Dagur - 28.09.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 28.09.1983, Blaðsíða 10
Willysdekk - Peningaskápur. Til sölu tveir gangar af Willys- dekkjum staerð 600 x 16 og 650 x 16. Tilboð óskast. Einnig nokkur dekk undir Opelbíla. Til sölu er á sama stað gamall peningaskápur af gerðinni Marvin, þarfnast lag- færingar. Nánari uppl. í síma 26347. Fjögur nýleg 13 tommu snjódekk (Astro) til sölu. Uppl. gefur Erling í síma 24201 eftir kl. 18.00. Þvottapottur - Þvottapottur. Til sölu vel með farinn stálþvotta- pottur í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 26147 eftir kl. 20. Bíla og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912 aug- lýsir: Nýkomið til sölu kæliskápar margar gerðir, frystikistur, skatthol, sófaborð, svefnstólar, skrifborðsstólar, húsbóndastólar, sófasett, snyrtiborð, Snittax prjónavél og m.fl. eigulegra muna. Til sölu er 35 ha. Evinrude utan- borðsmótor með rafmagnsstarti keyrður ca. 20 tíma. Uppl. í síma 25441 eftir kl. 19.00. Til sölu: 4 stk. léttmálmsfelgur 7x15, 6 gata (orginal Wagoneer), 3 stk. Mickey Thompson dekk 11x15 (hæð 30,5 tommur). Einnig 135 mm Canon FD linsa. Uppl. gefur Halldór í síma 21844 eða 25891. Til sölu er nýleg Avery vigt, steypuhrærivél 140 lítra og 80 vörubretti 1,74x1,10 m. Allt mjög lítið notað. Uppl. í síma 61303. Pioneer-Pioneer. Eins árs gam- alt Pioneer kassettudekk CT-320 til sölu á 7000 kr. Einnig hansa- skrifborð og 3 hillur verð 1500 kr. Allar upplýsingar í síma 96- 21887. Lítill kæliskápur til sölu. Verð kr. 1.700. Uppl. í síma 23471. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Tapað Sá sem tók rauðbrúnan leður- jakka og Ijósan kakístakk úr fata- geymslu Sjallans laugardags- kvöldið 3. sept. vinsamlegast skili þeim á lögreglustöðina eða í Sjallann. Blómafræflar Honeybee Pollen S. „Hin fullkomna fæða“. Sölustaðir Bíla og húsmunamiðlunin Strand- götu 23 sími 23912 frá kl. 9-18 og Skólastíg 1 frá kl. 18-22. Óska eftir að kaupa notað, vel með farið trommusett. Uppl. í síma 21017 eftir kl. 18.00. Óska eftir að kaupa notaöan Howard mykjudreifara. Uppl. á af- greiðslu Dags sími 24222. Vil kaupa 1300 eða 1600 vél í Cortinu árgerð 1972. Nánari uppl. veittar á afgreiðslu Dags. Glæsilegur 5 vetra hestur til sölu. Gæðingsefni undan Fylki frá Bringu. Uppl. í síma 26222 eftir kl. 19.00. Nokkur folöld frá Syðra-Dals- gerði í Eyjafirði til sölu. Faðir fol- aldanna er Freyr 931. Uppl. i síma 21765 eftir kl. 18.00. Kýr til sölu. Upplýsingar gefur Snæbjörn Sigurðsson Höskulds- stöðum í síma 31182 á daginn og í síma 31179 eftir kl. 19.00. Takið eftir. Viðgerðir á frystiskáp- um og frystikistum í Lönguhlíð 1 e sími 22917. Ungt par með barn óskar eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 25743. Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 23388. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 22944. Kennari óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu nálægt Lundarskóla. Uppl. gefur Njáll Eiðsson í síma 23312 eftir kl. 19.00. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 26326. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 23335 eftir kl. 17.00. Kojur - Kojur m/stiga, dýnum og 2 skúffum. Sófaborð - Hornborð úr massívri furu kollar úr furu og beyki. Skrifborðsstólar Korktöflur Bastkistur 2 stærðir. Póstsendum Borð - Stólar S«<> KOMPAN Síí-S' ^ SKIPAGÖTU 2 AKUREYRI s: 25917. -6 10 - DAGUR - 28. september 1983 Renault sendill árg. 73 til sölu. Skipti koma til greina á Land-Rov- er eða Rússajeppa. Einnig til sölu Fiat 128 árg. 74 skoðaður ’83 en þarfnast smá lagfærningar, Mazda 929 h/t árg. 76 eftir tjón og Honda CBF árg. 76. Fæst allt á góðum kjörum eða lágu stað- greiðsluverði. Uppl. í síma 43506 eftir kl. 19.00. Peugeot 305 GLS árg. ’80 til sölu, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 21265 eftir kl. 18.00. Rakarastofa Sigtryggs verður lokuð 5.