Dagur - 14.10.1983, Blaðsíða 2

Dagur - 14.10.1983, Blaðsíða 2
SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 ™ “> m OPIÐ ALLAN DAGINN fn í Álfabyggð m í 7 herb. einbýlishús, sem er tvær ífí 1 hæðir og kjallari, ásamt inn- íft 1 byggðum bílskúr. Hægt að hafa ffí ' tvær ibuðir i húsinu. Ýmis skipti ^ * möguleg. ^ i fn i rn n Grundargerði m ’ 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim ™ ! hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. ^ ^ Tjarnarlundur l rT 4ra herb. íbúð á 4. hæð i svala- T f blokk, ca. 107 fm. Skipti á minni ^ eign æskileg. Ffí f ! Dalsgerði ; 5 herb. raðhúsaíbúð á tveim ! hæðum, skipti á 3ja herb. ibúð . ’möguleg. ^ rr Eyrarlandsvegur * 7 herb. einbýlishús. Hæð, kjallari ™ og ris, ásamt bílskúr. Mikið " endurbætt. Ýmis skipti möguleg. ™ n Álfabyggð 6 herb. einbylishús á tveim hæð- " um ca. 220 fm, bilskursréttur. n n Langamýri 5 herb. einbýishús, hæð, ris og Z kjallari, göð eign á góðum stað. f? Lerkilundur * 180 fm einbýlishús ásamt rúm- " góðum bílskúr. Ýmis skipti á " minni eignum koma til greina. ™ rr ff Steinahlíð * 5 herb. raðhúsaíbuð á tveim Z hæðum. Góður staður. Hjallalundur 2ja herb. ibúð a 3. hæð i fjölbýlis- húsi. Skipti á litilli raðhusaibúð æskileg. Smárahlíð Oio ik,.& ó O L_X . 41k.IL...II- húsi, mikið endurnýjuð. fn fn Skarðshlíð S 5 herb. ibúð ca. 120 fm á 3. hæð fn i fjölbýlishúsi. Laus fljótlega. ffi m Skarðshlíð - 3 herb. ibúð á 3. hæð. Laus eftir fri samkomuiagi. m Tjarnarlundur 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir i fjöl- bylishusi. Lausar eftir samkomu- lagi. Seljahlíð 4ra herb. raðhusaibúð á einni hæð ca. 100 fm. Dalsgerði 120 fm raðhúsaibúð á tveim hæðum. Snyrtileg eign. Laus eftir samkomulagi. Stórholt Rúmgóð 3ja herb. ibúð á n.h. i tvíbýlishúsi. Bilskursréttur. Laus eftir samkomulagi. Smábýli i Aðaldal í S- Þing. m 2 ha land ásamt 140 fm íbuðar- rri húsi og 160 fm utihusi. Ýmsir m möguleikar fyrir iðnaðarmann að ^ skapa sjálfstæðan rekstur. Höfum auk þess ýmsar< eignir á skrá í skiptum víðs vegar um landið. I Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Arnason. -Fasteignir— á söluskrá: Grundargerði: 5 herb. raðhús- íbúð ca. 120 fm á tveimur hæðum, mjög vönduð. Gott verð og greiðslukjör. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tveimur hæðum ca. 150 fm álit- leg íbúð, skipti á 3—4 herb. íbúð. Dalsgerði: 5 herb. ca. 116 fm raðhúsíbúð á tveimur hæðum. Steinahlíð: 4 herb. 120 fm rað- húsíbúð á tveimur hæðum. Mjög góð íbúð. Laus strax. Seljahlíð: 3 herb. 73 fm raðhús- íbúð, til greina koma skipti á 4-5 herb. íbúð. Borgarhlíð: 4 herb. 100 fm íbúð á 2. hæð með svalainngangi fæst í skiptum á 3-4 herb. rað- húsi eða sambærilegu. Hrísalundur: 4 herb. 98 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi, hægt að taka 2 herb. íbúð uppí. Skarðshlíð: 5 herb. mjög björt og rúmgóð íbúð á 3. hæð I fjöl- býlishúsi ca. 130 fm. Hrísalundur. 