Dagur - 05.10.1983, Blaðsíða 11

Dagur - 05.10.1983, Blaðsíða 11
Frá aðalfundi Menningarsamtaka Norðurlands: Kristinn endurkjörinn formaður samtakanna LETTIR Aðalfundur Menningarsamtaka Norðlendinga var haldinn að Hótel KEA dagana 10. og 11. september sl. Á fundinn mættu rúmlega 40 fulltrúar hinna ýmsu listgreina í fjórðungnum auk annars áhuga- fólks um þessi mál. Fundarstjóri var Sveinn Kjart- ansson, Blönduósi en ritari Rósa Kristín Júlíusdóttir, Akureyri. Auk venjulegra aðalfundar- starfa var aðalmál fundarins upp- bygging og innra starf samtak- anna sem eru hin einu sinnar teg- undar á landinu og hafa það að meginmarkmiði að vera vett- vangur umræðu og starfs í listum og menningarmálum í Norðlend- ingafjórðungi. Aðalfundur samtakanna er því eins konar norðlenskt lista- mannaþing. Hluti fundarstarfa fór fram í umræðuhópum þar sem leikarar, tónlistarmenn, rit- höfundar og myndlistarmenn ræddu sín mál og kom fram mikill áhugi á að efla starf sam- takanna og samskipti félags- manna. Stjórn samtakanna var öll endurkjörin en hana skipa Krist- inn G. Jóhannsson, formaður, Þórey Aðalsteinsdóttir, vara- formaður, Bragi Sigurjónsson, ritari, Atli Guðlaugsson, gjald- keri og Valgarður Stefánsson. í varastjórn eru Guðmundur Ármann, Guðmundur L. Frið- finnsson, Hrefna Jónsdóttir, Guðmundur Norðdahl og Sveinn Kjartansson. Tilboð Rúgmjöl - 2 kg í pk. Sólgrjón - 950 g í pk. Kellogg’s Cornflakes - 500 g í pk. 15% afsláttur Kjörbúð KEA Sunnuhlíð N b Hestamenn Félagsfundur í Hestamannafélaginu Létti verður þriðjudaginn 11. okt. kl. 20.30 í Félags- miðstöðinni Lundarskóla. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Lýst eftir tillögum til landsþings. 3. Hesthúsahverfin. 4. Kynning samnings um Sörlastaði og Hrafna- gilsrétt. 5. Önnur mál. Stjórn Léttis m m A SOLUSKRA: ~ Tveggja herbergja íbúðir: Skarðshlíð: Fyrsta hæð. Laus strax. Smárahlíð: Einstaklingsíbúð á þriðju hæð. Laus 1. nóvember. Hrísalundur: Önnur hæð. Eiðsvallagata: Neðri hæð í tvíbýli. Skarðshlíð: Þriðja hæð, laus strax. Þriggja herbergja íbúðir: Furulundur: Skipti á 2ja herb. íbúð. Stórholt: Neðri hæð, bílskúrsréttur. Tjarnarlundur: Þriðja hæð. Falleg íbúð. Núpasíða: Raðhúsaíbúð, f sérflokki, skipti á ódýr- ara. Fjögurra herbergja íbúðir: Hrísalundur: Fjórða hæð, endaíbúð. Steinahlíð: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum. Tjarnarlundur: Þriðja hæð. Fimm herbergja íbúðir: Miðholt: Einbýlishús á tveim hæðum, skipti á 4ra herb. raðhúsi í Glerárhverfi. Birkilundur: Einbýiishús. Laust strax. Vanabyggð: Efri hæð í tvíbýlishúsi. Norðurgata: Steinsteypt einbýlishús á tveimur hæðum, skipti möguleg á ódýrara. Akurgerði: Endaíbúð í raðhúsi. Dalsgerði: Raðhúsaíbúð. Bjarmastígur: Neðri hæð. Hólabraut: Efri hæð í tvíbýli. Vestursíða: Fokhelt raðhús með bílskúr. Skipti á ódýrara. Mikligarður á Hjalteyri: 230 fm íbúð í parhúsi. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús með bílskúr. Húsið selst í núverandi ástandi, fokhelt, með járni á þaki og gleri í gluggum. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, .. c _ efri hæð, sími 21878 5—7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður Ertu með? 224 síður 150 myndir Utvarp Norðurland -tímamót i sögu Ríkisútvarpsins 14. ágúst í dag, laugardaginn 14. ágúst, tók sérstök deild Ríkisútvarpsins á Ak- ureyri formlega til starfa. Flutt var Með loftnet í höfði 15. apríl Eyjólfur Ágústsson velti snjósleða í Glerárgili á nýársdag. Tæplega 10 cm langur bútur úr loftnetsstöng á sleð- anum stakkst upp í nef hans og nær Konur sigruðu 25. maí Undanfarin ár 1 taka sífellt farið stjórnarkosningu var nú aðein: Sérfræðingar skrifa: Ragnheiður Arnadottir, hjúkrunarforstjóri: Brynjólfur Ingvarsson, læknlr: Hetgi Már Barðason, kennari: Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði: Sigfríður Þorsteinsdóttir, tækniteiknari: Jón Arnþórsson, sölustjóri: Gunnar Ragnars, forstjóri: Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri: Gísli Konráðsson, forstjóri: Jonas Jónasson, útvarpsstjóri: Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri: Páll Helgason, skrifstofumaður: Helgi Hallgrímsson, líffræðingur: Sverrir Pálsson, skólastjóri: Lárus Zóphaníasson, amtsbókavörður: Þórhallur Bragason, skjalavörður: Guðmundur Svansson, íþróttafréttaritari: Eirikur Jónsson, verkfræðingur: Baldvin Valdemarsson, framleiðslustjóri: Gylfi Þórhallsson, verkamaður: Júlíus Thorarensen, verkstjóri: Jón Ólafur Sigfússon, setjari: Sigurður Aðalsteinsson, flugmaður: FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ GEÐVERNDARMÁL ÆSKULÝÐSMÁL KVENNAFRAMBOÐIÐ KVENNAFRAMBOÐIÐ IÐNAÐARDEILDIN SKIPASMÍÐARNAR KEA SJÁVARÚTVEGURINN RÚVAK LEIKFÉLAGIÐ MYND- OG TÓNLISTIN SÖFNIN i BÆNUM NONNAHÚS BÓKASAFNIÐ SKJALASAFNIÐ ÍÞRÓTTIR '82 MÓDELFLUG SIGLINGAÍÞRÓTTIN SKÁKIN BRIDGE HESTAMENNSKAN FALLHLÍFARSTÖKKIÐ BÚKAFORLRBSBÖI Allt varðveitt luinda þér - lumda bör nnnnm 5. októbor ,1983-DAGUR 11

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.