-12. október. Grafík. Námskeið tvisvar í viku. Innritun í síma 24958. Námskeið í leturgerð. Innritun i síma 24958. Barnagæsla. Óska eftir góðri konu til að gæta 8 mánaða drengs frá kl. 1-7 virka daga í vetur. Uppl. í síma 24677. Hermannavígsla og ungbarna- vígsla verða á fjölskyldusam- komu Hjálpræðishersins að Hvannavöllum 10 á sunnud. 2. okt. kl. 17. Æskulýðskórinn syngur. Allir velkomnir. Til sölu Masda 929 L station, ár- gerð 1980. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 26120 milli 9-17 eða 24654 eftir kl. 17. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Kaffihlaðborð verður í Lóni Gler- árgötu 34, sunnudaginn 2. okt. nk. frá kl. 15-17. Eiginmenn, bjóðið fjölskyldunni í kaffi.Geysiskonur. Frá Skákfélagi Akureyrar. Starfsárið hefst með Startmótinu sunnudaginn 2. október kl. 14.00 í Skákheimilinu. I.O.O.F.-15-16410048'/2-9-I I.O.O.F.-2-1649308V2 □ RUN 59839287-Fjh. Lionsklúbburinn Huginn. Fund- ur verður í Sjallánum fimmtu- daginn 29. september kl. 12.15. Aðalfundur Minningarsjóðs Jóns Júlíusar Þorsteinssonar, kennara, verður haldinn í Barna- skóla Akureyrar fimmtudaginn 29. sept. kl. 16.30. Stofnfélagar eru velkomnir. Stjórnin. Glerárprestakali. Barnasamkoma í Glerárskóla nk. sunnudag 2. okt. kl. 11.00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta í Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Vígð verða ný rr.essuklæði sem eru minningargjöf til væntanlegr- ar Glerárkirkju. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju byrjar nk. sunnudag kl. 11 f.h. Bekkjarstjórar beðnir að mæta kl. 10.30. Börn á skólaaldri verða uppi í kirkjunni en yngri í kapellunni. tekið verður upp nýtt námsefni hjá þeim eldri og eru þau beðin um að hafa með sér kr. 50.- Öll börn eru hjartanlega velkomin og vel þegið að full- orðnir komi með og taki þátt í starfinu. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 18, 299, 196, 345, 219. Kvenfélag Akureyrakirkju verð- ur með veitingar í kapellunni að messu lokinni. Þ.H. Messað verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 16.00. Þ.H. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. 17.00. B.S. íösöoíTg® 'SÍMI Þakka hjartanlega frændsystkinum, mágkonu og bróður fyrir rausnarlegar veitingar og aðrar gjafir. Einnig vil ég þakka vinum fyrir heimsóknir og gjaf- ir á 80 ára afmæli mínu 18. sept. sl. Lifið heil. HÓLMFRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR. it Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eig- inmanns míns og föður okkar SVEINS SVEINBJÖRNSSONAR Bárugötu 9, Dalvík. Friðgerður Laufey Oddmundsdóttir og börn. Á söluskrá: Lundargata: Verkstœftlshúanaöl 119 fm. Þarfn- ast viftgeröar. Vantar: hef keupanda að góftrl 4ra herbergja íbúft á Brekkunnl til damls í Lunda- hverfl. Fiatasíöa: 3ja harb. íbúft á neftrl h»6 f tvfbýlis- húsl, ea. 70 fm. Langamýri: S-6 herbergja elnbýlishús teeplega 140 fm. Hæft, rls og kjallari. Vanabyggð: , 5 herb. efri hœft i tvibýliehúsi ca. 140 fm, Gránufélagsgata: Efri hœft og rls i tvíbýllshúsl, 6 herb. Bflskúrsréttur. Seljahlíð: 3Ja herbergja endarafthús 76 fm. Bfl- skúrsplata. Áatand gott. Sólveliir: 3-4 herb. Ibúft f flmm ibúfta fjölbýlls- husl, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Dalsgerði: 5 herb. rafthús á tveimur hæftum, ca. 120 fm. Elgn I mjög góftu ástandl. Mögulelki aft taka 3 herb. fbúft I eklptum. Okkur vantar miklu fíeiri etgnir á skrá, af öilum stærdum og gerðum. Verðmetum samdægurs. IAS1BGNA& 11 Amaro-húsinu II. hœð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er vift ó skrifstofunni aita virka daga kl. 16.30-18.30. Slmi utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.