2 herb. íbúð ca. 55 fm á 4. hæð sér eldhús, gluggar í tvær áttir. Víðilundur: 2 herb. 65 fm íbúð á 2. hæð, góð íbúð. Ægisgata: 3 herb. einbýlishús ca. 80 fm og 30 fm góður bílskúr. Fjólugata: 3 herb. 117 fm n.h. í tvíbýlishúsi mikið uppgerð, sér inngangur. ÁsmundurS.Jóhannsson lögfræðingur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. Heimasími 21845. Rimasífta: 4ra horb. raðhús, rúmlega 100 fm. Ófullgert on Ibúðarhæft. Til greina kemur að taka 2ja herb. íbúð í sklptum. Þórunnarstræti: Efri hæð í tvlbýllshúsi, ca. 140 fm, ásamt miklu plássi i samelgn, Laus fljótlega. Til greina kemur að taka minni eign upp í. Grundargerði: 5 herb. raðhús á tvelmur hæðum, ca. 120 fm. Mjög góð eign. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á iarðhæð í fjölbýlis- húsi, ca. 50 fm, Astand gott. Hrísaiundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsl, ca. 50 fm. Laus strax. Skálagerði: 6-7 herb. einbýlishús á tvelmur hæðum, samtals ca. 280 fm. Bllskúr. Hugsanlegt að taka minnl eign upp í. Seljahlíð: 3ja herb. endaraðhús, 76 fm. Ástand gott. Bilskúrsplata. Vantar: Góða 4ra herb. íbúð á Brekkunni. Góð útborgun. Okkur vantar allar stærðir og gerðir elgna á skrá, FASTBGNA& NORÐURUNDTh Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson. Er við á skrifstofunni aila virka dagakl. 16.30-18.30. Sími utan skrífstofutima 24485. Formenn Tónlisfarfélags Akureyrar hafa verið fimm talsins. Hér eru fjórir þeirra. F.v.: Stefán Agúst Kristjáns- son, Jón Sigurgeirsson, Jón Hlöðver Áskelsson og núverandi formaður Jón Arnþórsson. Á myndina vantar Jón Hjörleif Jónsson sem gegndi formennsku í eitt ár. Tónlistarfélag Akureyrar: 40 ára afinæli Tónlistarfélag Akureyrar átti 40 ára afinæli sl. laugar- dag og var þessa merkisat- burðar minnst með vegleg- um tónleikum í Borgarbíói. Þar var m.a. frumfluttt verk Atla Heimis Sveins- sonar „Óður til steinsins“ en það er gert við myndir Ágústar Jónssonar og ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. Jónas Ingimundarson píanólcikari flutti verkið, Jóhann Pálsson las Ijóðin og myndir voru sýndar um leið á kvikmyndatjaldi hússins. - Að tónleikunum loknum bauð bæjarstjórn Akureyr- ar til hátíðaveislu, og þar var, Árni Kristjánsson píanóleikari gerður að heiðursfélaga Tónlistarfé- lagsins. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hófi bæjarstjórnarinnar. Fimm menn hafa verið gerðir að heiðursfélögum Tónlistarfélagsins. F.v. eru Stefán Ágúst Kristjánsson, Jón Sigurgeirsson, Haraldur Sigurgeirs- son og Ámi Kristjánsson. Fimmti heiðursfélaginn sem er látinn er Sigur- geir Jónsson. Stefán Ágúst Kristjánsson skáld og fyrsti form. Tóniistarfélagsins afhend- ir Valgerði Bjarnadóttur forseta bæjarstjórnar kvæði sitt, „Til Eyjafjarð- ar“. Jón Arnþórsson form. Tónlistarfélagsins afhendir Áma Kristjánssyni heiðursskjal hans. Myndir: Páll Páls. Ámi Kristjánsson með heiðursfé- lagaskjal sitt. Jónas Ingimundarson, Kristján frá Djúpaiæk, Ágúst Jónsson, Atli Heir ir Sveinsson og Jóhann Páisson. 2 - DAGUR - 14. október 1983

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.