Dagur - 03.10.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 03.10.1983, Blaðsíða 10
2ja-3ja herb. íbúð til leigu á Eyr- inni. Uppl. í síma 25507 milli kl. 17 og 20. 2 herbergi til leigu meö snyrlingu og sér inngangi. Aðeins reglusamt tólk kemur til greina. Uppl. í síma 21435 milli kl. 5 og 7 e.h. Herbergi. Mig vantar herbergi á leigu á Akureyri. Lofa góðri um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 33179. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Kaupangi. Uppl. í síma 22817. Ökukennsla Kenni á Galant 1600 GLS árgerð 1982. Lausirtímarfyrirhádeqioq eftir kl. 20. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Grundargerði 2f, simi 22350. Takið eftir. Viðgerðir á frystiskáp- um og frystikistum í Lönguhlíð 1 e sími 22917. Píanóstillingar. Bjarni Pálmarsson hljóðfærasmiður verður á Akureyri um miðjan október við píanóstill- ingar. Pantanir þurfa að berast fyrir 10. október í síma 25962. Takið eftir: Blómafræflar, Honey- bee Pollen S, hin fullkomna fæða. Sölustaður: Þingvallastræti 36 Ak- ureyri, sími 25092 eftir kl. 5 á daginn. Ókeypis upplýsingabækl- ingar fyrirliggjandi. Frá Skákféiagi Akureyrar: 15 mínútna mót verður miðvikud. 5. okt. kl. 20. Bikarmót hefst laugard. 8. okt. kl. 13.30 og lýkur sunnud. 16 okt. kl. 13.30. Umhugsunartími á hverja skák er 30 mínútur. Barngóð og áreiðanleg barn- fóstra óskast 2 kvöld um helgar. Uppl. í sima 23119. Blómafræflar Honeybee Pollen S. „Hin fullkomna fæða“. Sölustaðir Bíla og húsmunamiðlunin Strand- götu 23 sími 23912 frá kl. 9-18 og Skólastíg 1 frá kl. 18-22. Bronco árg. ’73 til sölu. Ekinn 91 þús. km, vel með farinn. Ný dekk undir bílnum og 4 góð dekk fylgja. Einnig er til sölu Toyota árg. 75 ekin 100 þús. km. Uppl. í síma 61149. Peugeot 305 GLS árg. ’80 til sölu, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 21265 eftir kl. 18.00. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Námskeið eru fyrirhuguð í al- mennum fatasaumi, skinnasaumi og breytingum og endurbótum á flíkum. Námskeiðagjald borgist við innritun. Uppl. á Saumastof- unni Þel í síma 24231 á milli kl. 16 og 19. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Geitur til sölu á Skipalóni. Bíla og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912 aug- lýsir: Nýkomið til sölu kæliskápar margar gerðir, frystikistur, skatthol, sófaborð, svefnstólar, skrifborðsstólar, húsbóndastólar, sófasett, snyrtiborð, Snittax prjónavél og m.fl. eigulegra muna. Eldhúsborð til sölu. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 22236 á kvöldin. Útsala á hljómplötum og kassett- um. Mikill afsláttur. Radíóvinnu- stofan Kaupangi. Vel með farin Boch isskápur til sölu. Uppl. í síma 22884. Atvinna óskast. 27 ára laghentur iðnaðarmaður óskar eftir góðri atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 26780. Kæliskápa- og frystikistuviðgerðir Önnumst allar viðgerðir á kæli- eða frystiskápum, frysti- kistum og öðrum kælitækjum. Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. Varahlutir f allar gerðir kælitækja. Góð þjónusta. Vönduð vinna. Vélsmiðjan Oddi hf., Kælideild, Strandgötu 49, sfmi 21244. Smáauglýsingaþjónusta Dags Ákveðið er að auka þjónustu við þá fjölmörgu aðila sem notfæra sér smáauglýsingar Dags; þann- ig að ef endurtaka á auglýsing- una strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 30 kr. við verð fyrir eina birtingu. Verð smáauglýsingar er nú 170 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 220 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjónusta er notuð þá kostar auglýsingin nú 200 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Ilnnilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför, SÓLEYJAR TRYGGVADÓTTUR. Börn og tengdabörn. Amtsbókasafnið minnir bæjar- búa á að frá og með 1. október verður safnið opið kl. 10-16 á laugardögum, eins og venja er yfir vetrarmánuðina. Þá hefjast líka sögustundir fyrir börnin og verða á sama tíma og síðastliðinn vetur, kl. 10,30 á laugardögum. Athugið að heimsendingarþjón- usta fyrir aldraða verður á laug- ardögum í vetur og eru lánþegar beðnir um að hafa samband við bókasafnið eigi síðar en á föstu- dagskvöld óski þeir eftir að fá bækur. Krakkar - Krakkar Á mánudaginn byrjar barnavika Hjálpræðishersins og þá verður samkoma á hverjum degi kl. 17 fram að laugardegi - Sjáumst. Skrifstofa SÁÁ. Strandgötu 19 b er opin alla virka daga frá kl. 4-6 (16-18). Pantanir í viðtalstímann í síma 25880 frá kl. 9-16 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brekkugötu 21 Akureyri. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöidin fást í Bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3 og í símavörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholt 14. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið að Hrafnagilf í Eyjafirði dagana 4. og 5. nóvember 1983. Stjórn K.F.N.E. A söluskrá: Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús me6 tvöföldum bílskúr ca. 180-190 fm. Mögulegt aö taka minnl elgn upp í. Skarðshlíð: 4ra herbergja hæö i góðu ástandi. Skipti á góðri 3ja herbergja ibúð hugsanleg. Vanabyggð: S herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. Vantar: hef kaupanda að góðri 4ra herbergja ibúð á Brekkunni til dæmls í Lunda- hverfi. Lundargata: Verkstæðishúsnæði 119 fm. Þarfn- ast viðgerðar. Sólveliir: 3-4 herb. fbúð í fimm íbúða fjölbýlis- húsi, ca. 90 fm. Laus fljótlega. Flatasíða: 3ja herb. ibúð á neðri hæð f tvfbýlis- húsi, ca. 70 fm. Seljahlfð: 3ja herbergja endaraðhús 76 fm. Bíl- skúrsplata. Ástand gott. Langamýri: 5-6 herbergja einbýllshús tæplega 140 fm. Hæð, rls og kjallarl. Okkur vantar miklu fleiri eignir á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Verðmetum samdægurs. FASTCIGNA& VJ SKIPASAlA3fc NORÐURIANDS O Amaro-husinu li. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. i' 1083

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.