slmar 41534 & 41666. Sérleyfisferðir. Hópferðir. Sætaferðir. Vöruflutningar HÚSAVÍK - AKUREYRI - HÚSAVÍK Frá 26. september verður áætlun fyrst um sinn sem hér segir: s Frá Húsavík kl. 18.00 Frá Akureyri kl. 21.00 M Þ M F Fö 11.00 9.00 9.00 17.30 16.00 17.30 L Athugið: Frá 1. okt. verður Bögglageymsla KEA aðeins meö farþegaafgreiðslu. Frá 1. okt. verður vöruafgreiðsla sérleyfisbíla á afgreiðslu Ríkisskips. Vörur þurfa að berast minnst 1 klst. fyrir brottför. Einnig er vöruflutningabíll á þriðjudögum. Vörur berist fyrir kl. 14 á afgreiðslu Ríkisskips. Á Húsavík er afgreiðsla hjá Flugleiðum sími 41140 eða 41292. Á Akureyri er farþegaafgreiðsla á Bögglageymslu KEA sími 22908. Öll vöruafgreiðsla hjá Ríkisskip sími 23936. Sérleyfishafi. Smáauglýsingaþjónusta Dags Ákveöið er að auka þjónustu við þá fjölmörgu aðila sem notfæra sér smáauglýsingar Dags; þann- ig að ef endurtaka á auglýsing- una strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 30 kr. við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar er nú 170 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 220 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 200 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 50. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fasteigninni Litlu-Hlíð, Akureyri, þingl. eign Víglundar Arn- Ijótssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. september 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 73., 76. og 79. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981 á fasteigninni Skarðshlið 11j, Akureyri, talin eign Frímanns Hallgrímssonar, fer fram eftir kröfu Þórðar Gunnarssonar hdl., Guðmundar Óla Guðmundssonar hdl., Gunnars Sólnes hrl. og Ólafs B. Árnasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. september 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 37. tbl. Lögbirtingablaðsins 1983 á fateigninni Strandgötu 41, miðhæð, Akureyri, talin eign Finn- boga U. Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudag- inn 30. september 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akureyri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1982 á fasteigninni Grænumýri 15, Akureyri, talin eign Steindórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Hreins Pálssonar hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl., Tryggingarstofnunar ríkisins, Landsbanka íslands veðdeild, Gunnars Sólnes hrl. og Ragnars Stein- bergssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 30. september 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.