Dagur - 28.09.1983, Blaðsíða 1
TRÚLOFUNAR-
HRINGAR
AFGREIDDIR
SAMDÆGURS
GULLSMIÐIR
I SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI
66. árgangur
Akureyri, miðvikudagur 28. september 1983
108. tölublað
Alþýðubankinn á Akureyri:
„Leyfið á leiöinni"
• segir útibússtjórinn Kristín Jónsdóttir
• „Aldrei verið sótt um leyfi," segir Viðskiptaráðuneytið
- Það er engin dagsetning
koniin á þetta ennþá en við
stefnum að því að opna í októ-
ber, sagði Krístín Jónsdóttir
sem ráðin hefur verið útibús-
stjóri Alþýðubankans á Akur-
eyri í samtali við Dag er hún
var spurð að því hvenær bank-
inn yrði opnaður.
- Við höfum veriö að breyta
þessu húsnæði hér við Ráðhús-
torg úr hamborgarastað í banka
og það tekur sinn tíma, sagði
Kristín.
Fjórir starfsmenn munu vinna
í útibúi Alþýðubankans á Akur-
eyri og varðandi leyfi til banka-
reksturs á þessum stað, sagði
Kristín að það væri á leiðinni.
- Alþýðubankinn hefur engin
leyfi fengið til þess að reka útibú
á Akureyri, einfaldlega vegna
þess að bankinn hefur aldrei sótt
um slíkt leyfi, sagði Sveinn
Björnsson í Viðskiptaráðuneyt-
inu er Dagur ræddi við hann.
Þannig stendur málið í dag og
svo er bara að bíða og sjá hvað
gerist í október.
Rás 2 ekkil
áfyrir
alla
bls. 4
Harka
færist
í Þela-
merkur-
málin
Aukin harka hefur nú færst í
mál Ormars Snæbjörnssonar,
fyrrum kennara við Þelamerk-
urskóla. Kennarasambandið
gætir hagsmuna Ormars í mál-
inu og Valgeir Gestsson,
formaður Kennarasambands-
ins útilokar ekki skaðabótamál
á hendur menntamálaráðherra
fyrir hönd menntamálaráðu-
neytisins.
Þá hefur Kristján Sveinsson,
kennari við Þelamerkurskóla
gengið fram fyrir skjöldu og mót-
mælt því „tvöfalda siðgæði" sem
ríkir í þessu máli af hálfu skóla-
nefndar. Lýsir Kristján þessu
máli sem persónulegum ofsókn-
um á hendur Ormari og segir að
á sama tíma sem Ormarr sé
flæmdur frá skólanum þá sé ekki
hróflað við þeim sem þátt áttu í
hinu svokallaða bruggmáli. Segir
Kristján að ef skólanefnd taki
það mál ekki upp þá muni hann
sjá sjálfur um að ýta þar á eftir.
Kristján Sveinsson ber einnig
þungar sakir á skólastjóra Þela-
merkurskóla fyrir „að hafa fellt
niður kristinfræðikennslu við
skólann".
Sjá nánar viðtöl við Kristján
Sveinsson, Valgeir Gestsson,
Karl Erlendsson skólastjóra og
Ragnhildi Sigfúsdóttur, for-
mann skólanefndar á bls. 3.
:
„Þetta
með
verkinn"
bis. 2
Islands-
metin
eru 146
bls. 9
Geysifjölmennur útifundur var haldinn í gær í tilefni umferðarviku. Börn úr skólum bæjarins gengu fylktu liði á
íþróttavöllinn, þar sem fundurinn fór fram. Þau báru margs konar kröfuspjöld, þar sem glögglega kom í Ijós hvað
þeim finnst að betur megi fara í umferðarmálum bæjarins. Mynd: KGA.
Fundur
Stein-
gríms
áKEA
bls. 6-7
__
9.9
Kjötkrókur" í heimsókn!
,,.lú ég fékk „Kjötkrók" í heiin-
sókn, en méi laimst sú hcim-
sókn koma óeðiiiega snemmsi,"
sagöi Bragi Steinsson sem býr
ao Skai ðslilíð 15 á Akureyri, en
Bragt l'ékk lieldur óvænta lieim-
sókn í íbúð sína á mánudags-
inorgun í fyrri viku.
Forsaga þessa uisíls er sú að
Bragi eldaði lambalæri citt
míkið á suunudagskvöWið, og
snæddu þeir af því hann og tveír
synir hans. Áfgangurinn var
seltiir iun'í ísskáp og ei í sjállii
séi ekkert iVétliiæint við þetta.
En áframhaldið og aídril heris-
ins er hins vegar öllu óveiijii-
legra,
„Ég lor svo úr bænum
snemma á mánudagsmorguninn ¦
°S y"Sr< sonur minn í skól-
ann. lildri sonUrinn seui er
15 ára var liins vegar heúna.
Ilumi vaknaði um morguninn
vift umgang í íbúðinni, héli að
ég væri kominn aftur og lor
fram.
I»si msetir lisum ókunnugum
iiiuuiii í eldluisinu sem er með
poksi í hcndinni. Sptirði sonur
niiini hvað liaim væri með í
pokamiin og sagðist maðurinn
ekki vera með neitt og hljóp út
og niður stigaiiu. Sonui minn
iói því nsest út í glugga og sá þá
msimiinn komu úl úr inisiiiu og
lara inn í Range Rover jeppa
meö S-níuneii.
Um kvöldið þegar ég kom
heim sagði sonur mimi mér frá
þesssiri lieiiusókn. Rétt á eftir
þegar átti að fara að htta upp
lærið kom hins vegai í Ijós að
það vsu• horfið úi íssksipiiiim.
Sonui minn náði miineriiiu á
S-bíInum og ég lét lögregluna
vita um insilið. lig kseiði þetta
liins vegar ekki,"pyí undir niðri
l'aimst iiiér þelta nijög sniðugt
því „Kjötkrókur" tók ekkert
annað ín íbúðmni en lærið, hefiir
greinilcga verið svangur grey-
ið."