Dagur - 28.09.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 28.09.1983, Blaðsíða 11
Sjónarhæð: Fimmtud. 29. sept. kl. 20.30. bíblíulestur og bæna- stund. Laugard. 1. okt. kl. 13.30 drengjafundur. Sunnud. 2. okt. kl. 13.30 sunnudagaskóli. og kl. 17.00 almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 29. sept. kl. 17 „Opið hús“ kl. 20.30 bíblíulestur. Föstudaginn 30. sept. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnudaginn 3. okt. kl. 13.30 sunnudagaskóli. og ath. kl. 17.00 fjölskyldusam- koma með hermannavígslu og ungbarnavígslu. Mánud. 3. okt. kl. 16.00 heimilasambandið kl. 17.00 barnavikan byrjar. Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 2. okt. sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Sam- koma kl. 20.30. Ræðumaður Benedikt Arnkelsson. Allir vel- komnir. Laugardag 1. okt. fund- ur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 15.00. Allar konur velkomnar. Ffladelfía Lundargötu 12. Fimmtud. 29. sept. kl. 20.30 bíblíulestur/bænasamkoma með Jóhanni Sigurðssyni. Sunnud. 2. okt. kl. 11.00. Sunnudagaskólinn byrjar aftur, öll börn eru hjartan- lega velkomin. Sama dag kl. 16.00 safnaðarsamkoma og kl. 20.30 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Krakkar - Krakkar. Nú byrjar sunnudagaskólinn aftur á sunnudaginn 2. okt. kl. 11. f.h. Sunndagaskólabíllinn ekur um Þorpið og stoppar á strætisvagnastoppistöðum. Bíll- inn leggur af stað frá Fíladelfíu kl. 10.15. Ferðalag sunnudaga- skólans verður laugardaginn 8. okt. Nánari upplýsingar gefur Anna í síma 25051. Hvítasunnusöfnuðurinn. NNUM_ SPENNUM. BELTIN/ sjálfra okkar vegna! Ríkisstarfsmenn - Bæjarstarfsmenn. Samstaða uin samningsrétt og verndun launakjara. Um það fjalla þessir fundir BSRB og bæjarstarfsmannafélaga: Húsavík miðvikud. 28. sept. kl. 20.30. í Félagsheimilinu. Akureyri fímmtud. 29. sept. kl. 20.30. í Gagnfrseðaskólan- um. Ólafsfírði fímmtud. 29. sept. kl. 17.00 í Gagnfræðaskólan- um. Dalvík fímmtud. 29. sept. kl. 20.30. í Dalvíkurskóla. Fjölmenni sýnir styrk samtakanna. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. ALLTIEINUM PflKKA! ispan hf. Akureyri býður þér allt þetta í einum pakka: Tvöfalt eða þrefalt gæðaeinangmnargler Vinna við ísetningu glersins Allt ísetningarefni Mælum glerið ef óskað er Við gemm þér síðan fast verðtilboð í allan pakkann Vönduð vinna • Vanir menn ISPAIM Furuvellir 5 ■ Símar (96)21332 og (96)22333. Til sláturgerðan Rúgmjöl, haframjöl, rúsínur rúllupylsukrydd, sláturgarn, rúllupylsugarn, plastpokar margar stærðir, frystipokar tvær stærðir. ^rtUocv^ Félag siglingamanna Akureyri Aðalfundur Nökkva verður haldinn í Lundarskóla laugardaginn 1. okt. kl. 13.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kaffiveitingar. Félagar eru eindregið hvattir til að mæta. Stjórnin. KJORBUOIR Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja til starfa nú þegar. Uppl. hjá Raftækjavinnustofu Gríms og Árna Túngötu 1, 640 Húsavík sími 41600 og á kvöldin í síma 41564. IGNIS @ ■ verð frá kr. 16.830. '“***■Ak RUSLATUNNUR Til notkunar innandyra í fyrirtækjum, viðurkenndar af eldvarnareftirliti. Vélsmiðjan ODDI h.f. kynnir nú nýja gerð af rusiatunnum til notkunar innandyra í fyrirtækjum og stofnunum. Tunnurnar eru framleiddar úr galvanhúðuðum stálplötum í 2 stærðum passandi fyrir staðlaða ruslapoka. Tunnurnar eru með loftþéttu loki og slökknar því eldur sem kann að leynast í tunn- unni þegar henni er lokað. í reglugerð um brunavarnir og brunamál eru eftirfarandi ákvæði: Ekki má geyma umbúðir, efnisafganga eða annað rusl á lóðum eða inni í húsum þannig að eldhætta geti stafað af. Allt slíkt skal flytja burt daglega, eða geyma í lokuðum ílátum úr járni. Höfum á lager eftlrfarandi stærðir: 200 Itr. tunnur þvermál 570mm hæð 850mm 80 Itr. tunnur þvermál 410mm hæð 600mm VELSMIÐJAN 0DDI HF. Akureyri, sími 96-21244 28. september 1983 - DAGUR -11 iöfjt 'isúrraíööi .05. - - C '

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.