Dagur - 05.10.1983, Blaðsíða 10

Dagur - 05.10.1983, Blaðsíða 10
Blómafræflar Honeybee Pollen S. „Hin fullkomna fæöa.“ Sölustaöir Bíla og húsmunamiðlunin Strand- götu 23 sími 23912 frá kl. 9-18 og Skólastíg 1 frá kl. 18-22. Geymið auglýsinguna. Skrifstofuhúsnæði til leigu I Kaupangi. Uppl. í síma 22817. Bflskúr óskast til leigu. 8 metra langur bilskúr óskast til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 23626 og spyrjið um Ágúst Magn- ússon. Herbergi til leigu fyrir stúlku. Sér inngangur og snyrtiaðstaða. Uppl. í síma 25556 eftir kl. 17.00. íbúð óskast strax fyrir einn af kennurum Tónlistarskólans á Ak- ureyri. Uppl. á skrifstofu skólans í síma 21429 og eftir kl. 17 i síma 22582. 4 herb. íbúð til leigu í Lundunum. Laus strax. Uppl. í síma 25977. Passamymlir tilbunar strax. ☆ Einnig höfum við f jölbreytt úrval nonðun mynd LJÓ«MVNO*ITOI>«l Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerárgötu 20 • 602 Akureyri' Námskeið. Postulínsmálning og trémálning. Hópafsláttur fyrir saumaklúbba og starfsmanna- félög. Innritun og uppl. í síma 23131. Jóna Axfjörð. Námskeið eru fyrirhuguð í al- mennum fatasaumi, skinnasaumi og breytingum og endurbótum á flíkum. Námskeiðagjald borgist við innritun. Uppl. á Saumastof- unni Þel í síma 24231 á milli kl. 16 og 19. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055 Óska eftir að kaupa belti undir Evinrude „quiteflite" vélsleða. Uppl. í síma 26232 eða 26161 eftir kl. 19. Hreingerningar - Teppahreins- un. Tökum að okkur teppahreins- un, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Eldhúsborð til sölu. Verð kr. 2.000. Uppl. í síma 22236 á kvöldin. Gofsett teg. GPA til sölu. Vel með farið í góðum poka. Uppl. í síma 22640 á kvöldin. Bíla og húsmunamiðlunin Strandgötu 23 sími 23912 aug- lýsir: Nýkomið til sölu kæliskápar margar gerðir, frystikistur, skatthol, sófaborð, svefnstólar, skrifborðsstólar, húsbóndastólar, sófasett, snyrtiborð, Snittax prjónavél og m.fl. eigulegra muna. Yamaha SRV 540. Til sölu snjósl- eði, Yamaha SRV 540 árg. ’83 ek- inn 800 km. Uppl. í síma 21970. Útsala á hljómplötum og kassett- um. Mikill afsláttur. Radióvinnu- stofan Kaupangi. Peningaskápur. Til sölu er Marvin, 120x86x86, mjög vand- aður skápur, á hjólum, en þarfnast lagfæringar. Verð kr. 10.000 ef samið er strax. Uppl. ( sima 26347. Hey til sölu. Uppl. í síma 31132. Stofuskápur til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21814. Bændur. Eigum ennþá nokkrar grindur óseldar. Hentugar undir fé og kálfa. Gúmmívinnslan h.f. Akureyri sími 26776. Yamaha MR 50 árg. ’79 til sölu. Vel með farið hjól í góðu ástandi. Á sama stað er til sölu 25 I fiska- búr með aukahlutum. Uppl. í sima 22319 eftir kl. 19.00. Til sölu Volvo-vél B-20 með gír- kassa og Ford-vél V-8 302 með sjálfskiptingu. Uppl. í síma 96- 41914 á kvöldin. 