Dagur - 30.09.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 30.09.1983, Blaðsíða 2
SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Lerkilundur: 180 fm einbylishus ásamt góðum bilskur. Ýmis skipti á minni eign- um koma til greina. Stóragerði: 6 herb. einbýlishus 240 fm á m tveim hæðum ásamt bílskúr. 4* Góð eign á góðum stað. m fn rTÍ Dalsgerði: æ 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim ftí hæðum, skipti á 3ja herb. íbúð frT möguleg. ffí m" Hrafnagilsstræti: !!! 4ra herb. ibuð á e.h. i tvíbýlis- yff húsi. Laus strax. írt frf Steinahlíð: m 5 herb. raðhúsaibúð á tveim , hæðum. Góður staður. f Borgarsíða: m Grunnur undir einbylishus, búið r að skipta um jarðveg. fft Skarðshlíð: ^ 3ja herb. íbúð á 1. hæð i fjölbylis- " 5 húsi. Góð eign, laus fljótlega. " m r S Skarðshlíð: í J 5 herb. ibúð 120 fm í fjölbýlishúsi n á 3. hæð. Laus eftir samkomu- m m lagi. A m fh m' fh Tjarnarlundur: ffí 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i fjöl- ff ■m býlishúsi. Lausar eftir samkomu- lagi. n m m £ Seljahlíð: ? fh 4ra herb. raðhúsaibúð ca. 165 n fFr fm. Góð eign á góðum stað. íi jfrí 'J n % Norðurbyggð: * rh 6 herb. raðhúsaíbúð ca. 165 fm. ff fh Góð eign á góðum stað. ff m ffí ^ Eyrarlandsvegur: 7 herb. einbýlishús. Hæð, kjallari " fh og ris, ásamt bílskúr. Mikið fh endurbætt. Ýmis skipti möguleg. m ff J Alfabyggð: ^ 6 herb. einbýlishús á tveim hæð- Z, T! um ca. 220 fm. Bílskúrsréttur. m rr m ff m Strandgata: T 5 herb. ibúð i þríbýlishusi, 180 m fm. Skipti á raðhusaibúð æski- [I " leg. í m fh j Langamýri: ^ m 4ra herb. ibúð i tvíbyli, hæð og m m ris. Skipti á 2ja herb. ibúð æski- m m leg. ffí fn ^ Vestursíða: fh Fokhelt raðhús ca. 146 fm ásamt ^ m 32 fm bilskúr. ^ fh Smárahlíð: f? ^ 2ja herb. íbuð á 2. hæð i fjölbýlis- frí m húsi, ca. 60 fm. Góð eign. ffi m ^ tfr Langholt: 5 fh 6 herb. einbýlishús ca. 140 fm fh ffí asamt innbyggðum bilskur i ffí ffr kjallara. Stór og rúmgóð eign. fh fft Ýmis skipti koma til greina. fft fft S Hrísalundur: ^ fh 2ja og 3ja herb. ibúðir í fjölbýlis- fh ffr húsi. Lausar eftir samkomulagi. fh rn í Kambsmýri: fh 5 herb. einbylishus á tveim hæð- . fh um asamt 30 fm bilskúr. Ýmis fh skipti á minni eign koma til fh greina. , m m Höfum auk þess ýmsar ~ eigrtir á skrá í skiptum fh viðs vegar um landið. Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. -Fasteignir- á söluskrá: Flatasíða: 5 herb. 300 fm hús aðaleign 230 fm og 3 herb. 85 fm íbúð á neðri hæð. Bílskúr er inn- byggður. Eignin selst í einu eða tvennu lagi. Eskifjörður: Einbýlishús í næsta nágrenni kaupstaðarins 6 herb. hæð, ris, kjallari og stór bílskúr. Hafnarstræti: í Innbænum 5-6 herb. einbýlishús steinsteypt. Á neðri lítil 2 herb. íbúð og stórar geymslur. Miðholt: 5 herb. einbýlishús, skipti á minna. Hjarðarholt: Þorpinu, 3-4 herb. efri hæð ca. 100 fm gengið inn af götu. Góð íbúð. Eiðsvallagata: 4 herb. efri hæð ca. 110 fm sér inngangur. Góð íbúð. Skipti á 3 herb. Lundargata: 4 herb. íbúð í tví- býlishúsi hæð, ris og kjallari ca. 80 fm. Ódýr. Helgamagrastræti: 3 herb. Góð ca. 70 fm jarðhæð. Sér inngang- ur. Dalsgerði: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Seljahlíð: 3ja herb. 73 fm raðhús. Skipti á 4-5 herb. íbúð. Brekkusíða: Fokhelt einbýli. Sólvellir: 3—4 herb. íbúð ca. 90 fm á 2. hæð í 5 íbúða húsi. Kaupandi að 2-3 herb. íbúð við Víðilund. ÁsmundurS. Jóhannsson —^ lögfræölngur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Jón Bjamason Sólvellir: 3-4 herb. fbúð f fimm fbúða fjölbylis- húsi, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Langamýri: 6-6 herbergja einbýlfshús tæplega 140 fm. Hæð, ris og kjallarl. Vanabyggð: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsl ca. 140 fm. Seljahlíð: 3ja herbergja endaraðhús 76 fm. Bfl- skúrsplata. Ástand gott. Gránufélagsgata: Efri hæð og ris I tvfbýllshúsl, 6 herb. Bflskúrsrettur. Flatasíða: 3ja herb. fbúð á neðri hæð f tvíbýlis- húsl, ca. 70 fm. Lundargata: Verkstæðishúsnæði 119 fm. Þarfn- ast vlðgerðar. Vantar: hef kaupanda að góðrf 4ra herbergja fbúð á