4 negld og ónotuð snjódekk á Cortinufelgum til sölu. Uppl. i síma 23501 eftir kl. 19.00. Dekk til sölu. Ert þú búinn að út- vega þér vetrardekk? Til sölu 2 stk. 1600x13.1 stk. 13x590, 1 stk. 13x560, 4 stk. 600x13, 4 stk. 650x13, nokkur 700x15, 14" felg- ur o.fl. Allt sem nýtt, á felgum. Uppl. í síma 26347. Hestamenn Hestaeigendur. Nú er rétti tíminn til að láta gera við og yfirfara reiðtygin fyrir vetur- inn. Annast allar venjulegar við- gerðir á hnökkum og beislum. Framleiði: Beisli (höfuðleður), beislistauma, stallmúla, hnakkól- ar, gjarðirog fl. Get einnig útvegað mjög góðar beislisstangir. Erlend- ur Sigurðsson, Nesi, Aðaldal sími 43566. Til sölu Masda 929 L station, ár- gerð 1980. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 26120 milli 9-17 eða 24654 eftir kl. 17. Bronco árg. ’73 til sölu. Ekinn 91 þús. km, vel með farinn. Ný dekk undir bílnum og 4 góð dekk fylgja. Einnig er til sölu Toyota árg. 75 ekin 100 þús. km. Uppl. í síma 61149. Trabant station árg. '83 til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. á Gríms- stöðum á Fjöllum. Mazda 626 2000 árg. ’82 5 gíra til sölu. Ekin 19 þús. km. Uppl. í síma 25192 eftir kl. 20.00. Datsun dísel árg. 79 til sölu. Uppl. í síma 33232 á kvöldin og á daginn í síma 33159. Bílasala Bílaskipti. Bílasalan Ós, Fjölnisgötu 2b, Akureyri, sími 21430. Spilakvöld. Spilum félagsvist að Bjargi, Bugðusíðu 1 fimmtudag- inn 6. okt. kl. 20.30. Mætum vel. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg Akureyri. Glerárprcstakall: Barnasam- koma í Glerárskóla sunnud. kl. 11.00. Guðsþjónusta Glerárskóla sama dag kl. 14.00. Æskulýðsfundir í Glerárskóla á þriðjudagskvöldum kl. 19.30. Pálmi Matthíasson. Grenivíkurkirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Svalbarðskirkja. Messað verður kl. 21 á sunnudagskvöld 9. okt. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall. Barnastarfið byrjar nk. sunnu- dag 9. okt. kl. 11 í Möðruvalla- kirkju. Ungir sem eldri í presta- kallinu hvattir til að koma. Sókn- arprestur. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 213-342-369-363-243. B.S. I.O.O.F.-15-16410U8V2-Er. I.O.O.F.-2-1641078'/2 □Huld. 59831057 IV/V Fjh.st. Lionsklúbburinn Huginn. Félag- ar munið fundinn í Sjallanum kl. 12.15 fimmtudaginn 6. október. Frá Guðspekifélaginu. Fyrsti fundur starfsársins verður haldinn laugardaginn 8. okt. kl. 18. Örn Guðmundsson forseti íslands- deildar Guðspekifélagsins flytur erindi: Um miðjukenningar. Eftir tedrykkju kl. 20.15: Erla Stefánsdóttir lýsir ferð frá Reykjavík að Snæfellsjökli. Fé- lögum er frjálst að bjóða gestum. Stjórnin. Fimmtud. 6. okt. og föstud. 7. okt. mun kvenfélagið Baldurs- brá halda/flóamarkað í Hafnar- stræti 81 frá kl. 1-7 e.h. báða dagana. Á boðstólum verður margt eigulegra muna og eitt- hvað fyrir alla. Einnig verðum við með kaffibrauð. Hvetjum við fóik til að koma og gera góð kaup og styrkja gott málefni í leiðinni. Þeir sem vilja leggja til hluti hafi samband við Dísu í síma 22678. Hjálpræðisherínn Hvannavöllum 10. Fimmtud. 6. okt. kl. 20.30 biblíulestur. Föstud. 7. okt. kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnud. 9. okt. kl. 20.30 almenn samkoma. Fyrir krakka: Barnasamkoma hvern dag kl. 17 í þessari viku, og sunnudagaskóli á sunnud. kl. 13.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtud. 6. okt. kl. 20.30. Bibl- íulestur með Jóhanni Pálssyni. Laugard. 8. okt. kl. 11.00. Ferðalag sunnudagaskólans. Far- ið verður frá Fíladelfíu og komið heim aftur kl. 16.00. Sunnud. 9. okt. kl. 20.30. Almenn sam- koma. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Kl. 11.00 sunnudaga- skóli. Krakkar, krakkar. Ferðalag sunnudagaskólans er á laugar- daginn (8. okt.) Farið verður frá Fíladelfíu kl. 11.00 f.h. ogkomið aftur heim kl. 16.00. Hafið með ykkur nesti. Frekari upplýsingar gefur Anna í síma 25051. Sunnu- dagaskólinn er kl. 11.00 á sunnud. Sunnudagaskólabíllinn fer um Þorpið (strætisvagnaleið nr. 5). Bíllinn leggur af stað frá Fíladelfíu kl. 10.30. Allir krakk- ar eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. I.O.G.T.-bingó á Varðborg föstudaginn 7. okt. kl. 20.30. Góðir vinningar. Nefndin. Munið minningaspjöld Kvenfé- lagsins Hlífar. Spjöldin fást í Blómabúðinni Akri, Bókabúð- inni Huld, hjá Laufeyju Sigurð- ardóttur, Hlíðargötu 3 og í síma- vörslu sjúkrahússins. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Flóamarkaður verður haldinn í Hafnarstræti 81 (Einir) fimmtu- dag 6. okt. og föstudag 7. okt. nk. Opið verður frá kl. 1-7 báða dagana. Kvenfélagið Baldursbrá. Krístniboðshúsið Zíon: Sunnud. 9. okt. Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Allir velkomnir. Sjónarhæð. Fimmtud. 6. okt. kl. 20.30 biblíulestur og bænastund. Laugard. 8. okt. kl. 13.30 drengjafundur. Sunnud. 9. okt. sunnudagaskóli kl. 13.30 á Sjón- arhæð og á sama tíma í Lunda- skóla. Almenn samkoma . kl. 17.00. Allir hjartanlega vel- komnir. Peningaveski með peningum og skilríkjum tapaðist sl. sunnudag á leiðinni úr Miðbænum að Heima- vist M.A. Finnandi vinsamlegast hafi samband við afgreiðslu Dags eða í síma 61569 á Dalvík. Fund- arlaun. Píanóstillingar. Bjarni Pálmarsson hljóðfærasmiður verður á Akureyri um miðjan október við píanóstill- ingar. Pantanir þurfa að berast fyrir 10. október í síma 25962. Ford Cortína árg. 74 til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Óskoðuð 1983. Uppl. í síma 22236 á kvöldin. Rithöfundar á Norðurlandi: „Gróflega útundan“ Rithöfundar sem búsettir eru á Noröurlandi og mættir voru á aðalfund Menningarsamtaka Norðlendinga eru afar ósáttir við hvernig háttað er greiðsl- um úr sjóðum rithöfunda. Þykir þeim sem fjármunir úr þeim sjóðum eigi ógreiða leið norður yfir heiðar. Á aðalfundinum var eftirfar- andi ályktun samþykkt. „Félag rithöfunda innan Menningarsam- taka Norðlendinga ályktar að það sé óeðlilegt hve rithöfundar úti á landi verði gróflega útundan í sambandi við greiðslur úr sjóð- um rithöfunda og er stjórn menn- ingarsamtakanna falið að vinna að úrbótum á því.“ Þá kom fram að norðlenskum rithöfundum þykja samskipti sín við ríkisútvarpið hafa lítið eflst með tilkomu Akureyrarútvarps- ins og samþykktu eftirfarandi af því tilefni. „Félag rithöfunda á Norðurlandi samþykkir að nauð- syn beri til að rithöfundar á fé- lagssvæðinu tengist Ríkisútvarp- inu á Akureyri betur en nú er.“ 10- DAGUfl -i^ÖINÓbdfll 983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.