Brekkunni til dæmls f Lunda- hverfl. Okkur vantar mlklu flelrl elgnlr á skrá, af öllum stmrðum og geröum. Verðmetum samdægurs. lASIHGNA&fl SKIPASAUlgfc NORÐURLANDS fl Amarohúsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Orf iiin ónot- wmö tækifæri Fyrrihluti þessa þáttar er ætl- aður bændum, eins og einhver sagði einhvern tíma um Tímann og Dag. Hann hefst með sendi- bréfi frá Jóhanni Ólafssyni í Miðhúsum til Stefáns Sig- mundssonar, Hlíðarenda í Ós- landshlíð. Nú eru þessir skag- firsku heiðursmenn horfnir sjónum okkar. Á þig set ég allt mitt traust, ef við lifum nxsta haust laglega sem lítur út láttu mig hafa góðan hrút. Undan gæfri og góðri á og góðum hrút hann vera á. Lambhrútnum, sem lifa á lýsingin er svona á: í andlitinu æðaber. Ennið breitt, en snoppan sver, nasir flenntar, fínhærður, frískleg augun, gleiðhyrndur. Bringan framstæð feit og breið, fætur stuttir, bilin gleið, ögn í spori vaggi við, með víðan bol, en jafnan kvið. Bakið stutt, en breitt og feitt, best er spjaldið nokkuð breitt, mjöðmin breið og flöt og full, fíngerð, þykk og skjólgóð ull. Bústinn kjammakampurinn, komi snemma fyllingin, rúmgott þykkt og rauðleitt skinn, rólyndur, - en bráðheppinn. Öðru sinni hafði Jóhann beðið Stefán um kvígu undan vissri kostakú. Þegar sá tími nálgaðist að kýrin átti tal, sendi hann þessa vísu: Er kýrín borin, kvígan fædd og hvenxr má ég ná henni? Er hún miklum gáfum gædd og gullkálfssvipur á henni? Jakobína Sigurðardóttir, skáld og rithöfundur, kvað er hún leit út á björtum vormorgni: Vakið er ennþá vatnahljóðið kátt. Vorsólin skín á innistaðna hjörð. Frjóvgandi blær úr bjartri suðurátt brúðgumahöndum fer um nakta jörð. Benedikt Ingimarsson á Hálsi yrkir svo um hin ónotuðu tæki- færi: Ævinni verður margt til meins en mest held ég þó mig sxri og kroppi mig jafnvel ekkert eins og ónotuð tækifæri. Benedikt kveður einnig: Sakleysið er sumum kært. Syndin er þó flestum létt. Þeim er ekki í veröld vært sem vilja alltafgera rétt. Athygli ég allra nýt, -þó einhver hafi hlegið. Áttatíu ára skít af mér hef ég þvegið. í dag hefur forsjármaður þáttar- ins þetta að segja um stökuna: Illvíg staka um frónið fer og flugbeittra tanna nýtur tíkt og tófan er leikur sér að lambi, stekkur og bítur. Glettin staka sem léttir lund og lætur ei neinum blæða kemur sem engill á þinn fund þá erfiðar stundir mæða. Vemdaðu hana vinur minn hún verður þér ævistyrkur, en láttu þá verri sigla sinn sjóinn, í ystu myrkur. Björn Björnsson kvað er konur á Hvammstanga héldu skemmtisamkomu á hernámsár- unum: Frúrnar reru og fengu í skut furðulega reitu: Þrjátíu breska þorska íhlut og það á gamla beitu. Friðbjörn Guðnason á Sunnu- hvoli kvað er hann reis úr bað- kerinu á áttræðisafmælinu: í Vísnaþættinum er birtist 9. sept. sl. er vísa eftir Leó Jóseps- son á Þórshöfn, sem hljóðar svo: Er það kannski einhver þrá sem ekki er vert að flagga að mér finnst hjartað hraðar slá er heyri ég í þér Magga. Leó hefur óskað þess að þarna komi fram leiðrétting. Vísan var ort til grannkonunnar, en ekki eiginkonunnar, eins og skráð er í þættinum. Til gamans sendi ég Leó þessa vísu: Þó ég setti þetta á blað, þá eru stærri villur kunnar og þú ert ekki einn um það aðyrkja hlýtt til grannkonunnar. Með kærri kveðju Jón Bjarnason. /N. ✓N <ts /N yis m m m Notum ljós í auknum mæli m EIGNAMIÐSTÖÐINffi SKIPAGÓTU 1-SÍMI 24606 ^ Jörð til sölu 2 Til sölu er jörðin Lyngás, í Kelduhverfi. Jörðin er rúmir 200 ha. þar af 25 ha. ræktað tún. Mikið upp- m rekstrarland. Jörðin selst með áhöfn og er til af- hendingar strax. Góður húsakostyr. Undanfarið hef- ur verið rekið refabú á jörðinni. Skipti á eign á Akur- eyri eða Reykjavík koma til greina. UMFERÐARMENNING _ STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. Sölustjori: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. <js. /-n <2> <T> <n m m mmmmmmmm Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hrafnagili í Eyjafirði dagana 4. og 5. nóvember 1983. Stjórn K.F.N.E. 2 - DAGUR - 30. september 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.